Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1953, Blaðsíða 28

Ægir - 01.01.1953, Blaðsíða 28
22 Æ G I R Fiskaflinn 30. nóv. 1952. (Þyngd aflans í skýrslunni er alls staðar miðuð við slægðan fisk með ■ Isaður fiskur Til Til Til Til Eigin alli Keyptur frystingar, herzlu, niðursuðu söltunar fiskisk. útfiutt. fiskur i útfl.- kg kg kg kg Nr. Fisktegundir af þeim, kg skip, kg i Skarkoli 693 » 2 916 » » » 2 Þykkvalúra .... 365 » » » » » 3 Langlúra » » » » » » 4 Stórkjafta )> » 784 » » » 5 Sandkoli » » » » » » 6 Lúða 10 663 » 28 003 » » » 7 Skata 721 » 2 130 » » » 8 Þorskur 1 091159 » 2 462 376 » 25 000 10 228 538 9 Ýsa 14 891 » 882 285 » » » 10 Langa 18 058 » 29 579 85 988 » 63 408 11 Steinbítur 65 610 » 135 601 » » » 12 Karfi 855 625 » 4 846 135 » » » 13 Upsi 362 265 » 48 745 » » 276 500 14 Keila 4 792 » 31 115 48 207 » 8 000 15 Síld » » » » » 79 650 16 Ósundurliðað af tog. » » » » » » Samtals nóv. 1952 2 424 842 » 8 469 669 134 195 25 000 10 656 096 Samtals jan.-nóv. ’52 28 024 529 » 120 398 643 14 596 742 339135 129 862 395 Samtals jan.-nóv. ’51 46 622 944 824 774 87 901 292 6 689 482 124 860 82 839 734 Samtals jan.-nóv. ’50 28 342 813 1 770 636 52 803 887 474 950 74 980 124 234 427 verið róið í janúarmánuði og er vertiðin um það bil að hefjast. Ólafsvík. Vertíð hófst i Ólafsvík hinn 6. janúar, og róa þaðan 7 bátar með línu. Gæftir hafa verið sæmilegar og afli frem- ur góður og jafn. Mestan afla hefur v/b Egill, 81 smálest í 17 róðrum, eigandi og formaður er Guðmundur Jensson. Heildar- afli bátanna i janúar er 514 370 kg. Grundarfjörður. í Grundarfirði hófst vertíðin 3. janúar, og hafa 3 bátar róið þaðan með línu. Gæftir hafa verið ágætar, en afli fremur rýr til að byrja með, en farið batnandi. Aflahæsti báturinn veiddi 71.5 smál. í 18 róðrum. Heildarafli er 166 smál. í 39 róðrum. Fjórir bátar munu verða gerðir út á linu frá Grundarfirði í vetur. Stykkishólmur. Frá Stykkishólmi reru 2 bátar í janúar. Stundaði annar þeirra landróðra, en hinn er í útilegu. Vertíðin hófst 8. jan. Gæftir hafa verið sæmilegar. Afli landróðrabátsins er 48.6 smál. í 14 róðrum, en afli útilegubátsins er 32 lestir í 3 veiðiferðum. Frá Stykkishólmi munu 5 bátar róa með línu á vertiðinni. Vestfirðingafjórðungur. Patreksfjörður. Aðeins einn 25 lesta vélbátur, Farsæll, var á veiðum og aflaði illa, enda hlaut hann tafir vegna vélbil- unar. Aflinn var oftast um 2000 kg og þar undir, mestur lítið yfir 3000 kg. Annar bátur, Freyja, byrjaði síðustu daga mán- aðarins, fór tvær sjóferðir og fékk 3000 og 5000 kg í livorri fyrir sig. — Togararnir hafa báðir fiskað í salt. Bíldudalur. Tveir bátar, Jörundur og Frigg, hófu línuveiðar um miðjan mán- uðinn, fóru 5 til 6 sjóferðir og öfluðu illa. Þrír bátar hafa stundað rækjuveiðar af og til i vetur og aflað jafnan vel. Flateyri. Afli var góður hjá Flateyrar-

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.