Morgunblaðið - 06.12.2008, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.12.2008, Blaðsíða 9
Fréttir 9INNLENT MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 2008 Laugavegi 82, á horni Barónsstígs, sími 551 4473 • Velúrgallar • Sloppar • Náttkjólar • Inniskór • Undirföt og margt margt fl. Póstsendum Full búð af fallegum jólagjöfum Nýtt kortatímabil www.hjahrafnhildi.is Peysur Stuttar, síðar, grófar, fínar, heilar, hnepptar, kasmír og ullar... • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 Flottar buxur í jólapakkann Eddufelli 2 Bæjarlind 6 sími 557 1730 sími 554 7030 Opið í Bæjarlind laugard. 10-16 Opið í Eddufelli laugard. 10-14         Kringlunni • Sími 568 1822 Margir litir Stærðir 86-176 barna- og unglinga- náttsloppar Laugavegi 63 • S: 551 4422 HÁGÆÐA ULLARKÁPUR DÚNKÁPUR HETTUKÁPUR PELSHÚFUR MINKA-OG REFA HÖFUÐBÖND SJÖL TREFLAR GLÆSILEGUR SPARIFATNAÐUR PEYSU OG BLÚSSUÚRVAL GJAFAKORT Pelshúfur og -treflar Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, sími 562 2862 www.feminin.is • feminin@feminin.is Bæjarlind 4, Kópavogi • sími 544 2222 Opið mán.-fös. kl. 11-18 - lau. 10-16 Str. 40-56 20% afsláttur af í dag Nýtt kortatímabil TÖLUVERT hefur miðað í þessari viku í vinnu við að skjóta styrkari stoðum undir starfsemi Árvak- urs hf. sem á Morgunblaðið og mbl.is, að sögn Einars Sigurðs- sonar forstjóra félagsins. Forystumenn Árvakurs hf. hafa unnið að verkefninu með viðskiptabanka félagsins, Nýja Glitni. „Við höfum farið ítarlega yfir efnahag og rekstraráætlanir fyr- irtækisins eins og við teljum að það geti litið út í framtíðinni. Við teljum að það sé stutt í niðurstöðu og þá getum við farið að vinna að því að koma með nýtt fjármagn inn í fyr- irtækið,“ sagði Einar. Fram hefur komið töluverður áhugi fjárfesta á félaginu. Einar sagði að þegar niðurstaða lægi fyrir um framtíðarfyrirkomulag rekstr- arins yrði hægt að hefja viðræður við þá sem lýst hafa áhuga á að eignast hlut í félaginu. Stefnt er að því að það verði fyrir miðjan mán- uðinn. Á þessu stigi vildi Einar ekki greina frá því hverjir hafa lýst áhuga á að koma að Árvakri hf., en sagði að væntanlega yrði gerð grein fyrir því síðar. Stefnt væri að til- tölulega dreifðri eignaraðild. Sem kunnugt er sendu Árvakur hf. og 365 hf. Samkeppniseftirlitinu erindi varðandi ósk um samruna Árvakurs og Fréttablaðsins. Í ósk- inni fólst að byrjað yrði á samstarfi um prentun og dreifingu Morg- unblaðsins og Fréttablaðsins. Einar segir að í samstarfi um þá tvo þætti felist ein mesta kostnaðarhagræð- ing sem hægt sé að ná í dagblaða- útgáfu hér á landi. Samkeppniseftirlitið hefur nú svarað með svonefndu andmæla- skjali. Félögin tvö hafa frest til 12. desember n.k. til að bregðast við því. „Þarna fara fram viðræður milli málsaðila og samkeppnisyfirvalda og munu þær væntanlega leiða að niðurstöðu um hvort og þá með hvaða skilmálum samruni og/eða samstarf verði heimilað,“ sagði Ein- ar. Hann taldi ekki rétt að tjá sig neitt um efnisatriði andmælaskjals- ins því málsaðilar ættu eftir að fara saman yfir málið og viðbrögð við því. Verði hægt að fullnægja öllum skilyrðum Samkeppniseftirlitsins er ekkert því til fyrirstöðu að sameina prentun Morgunblaðsins og Frétta- blaðsins í prentsmiðjunni Lands- prenti, dótturfélagi Árvakurs, um næstu áramót, að mati Einars. Einnig er stefnt að því að byggja upp nýtt dreifikerfi fyrir bæði blöð- in á grundvelli núverandi dreifi- kerfa þeirra. gudni@mbl.is Fjárfestar sýna Árvakri áhuga Einar Sigurðsson Svara Samkeppniseftirliti fyrir 12. des.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.