Íslenzk tunga - 01.01.1961, Blaðsíða 124

Íslenzk tunga - 01.01.1961, Blaðsíða 124
120 KITFREGNIK Elzta gerð Miðgerð Kirjalax saga ... blies þá vindurinn vpp efftir pijlaarunum og kom so framm j pijp- urnar, sungu þær þá med sijnu hliöde hu0r þeirra so fagurlega sem eingla s0ngur være. og epter fijrrne(fndum) pylarum sem allar voru holer gaffu sterkann vind vppi þau frydu lykneske ... huorjar med sijnum lysteligum sóng accorderudu fagurliga fijrr sógdum þiotande songpijpum. sungu þá pípurnar með hinum fegrstum rgddum. Hér stendur clzta gerð nær Kirjalax sögu í lengstu ívitnuninni, en miðgcrð hefur sumt líkara á fyrri stöðunum. Þrévetru börnin í miðgerð geta verið rnnn- in frá Karlamagnús sögu (‘barns líki gert af eiri’, Karlamagnús s.,6 471); eins minnir ‘englasöngr’ í elztu gerð á Karlam. s. 472 ‘þótti fagrt til at heyra sem engla söngr væri’. Texti Kirjalax sögu getur verið styttur á þessum stað; allan kaflann vanlar nú í aðalhandritið, og langa ívitnunin er aðeins til í pappírs- handriti sem runnið er frá aðalhandritinu. Ekki er því með öllu víst að Karla- magnús saga liafi verið notuð beint í Dínus sögu, en hins vegar er skyldleikinn við Kirjalax sögu augljós, því að orðalag Karlamagnús sögu er yfirleitt allt annað. Enn má benda á að Heremita heitir í raun réttri Valterus í elztu gerð, eins og yngri sonur Kirjalax. Miðgerð hefur og samsvaranir við Kirjalax sögu sem eru ekki í elztu gerð. Sem dæmi má nefna myndina 97- Mágomundi (= Imago mundi), en hún kem- ur og fyrir í Kirjalax sögu 133 (‘sem segir í mágomundi’); einnig má sjá skyld- leika í nafnaupptalningunni í Dínus sögu 13630-31 við Kirjalax sögu 5022-23. Enn fremur setninguna í Kirjalax sögu 9315-16 ‘hann var ungur madr og eigi graun sprottin’, sbr. Dínus sögu 14231-32 ‘þesse madur var vngur suo honum var varla grón sprottenn’, og er setningin í báðum sögum höfð um óvæntan gest sem gengnr í höllina. Loks má minnast á Rémundar sögu. Þar eru beinar samsvaranir fáar, og sumt stafar vafalítið af því að Rémundar saga hefur einnig þegið af Clári sögu. Þó má benda á orðasambandið ‘með údæmiligum gný’ (Rém. 323), ‘heyra þeir údæmiligan gný’ (Rém. 6411), sbr. ‘kiemur vnder hóllena odæmeligur gnyr’ (Dínus saga, miðgerð, 11026; elzta gerð hefur (3112): ‘kiemur vnder þær so mikill gnijr’). Ekki er ólíklegt að miðgerð hafi það úr Rémundar sögu að Here- mita sé í raun og veru Jóhannes af Indfalandi, en í Rémundar sögu er hann mikil söguhetja. Það sem nú hefnr verið til tínt virðist torvelt að skýra á annan hátt en þann að miðgerð sé alls ekki runnin frá elztu gerð eins og við þekkjum hana, heldur 6 Karlamagnus saga ok kappa hans, udg. af C. R. Unger (Christiania 1860).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Íslenzk tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.