Íslenzk tunga - 01.01.1961, Blaðsíða 142

Íslenzk tunga - 01.01.1961, Blaðsíða 142
138 RITFREGNIR hjaSna; fær. lo. hjaðin virðist benda á upphaflegri merkingu orðstofnsins, sem kynni að auðvelda ættfærslu lians. Fær. jaðra- eða jarðarkona (f.) er nafn á fugli, sbr. ísl. jaðrakan, jaðreki, jaðreka o. s. frv.; fær. lámur (m.) ‘loppa, hreifi, (vinstri) hönd’: ísl. lámur; fær. blása í keym, lcjóm: ísl. blása í kaun. Orðtakið merkir ‘blása í samanlagðar lúkur’, sbr. hjaltl. gjomek ‘lúkur, gaupn- ir’; ísl. orðið á því naumast nokkuð skylt við kaun ‘sár’, en kynni að hafa fengið n-ið þaðan. Halda eða hava jyri gjflldur, gjóldum merkir í fær. ‘hafa e-n að fífli’ og á ef til vill eitthvað sammerkt við ísl. verða að gjalti. Stundum geymir fær. ýmis tilbrigði í hljóðfari orða og merkingum, sem koma á óvart og við hefðum annars haldið, að væru séríslenzk, sbr. t. d. að gil (n.) merkir í fær. ‘klettaskorningur, lautardrag’, en líka ‘lækur, á’, og ‘mórauð- ur’ heitir þar ýmist móreyður eða morreyður. I>að er ekki ætlunin að ræða hér hljóðfarsleg eða merkingarleg sérkenni fær- eysks máls, en nefna má það t. d., að stafavíxlan lætur þar mjög til sín taka, ólíkt því sem er í íslenzku, og gerir orðafarið framandlegra í okkar augiim. Mætti nefna þar til mörg dæmi, svo sem darva ‘tefja’: nno. davra; durva ‘móka’: ísl. dyjra; fir(i)valdur (in.): físl. fijrildi; t0lpa (so.): ísl. tœpla; silpa (f.) ‘húðsepi neðan á fuglsnefi’, < *sipl-: ísl. sepi; jilpur (m.), fúlpur (m.), nilk o. fl. o. fl. Þá virðist svo sem færeyska sé að sumu leyti hlutstæðara mál en íslenzka, og mætti henda á ýmislegt því til áréttingar, svo sem notkun á ýmsum líkamshlutaheitiim um skapsmuni. Orð eins og trantur, trónur og stjplur eru t. d. notuð í þessari veru. Tað cr ringur trantur (stjfllur) á honum ‘hann er í slæmu skapi’. Rottur (m.) er líka liaft um geðsmuni, rottasiður lo. ‘leiður í skapi’, og er efalítið sama orð og nno. rott ‘trýni’, enda þótt sú merking orðsins komi ekki fyrir í færeysku. Eins sýnist bannhelgi og nóa- eða feluorð skipa meira rúm í færeysku en íslenzku, þótt ekki komist færeyska þar til jafns við hjaltlenzku. Má minna liar á orð eins og juva (f.), jumma (f.) og vesa (f.), sem færeyskir sjófarendur nota um rcyk, hvimis eða hvinis (felunafn á sofnhússópi) og gestur ‘tjaldur’ o. s. frv. Það lætur að líkum, að Færeyingum hafa liorizt ýmsir hlutir og hugmyndir frá öðrum þjóðum, sem þeir hafa orðið að gefa nöfn. í þeim efnum virðast þeir íylgja svipaðri stefnu og íslendingar, reyna að forðast tökuorð, en smíða ný- yrði úr innlendu efni. Eru nýyrðin mörg liver gerð með hliðsjón af íslenzku, og nægir þar að nefna dæmi eins og jarðjrfiði, máltráður, verkbann, verkfall og verkfrœðingur, tekin af handahófi. Ég læt nú lokið þessu siindurlausa spjalli um orðabókina færeysku. Það átti aldrei að verða ritdómur í eiginlegum skilningi, en ætlunin fyrst og fremst sú að vekja athygli á þessari velgerðu og gagnlegu bók, sem er þó raunar ekki nema einn þáttnr þess starfs, sem nú er innt af hendi í færeyskum fræðum. Þeir tímar eru löngu liðnir, er norrænir málfræðingar gátu látið sér nægja að ein- blfna svo til á fornnorrænu, og menn hafa raunar löngu uppgötvað gildi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Íslenzk tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.