Morgunblaðið - 16.05.2009, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 16.05.2009, Blaðsíða 56
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. MAÍ 2009 L 16 12 L L L 16 HANNAH MONTANA kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 STAR TREK XI kl. 3:30 - 6 - 8D - 10:40D DIGITAL STAR TREK XI kl. 8 - 10:40 LÚXUS VIP THE LAST HOUSE ON THE LEFT kl. 10:40 (Forsýning) NEW IN TOWN kl. 8:30 NEW IN TOWN kl. 5:50 LÚXUS VIP STÍGVÉLAÐI KÖTT. m. ísl. tali kl. 2D - 4D - 6D OBSERVE AND REPORT kl. 5:50 - 8 - 10:20 17 AGAIN kl. 2 - 4 - 6 I LOVE YOU MAN kl. 8 THE UNBORN kl. 10:40 MONSTER VS... m. ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 BEVERLY HILLS CHI... m. ísl. tali kl. 1:30 / ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI 10 16 L 10 L L L EVRÓVISION kl. 7 Frír aðgangur STAR TREK XI kl. 8D- 10:40D DIGITAL HANNAH MONTANA kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:30 L ALFREÐ ELÍASS. OG LOFTLEIÐAMYND kl. 3D - 5:30D DIGITAL STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m. ísl. tali kl. 1:50D L DIGITAL MONSTERS VS ALIENS m. ísl. tali kl. 13D L 3D DIGTAL MONSTERS VS ALIENS m. ísl. tali kl. 2 - 4 LET THE RIGHT ONE IN (gagnrýnandinn) kl. 10:10 (síðasta sýning) L L 16 L L SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SPARBÍÓ 550krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu - Þ.Þ., DV SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSISÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK Frá Höfundi Lost og Fringe, J.J.Abrams, kemur STÓRMYND sem gagnrýnendur halda vart vatni yfir! 100/100 The Hollywood Reporter 100/100 Variety 100/100 “In the pop high it delivers, this is the greatest prequel ever made.” Boston Globe HHHH Empire HHHH “Gleymdu nafninu. Ef þú fílar hraðskreiðan og dúndurspennandi sumarhasar með frábærum tæknibrellum og flottum leikurum þá er Star Trek mynd fyrir þig!” Tommi - kvikmyndir.is SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG SELFOSSI SÝND Í 3D Í KRINGLUNNI HHH PHILADELPHIA INQUIRER HHH NEW YORK TIMES HÚN ELSKAÐI ALLT SEM MIAMI HAFÐI UPPÁ AÐ BJÓÐA EN TIL ÞESS AÐ FÁ STÖÐU- HÆKKUNINA SEM HANA HEFUR ALLTAF DREYMT UM VERÐUR HÚN AÐ FLYTJA Í MESTA KRUMMASKUÐ Í HEIMI! SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI M I L E Y C Y R U S Fór beint á toppin í USA Myndin sem allir aðdáendur Hannah Montana mega ekki missa af Raunveruleikinn setti á sviðörlítinn leikþátt á götumCannes í gær, leikþátt byggðan á íslenska bankahruninu og því þegar Róm brann. Breski böskarinn Trevor er í hlutverki Neró keisara með gítar í fiðlu stað og leikmyndin er yfirgefið útibú Landsbankans hér í Cannes, en það rétt náði að opna kortér í kreppu áður en sjoppunni var lokað. Þar situr Trevor nú og böskar fyrir vegfarendur.    Það er svo rólegt hérna oghljómburðurinn er góður, þetta er eini rólegi staðurinn sem ég fann, þannig að fólk heyri tón- listina,“ segir Trevor mér um þenn- an minnisvarða góðærisins mitt í ríkasta hluta Evrópu. En hann frétti vissulega af því að við værum farin á hausinn. „Er það rétt að þið kennið Bretum um hrunið? Ekki kenna mér um …“ segir Trevor og ég fullvissa hann um að ég telji bresku þjóðina saklausa af íslensk- um axarsköftum þótt ófáir landar mínir séu ekki sérstaklega sáttir við Gordon Brown. „Já, kennum Gordon Brown um þetta. Hann kemur að vísu stundum við hjá mér þegar ég böska í London og gefur mér sex pens,“ segir Trevor og er ánægður með að ég sé tífallt gjaf- mildari en breski forsætisráð- herrann.    Kreppan bítur Cannes vissulegalíka. Mér reyndari Cannes- farar segja hátíðina í ár ólíkt fá- mennari en áður enda er þetta ekki ódýrasta hátíð sem þú finnur í heiminum. En það er engu að síður þétt setið þótt það sé ekki troðið og formlegir gestir hátíðarinnar telja þúsundir. Og kannski gerir krepp- an hátíðinni bara gott. Fyrirfram hafði ég vissulega áhyggjur af því að það væri eitthvað til í óhugnan- legustu fréttum sem ég hafði heyrt af hátíðinni og froða, sölumennska og innihaldsrýr glamúr drekktu bíómyndunum en hingað til hefur þetta barasta verið menningarlegt og kósí, þótt ég geti örugglega leit- að hitt uppi ef ég reyni. Bíómynd- Kynlíf, kreppa og Gordon Brown FRÁ CANNES Ásgeir H. Ingólfsson » Það munu vera tiltölur sem sýna það að fólk stundi ólíkt meira kynlíf í kreppu. Það á líka við í bíómynd- unum hérna. Reuters Upprennandi Michael Fassbender, Kierston Wareing og Harry Treadaway leika aðalhlutverkin í Fish Tank.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.