Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1953, Blaðsíða 26

Ægir - 01.01.1953, Blaðsíða 26
20 Æ G I R / Fiskaflinn 31. okt. 1952. (Þyngd aflans í skýrslunni er alls staðar miðuð við slægðan fisk með Isaður fiskur Til Til Til Til Eigin afli Keyptur frystingar, herzlu, niðursuðu, söltunnar Nr. Fisktegundir fiskisk. útflutt fiskur í útfl.- kg kg kg kg af þeim, kg skip, kg 1 Skarkoli 11 » 10 079 » » » 2 Þykkvalúra 55 » 407 » » » 3 Langlúra » » » » » » 4 Stórkjafta » » 40 » » )) 5 Sandkoli » » » » » » 6 Lúða 4 806 » 14 642 » » » 7 Skata 547 » » » » » 8 Porskur 393 974 » 551 023 70 825 3 300 8 933 474 9 Ýsa 9 946 » 420 241 » » » 10 Langa 21 511 » 43 407 25 990 » 27 550 11 Steinbítur 21 604 » 31 748 » » » 12 Karfi 797 063 » 4 072 489 » » » 13 Upsi 308 473 » 13 010 19 310 )) 132 848 14 Keila 3 880 )) 20 806 32 975 » 21 536 15 Sild )) » » » » 2 826 900 16 Ósundurl. af togurum . » » » » » » Samtals okt. 1952 1 561 870 » 5 177 892 149100 3 300 11 942 308 Samtals jan.-okt. 1952 25 599 687 » 111 928 974 14 462 547 314135 119 206 299 Samtals jan.-okt. 1951 37 759 893 824 774 84 874 326 6 482 833 124 860 80 182 816 Samtals jan.-okt. 1950 26 198 044 1 185 921 48 433 030 474 950 63 730 118 111 877 Utgerá og aflabrögá í janúar. Sunnlendingafjórðungur. Vestmannaeijjar. Frá Vestraannaeyjum reru 47 bátar með línu í jan. Gæftir voru allsæmilegar. Flest voru farnir 17 róðrar, mestur afli í róðri varð um 8 smál. Meðalróðrafjöldi varð 8—9 róðrar og meðalafli í róðri um 5 smál. Aflahæsti báturinn er Andvari VE 101 með 88 lestir í 17 róðrum. Heildaraflamagn í janúar varð 1015 smál. Eyrarbakki, Stokkseyri, Þorláksböfn. Á þessuin stöðum er vertið nýbyrjuð og hafa verið farnir 2—3 róðrar síðustu dagana í mánuðinum. Frá Stokkseyri verða gerðir út 5 bátar, Eyrarbakka 6, en Þorlákshöfn 5. Gert er ráð fyrir, að allir þessir bátar muni stunda veiðar bæði með línu og þorskanetjum. Grindavík. Þaðan reru 12 bátar með línu í janúar. Gæí'tir voru íremur stirð- ar, en afli sæmilegur, eða um 5 smál. í róðri. Flest voru farnir 13 róðrar. Afla- hæsti bátur er Hafrenningur með 70 374 kg í 13 róðrum. Heildaraflinn er um 520 smál. í 105 róðrum. Búizt er við, að um 17 bátar verði gerðir út frá Grinda- vík í vetur. Sandgerði. Frá Sandgerði reru 19 bátar í janúar. Vertíðin hófst 8. jan. og hafa gæftir verið sæmilegar. Flest hafa verið farnir 17 róðrar, og hefur mestur afli í róðri verið 14 smál. Aflahæstu bátar eru: Víðir ...... 111 495 kg í 17 róðrum Mummi .,.. 98 705 --- 17 •— Muninn II . 98 140 --- 17 — Heildaraflinn nemur 914 516 kg í 175 róðrum, eða 5225 kg í róðri.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.