Íslenzk tunga - 01.01.1961, Blaðsíða 31

Íslenzk tunga - 01.01.1961, Blaðsíða 31
ÓÁKV. FORN. NOKKUR, NOKKUÐ 29 í fyrsta lagi hefur ekki verið sýnt fram á, hvenær breytingin hafi orðið og hvort sú tímasetning komi heim við breytinguna í nokkur. Enda er hér við erfitt viðfangsefni að eiga, þar sem bæði hljóðin, p og o, voru mjög oft táknuð á sama hátt í riti, sem sé með o. Þau orð, sem um er að ræða, önnur en nokkur, eru og sjaldgæf, svo að litlar líkur eru til, að þróun þeirra verði rakin. Það er jafnvel engan veginn víst, að um raunverulega hljóðbreytingu í íslenzku sé að ræða, þvi að verið getur, að þetta séu fornar tvímyndir, hvernig svo sem skvld- leika þeirra kann að vera háttað. í öðru lagi er talið, að hafi þarna orðið raunveruleg hljóðbreyt- ing, þá hafi hún verið p > o, þ. e. að þá hafi hún orðið áður en p og 0 runnu saman.48 En hafi svo verið, er næsta ósennilegt, að þessi breyting liafi orðið í nokkur, þar sem p hafði afartakmarkaða út- breiðslu í þessum stofni, eins og áður var vikið að (neðanmálsgrein 42). Óliklegt er, að fullnægjandi skýring verði fundin á sérhljóðabreyt- ingunni í fyrsta atkvæði þessa stofns. Til þess vantar nauðsynleg gögn. Skal hér aðeins drepið á tvö atriði, er mál þetta varða: er talið er svara til dglck að fornu. Um þetta orð eru tilfærð nokkur dæmi í orðabókunt, einkum úr fornum norskum heimildum, og er það þar ætíð ritað með o (sem getur staðið fyrir hvort, sem er, fornt o eða p). Úr fornum kveð- skap eru tvö dæmi, en í báðum er textinn úr lagi færður. í öðru dæminu, Hlgklc unþe sér dgkkuar (Þórður Kolbeinsson, Skj., I, 219), er orðið rímskorðað, ef ritskýrendur hafa með lagfæringum sínum hitt á hinn upprunalega texta, en ritliáttur þessa vísuorðs í eina handritinu, sem vísan er varðveitt í, er: hlau vrnler sier dauckua. Af þessu er ljóst, að helztu rökin fyrir því, að verið hafi p í þessu orði, eru hliðarinyndir í grannmálunum, sæ. dakk, danlc og no. dekk (ásamt dokk), fsæ. dœk. Þriðja dæmið um þessa breytingu er nýísl. slokk, sem talið er koma af slgkk, sem kemur þó ekki fyrir í elztu textum. En samsvarandi myndir í skyld- um málum eru taldar sýna, að þessi hafi verið mynd orðsins (no. slokk, en sæ. slakk, dö. slank). Enn eitt dæmi er voldugur < ugldogr, þar sem sérhljóðið er þó í annarri stöðu. 46 Þetta er líklegt einkum af þeirri ástæðu, að engin dæmi eru um tvímynd- ir, þar sem fornt () var í stofni, t. d. í d0kkr, sl^kkua, st0kkua o. s. frv. Auk þess má vera, að fremur hafi verið um varðveizlu forns framburðar á p í þessum ti 1- vikum að ræða en beina hreytingu (J. Smári, Islenzk máljrœði, 7).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Íslenzk tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.