Morgunblaðið - 06.12.2008, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 06.12.2008, Blaðsíða 10
10 Fréttir MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 2008 Sveitarfélögin í landinu eiga nú íverulegum fjárhagsvandræðum. Þau súpa nú seyðið af útgjalda- þenslu og skuldasöfnun í góðærinu undanfarin ár.     ÍMorgunblaðinu í gær segir Hall-dór Halldórsson, formaður Sam- bands íslenzkra sveitarfélaga, að varnaðarorð Seðlabankans um framkvæmda- gleðina og út- gjaldaþensluna hafi ekki náð eyr- um sveitarstjórn- armanna.     Ég get alvegviðurkennt það að ég heyrði ekki af þessum viðvörunarorðum Seðlabankans er varða fjármál sveit- arfélaga,“ segir Halldór.     Hvernig má þetta vera? Fyrir ná-kvæmlega þremur árum, 5. des- ember 2006, varaði Davíð Oddsson seðlabankastjóri við útgjaldaþenslu ríkis og sveitarfélaga í ræðu á fundi Viðskiptaráðs og hvatti til þess að opinberir sjóðir yrðu fremur reknir með afgangi. Frá þessari ræðu var vel sagt í fjölmiðlum.     Í fréttatilkynningum um vaxta-hækkanir hefur Seðlabankinn iðulega hvatt til aðhalds í fjármálum bæði ríkis og sveitarfélaga.     Í öllum álitum sendinefnda Alþjóða-gjaldeyrissjóðsins, sem Seðla- bankinn hefur þýtt og dreift und- anfarin ár, hefur verið varað við útgjaldaþenslu ríkisins og sveitarfé- laganna.     Og þannig mætti áfram telja.    Hvernig má það vera að þetta hafiallt farið framhjá stjórnendum íslenzkra sveitarfélaga, einkum á höfuðborgarsvæðinu? Halldór Halldórsson Með lokuð eyrun                      ! " #$    %&'  (  )                    *(!  + ,- .  & / 0    + -                            12     1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  (                   !! " #! # :  3'45 ;4 ;*<5= >? *@./?<5= >? ,5A0@ ).? #  $#     #         #                          *$BC                        !   " # $!      %&   " #  !  '    " *! $$ B *! %& ' ! !& ! (  ) * ) <2 <! <2 <! <2 % '  !+  ,!- ). D -            6 2  (  $)             **   !    *    $+ B  , ! !    %&        " #       " *  -)  .   !  % $! !    /  -0  )   &  !/    !" (        '   1  " /0 !!)11  ) ! !2( ) )!+  Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ HALLDÓR STAKSTEINAR VEÐUR BYGGINGAFULLTRÚA Reykjavíkur var óheimilt að synja um byggingarleyfi fyrir brú af svölum íbúðar í Barmahlíð 54 yfir á þak bílskúrs og gerð þaksvala þar, með stiga niður í garð. Þetta er niðurstaða úrskurð- arnefndar skipulags- og byggingarfulltrúa frá því 28. nóvember síðastliðinn. Úrskurðarnefndin féllst hins vegar ekki á ógildingu ákvörðunar borgarráðs frá því 17. júlí um að leggja fyrir kæranda að fjarlægja það sem reist var í óleyfi að viðlögðum dagsektum. Byggingafulltrúa barst í apríl 2007 erindi um að fram- kvæmdir stæðu yfir við fasteignina Barmahlíð 54 án leyfis. Í kjölfarið var krafist stöðvunar framkvæmda. Framkvæmdaaðilinn sendi þá fyrirspurn til bygging- arfulltrúa hvort leyft yrði að setja upp fyrirhugað mann- virki. Erindið var tekið fyrir í maí 2007 og síðan vísað til umsagnar skipulagsstjóra. Af hans hálfu var ekki gerð athugasemd við erindið svo framarlega sem samþykki meðlóðarhafa og lóðarhafa í Barmahlíð 52 lægi fyrir og sótt yrði um byggingarleyfi fyrir framkvæmdunum sem yrðu grenndarkynntar. Byggingarleyfisumsókn barst í júní á þessu ári en þá var framkvæmdum lokið. Um- sókninni var synjað á fundi byggingafulltrúa 15. júlí þar sem samþykki lóðarhafa aðliggjandi lóðar vantaði. Í niðurstöðu úrskurðarnefndar segir að ekki verði ráðið af bókunum skipulags- og byggingaryfirvalda sem fjölluðu um málið hvaða lagarök stæðu að baki þeirri forsendu að samþykki lóðarhafa að Barmahlíð 52 þyrfti að liggja fyrir áður en málið fengi frekari framgang. Grenndarkynning hafi ekki farið fram og málið ekki fengið efnislega umfjöllun. Synjun um byggingarleyfi ógilt Í HNOTSKURN »Þegar sótt er um bygging-arleyfi í byggðum hverfum þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir skal skipulagsnefnd fjalla um málið og láta fara fram grenndarkynn- ingu áður en það hlýtur afgreiðslu byggingarnefndar. »Þetta lagaákvæði átti við umbyggingarleyfisumsókn kær- anda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.