Morgunblaðið - 06.12.2008, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 06.12.2008, Blaðsíða 63
erum vinir og ekkert meira. Ég hef mætt á tvenna tónleika hjá henni þó ég hafi lesið að ég eigi að hafa mætt á tuttugu. Ég hef líka lesið að við séum að kaupa íbúð saman. Það er MEINTUR elskhugi Madonnu, hafnaboltakempan Alex Rodriguez, hefur tjáð sig í fyrsta skipti um sam- band sitt við poppstjörnuna. Hann segir þau tvö aðeins vera vini. „Við bölvað bull og ekki satt,“ sagði Rod- riguez og harðneitaði að nokkur rómantík væri á milli hans og Ma- donnu. Hann sagðist hafa húmor fyrir þessu slúðri, annað væri ekki hægt. Rodriguez uppljóstraði líka að vinátta hans og Madonnu komi til vegna sameiginlegs áhuga þeirra á mannúðarmálum. „Ég vissi lítið um góðgerðarstarfsemi hennar áður. En eftir að mér var boðið í fjáröfl- unarboð hennar komst ég að því að við höfum sömu ástríðu fyrir því að hjálpa börnum. Ég sá líka heim- ildarmyndina sem hún gerði, I Am Because We Are, og veitti hún mér mikinn innblástur og upplýsingar. Ég sá þarna tæki- færi til að hjálpa og stökk á það,“ sagði Rodriguez við tímaritið People en hann styður nú dyggilega við bakið á góðgerðarstarfi Ma- donnu í Malaví, þar sem hún kemur munaðarlausum börnum til hjálpar. Rodriguez á tvö börn með fyrr- verandi konu sinni Cynthiu. Hann er nú talinn eiga í ástarsambandi við fyrirsætuna Melissu Briots sem hann hitti í Miami Beach-partíi í nóvember. „Hann fékk hana á heil- ann. Hann sendi henni tugi síma- skilaboða og bað hana um að eyða tíma með sér,“ sagði vinur Rodrig- uez um hrifningu félaga síns á fyr- irsætunni. Bara vinir Vinur Rodriguez segir ekkert á milli sín og Madonnu. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 2008 SÝND Í SMÁRABÍÓI V 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI EMPIRE- S.V., MBL SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI VESTRI AF BESTU GERÐ Brjálæðislega fyndin mynd í anda American Pie! SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI M.A. BESTI LEIKSTJÓRI OG BESTA HANDRIT 5 EDDUVERÐLAUN! ÆÐISLEG GAMANMYND SEM KEMUR Á ÓVART -S.M.E., MANNLÍF -IcelandReview SÝND Í SMÁRABÍÓI Four Christmases kl. 1 - 4-6-8-10 B.i. 7 ára Four Christmases kl. 1 - 4-6-8 LÚXUS Zack and Miri ... kl. 5:45-8-10:15 B.i. 16 ára Quantum of Solace kl. 1 - 3 - 5:30- 8-10:30 B.i. 12 ára Quantum of Solace kl. 10 LÚXUS Nick and Norah´s kl. 1 - 8 - 10:10 LEYFÐ My best friends girl kl. 3:30 - 5:40 B.i. 14 ára Igor kl. 1 - 3:30 LEYFÐ Sýnd kl. 2 (500 kr.), 3, 4, 5 og 6 ísl. tal - Roger Ebert - TOMMI, KVIKMYNDIR.IS - S.V., MBL Sýnd kl. 8 og 10 SPRENGHLÆGILEG GAMANMYND SEM KEMUR ÞÉR Í JÓLASKAP Sýnd kl. 2 (500 kr.), 4, 6, 8 og 10 FRÁBÆR MYND! HIKLAUST FYNDNASTA MYND ÁRSINS! Jólamynd fjölskyldunnar er komin, geggjuð grínmynd sem kemur öllum í rétta jólaskapið! Madagascar er ein vinsælasta teiknimynd allra tíma! -bara lúxus Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum HÖRKUSPENNANDI MYND UM SPILLTA LÖGREGLUMENN Sýnd kl. 7:45 og 10:15 Sími 553 2075 STÆRSTA OPNUN ÁRSINS! NÆST STÆRSTA OPNUN ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI! 59.000 MANNS -TOMMI, KVIKMYNDIR.IS - V.J.V., -TOPP5.IS/FBL- D.Ö.J., KVIKMYNDIR.COM - Þ.Þ., DV - Ó.H.T., Rás 2 -S.V., MBL RENÉ ZELLWEGER JEREMY IRONS VIGGO MORTENSEN ED HARRIS 500 kr. Sími 564 0000 Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó 500 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.