Litli Bergþór - 01.07.2010, Blaðsíða 24

Litli Bergþór - 01.07.2010, Blaðsíða 24
Hugur minn þá hrærðist skjótt, honum vildi sinna, áður en legðist yfir nótt átti ég hann að finna. Ég sá í austri ijalla íjöld og fagurgræna hjalla. Já, þá var sólbjart sumarkvöld, er seiðir hugi alla. í augunum ég ótta leit, angursvipinn kenndi, fuglinn í minn fingur beit feginn minni hendi. Þar Biskupstungna byggð ég sá, sú byggð er stór og fögur. Þar á sé margur ósk og þrá og einnig Ijóð og sögur. Nú er á enda öll sú þraut, sem angur og kvíði gefur. Af skaranum þunna brún ég braut, sem bundið vænginn hefur. Og sveitin á sér mæta menn og minning kæra löngum. Hún heitar laugar á sér enn og afl í gljúfraþröngum. Leiði þér og líf ég gaf, láttu nú sundið herða. Fáir munu feitir af fúgladrápi verða. Og gljúfrabúi, gamli foss, þú getur beðið lengi, en vilt þó gjaman ylja oss og auka þrótt og gengi. Lifðu í friði, litla önd, lífsins njóta áttu. Þegar við komum í ljóssins lönd launa björgun máttu. I birkihlíð er brekkan kær og bros með þíða strengi, og svanavötnin silfurtær og sumarskrúðgræn engi. Undir Bjarnarfelli Ó, íjallið mitt hið fríða, sem faldað er stundum með snjó og barið í hamförum hríða mér hugstæð er einatt þín ró. Og klettafjöllin himin há og hraun og lendur víðar, og silungsvötnin sindrar á, og skógarskrýddar hlíðar. Með gras í giljabrekkum og gróðursælan reit, ég hef með huga þekkum þar hafið göngu og leit. Og sorfin gljúfragil þau gleðja stundum ýta. Og silfúrtæran silungshyl og sólskinbletti ijalla til er indælt á að líta. Lækurinn brekkuna liðast svo tær, lambagras börðin prýðir. Blóðrót og burnir á bergsyllum grær þar blásóley, einir og víðir. Mannanöfn Öll mannanöfn em með ýmsu móti til orðin og af svo mörgu dregin. Þau eru fundin upp af nöfnum blóma, jurta og trjáa. Einnig af steinum og stáli. Önnur Eg veit ei hvað því veldur að varð mér brekkan svo kær, en áin að hafinu heldur svo hallalítil og tær. nöfn em af sjó dregin. Bæði nöfn karlmanna og kvenna svo maður nefni örfá helstu nöfnin þá em þau: Sæmundur, Hafliði, Alda, Bára og Sæunn. En nafnið Guðrún er elst eða eitt af elstu kvennanöfnunum sem til eru. Það er þannig til orðið að okkar fyrstu menn Ég fór um tinda fjallsins há við fagran sólarloga og sá þar út á sundin blá og silfurtæra voga. fundu letur á steini er þeir töldu vera af guði gjört, en þá var allt letur nefnt rúnir. Þeir sögðu því sín á milli, þetta er Guðrún. Þannig er nafnið til orðið. Því sagði ég eitt sinn, er mágkona mín, frú Guðrún heimsótti Þar jökulbungu breiða ég leit og bláar nípur fjalla. Þar fagra yfir sá ég sveit, er sumri tók að halla. mig: Mér er kærast sögusafn, sem er kallað bundið, en þú berð okkar elsta nafn, sem er á steini fundið. Ég sá þar Eyjaljöllin fríð með fönn um háa tinda, og jökulvötnin ströng og stríð, er stein úr farveg hrinda. Gáta - 20 mannanöfn Einn af blundi ýta vekur, annar sæti á hlóðum tekur. Þriðji sest að seglum þöndum, I itli Rernþór 7.4

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.