Morgunblaðið - 06.12.2008, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 06.12.2008, Blaðsíða 68
LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 341. DAGUR ÁRSINS 2008 »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 250 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 ÞETTA HELST» Ógegnsæ eignatengsl  Fons átti bæði félagið FS37 ehf., sem síðar var endurnefnt Stím og FS38 ehf., sem lánaði FS37 2,5 millj- arða króna. Í nóvember í fyrra keypti FS37 ehf. bréf í Glitni og FL Group fyrir samtals 24,8 milljarða króna og lánaði Glitnir félaginu tæpa 20 milljarða til kaupanna. Stærsti eigandi Glitnis var FL Group sem Fons átti að stærstum hluta. Bústaðir á tombóluverði  Sumarbústaðir í Árnessýslu hafa farið á innan við fjórðung af ætluðu verði á uppboðum og sumir jafnvel minna. Þannig er dæmi um að sum- arbústaður með 43 milljóna króna láni hafi verið sleginn á uppboði á Selfossi á tíu milljónir en kaupand- inn er bankinn sem lánaði fyrir bú- staðnum. SKOÐANIR» Staksteinar: Með lokuð eyrun Forystugreinar: Aðþrengdur ríkis- sjóður | Menntun og fangelsi Pistill: Spegill heimsins Ljósvaki: Hinn barngóði krókódíll UMRÆÐAN» Ritstjórn, ekki ritskoðun Þörfin fyrir sjálfboðið starf aldrei … Af litlum neista verður oft mikið bál Illa farið með eldri borgara Lesbók: Augað alsjáandi Byggingararfleifð uppsveiflunnar Börn: Skemmtileg og spennandi bók Kertasníkir stríðir Jóla-Jóhönnu LESBÓK | BÖRN»  3 $3$ 3 3 3 3$ 3 4( 5!%( .  !+  6(   !!#!( ( .( !  3 $$3 3 3 3  3 3$ - 7 )1 %  3 3$$ $$3 3 3 3 3 3$$ 89::;<= %>?<:=@6%AB@8 7;@;8;89::;<= 8C@%7!7<D@; @9<%7!7<D@; %E@%7!7<D@; %2=%%@#!F<;@7= G;A;@%7>!G?@ %8< ?2<; 6?@6=%2+%=>;:; Heitast 5°C | Kaldast -2°C Sunnanátt, yfirleitt á bilinu 8-15 m/s og rigning. Slydda til landsins. Úrkomulítið norðaustanlands. »10 Jón Axel Björnsson stígur aftur fram á sviðið með 100 nýjar myndir. Hann trúir á tilfinningasemi í listum. »56 MYNDLIST» Þetta er mín naflaskoðun BÓKMENNTIR» Laut í lægra haldi fyrir McEwan. »58 Enginn verður skot- in í þeim sem vogar sér að slíta eina keðjuna. Það er alls ekkert grín að fá keðjubréf »64 AF LISTUM» Kvöl að fá keðjubréf FÓLK» Nú íhugar söngkonan brjóstaminnkun. »62 TÓNLIST» Útgáfurisar berjast um piltinn. »58 Menning VEÐUR» 1. Rúnar Júlíusson látinn 2. Lífhrædd á útsölu 3. Barnapían bjó til klámmyndband 4. Sárt að missa Rúnar  Íslenska krónan styrktist um 11% »MEST LESIÐ Á mbl.is Nýtt kortatímabil og opið til 22:00 í kvöld Jólabúðin þínd d d d d d d dd d d d d d d d dd d dd d d d d d d dd d d d d d d Viðráðanlegtog vinalegt verð Gjafir fy rir fjölskyl du og vini d Stærsti hlutijólagjafa undir10.000 kr. Fjöldi tilboða í gangi Möguleikhúsinu Aðventa MARGT smátt gerir eitt stórt og vert að hafa það í huga þegar upp- skriftir eru valdar. Í jólapaté, sem er ómissandi hluti af jólunum hjá fjölskyldu einni í Reykjavík, þarf ýmislegt hráefni og ekki ódýrt: Svínakjöt og kjúklingalifur, rjóma og koníak. Og ósaltaða pistasíukjarna. Hagkaup selur Náttúrunnar pist- asíukjarna á 359 kr. pokann. Pok- inn vegur aðeins 70 grömm og þar sem uppskriftin krefst 100 gramma kostaði sú ögn tæpar 513 kr. Þetta þýðir að kílóverðið á pist- asíunum er hvorki meira né minna en 5.128 kr, sem myndi duga fyrir myndarlegri máltíð fyrir fjölskyld- una. Ef aðeins væri hægt að nota jarðhnetukjarna í staðinn! Þeir fást líka í Hagkaupum, hálft kíló frá einum framleiðanda á 374 kr. (748 kílóið) og heilt kíló frá öðrum á að- eins 399 kr. Pistasíur eru ljóslega af æðra hnetukyni. rsv@mbl.is Auratal RÚNAR Júlíusson lést á sjúkrahúsi í Keflavík í gær- morgun 63 ára gamall. Hann var um áratugi einn vin- sælasti og ástsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar og áhrifamikill plötuútgefandi. Guðmundur Rúnar Júlíusson, sem fæddist 13. apríl 1945, var meðal stofnenda hljómsveitarinnar Hljóma 1963. Hljómar urðu fljótlega vinsælasta hljómsveit landsins og héldu þeim vinsældum þar til hljómsveitin leystist upp 1969 og Rúnar og fleiri stofnuðu hljóm- sveitina Trúbrot. Síðar voru Hljómar endurreistir og störfuðu um hríð en Lónlí Blú Bojs tóku svo við af Hljómum. Síðar spilaði Rúnar með hljómsveitunum Áhöfninni á Halastjörnunni, Geimsteini, Hljómsveit Rúnar Júlíussonar og GCD sem allar nutu talsverðra vinsælda. Rúnar stofnaði Hljómaútgáfuna með félögum sínum en síðan stofnaði hann plötuútgáfuna Geimstein 1976 og rak hana upp frá því. Geimsteinn hefur gefið út á þriðja hundrað hljómplatna og starfar enn, elsta plötuútgáfa landsins. Rúnar var virkur í tónlist fram á síðasta dag og ekki eru nema nokkrir dagar síðan hann sendi frá sér þre- faldan safndisk með yfirliti yfir ferilinn þar sem finna má upptökur allt frá 1966 fram til dagsins í dag. Í viðtali við Rúnar af því tilefni sem birtist í Morgunblaðinu 29. nóvember sl. sagði hann að frumkrafturinn í rokkinu hefði hrifið sig alla tíð og þó sér hefði þótt tímabært að staldra aðeins við, líta yfir farinn veg og sjá hvað hann hefði verið að gösla væri hann þó ekki á því að kveðja tónlistina: „Á meðan það eru frjókorn að einhverju nýju í kollinum þá heldur maður áfram.“ | 60 Morgunblaðið/Jón Svavarsson Með bassann Á síðasta ári hélt Rúnar Júlíusson stórtónleika í Laugardalshöll og flutti öll sín þekktustu lög. Einn vinsælasti og ástsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.