blaðið - 05.12.2006, Blaðsíða 19

blaðið - 05.12.2006, Blaðsíða 19
Land Rover veisla 43 % afsláttur. Notaðir 2005 Discovery V8 HSE Eigendaferiil: Einn eigandi frá upphafi, Land Rover Europe. Akstur: Um 20 Þús. km. Astand: Bílarnir hafa verið teknir aftur inn til framleiðanda og uppfær&ir eins og 2006 model og yfirfarnir. Vél: 4,4 L i V8 Bensín vél. 299 hö. Drif: Sídrif meö spólvörn og stöðugleikakerfi. ( "Electronic Traction Control" = ETC J.Hátt og lágt drif. Læst drif aö aftan. Bremsur: ABS bremsukerfi og ( "Electronic brake distribution" = EBD ). Búnaður: Sjálfskiptur 6 þrepa meS "Commant Shift", "19 álfelgur, aksturstölva, armpú&i, álfelgur, bakkskynjari, fjarstýr&ar samlæsingar, geislaspilari, hra&astillir, höfu&pú&ar aftan, innspýting, kastarar, le&uráklæSi, litað gler, líknarbelgir, loftkæling, loftpúSafjöbrun, minni í sætum, rafdrifin sæti, rafdrifnar rúbur, rafdrifnir speglar, útvarp, veltistýri, vökvastýri, svört leöurinnrétting, sjálfskipting: 6 þrepa "Adaptive", "Electronic Brake Assisst", "Dynamic stability Control" = stö&ugleikakerfi, le&urstýri og gírhnúi, aöalljósasprautur, regnskynjari, "Electrocromic" speglar, ofl.ofl AUKALEGA í ÞESSUM BÍL UMFRAM STAÐALBÚNAÐ: Rafknúin glerlopplúga, auka loftkæling aftaní, "Metalic" lakk, leiðsögubúnaður með snerti sk|á, læst drif að aftan, varadekk í fullri stærð með álfelgu, rafknúnir aðfellanlegir útispeglar, 7 sæti með auka líknabelgjum fyrir þriðju sætaröð, lesljós fyrir 3. sætaröð, dökklitað gler ("Privacy Glass"), "Adaptive" Bi-Xenon aðalljós, fjarlægðarskynjari að framan, "Cold Climate" pakki = hiti í sætum frammí og afturí + hiti f framrúðu + hiti i rúðuspraututúðum, "Premium lce" pakki = Harman/Kardon Logic 7 hljómgræjur með 13 hátölurum + bassaboxi + ”DSP" = engin truflun frá aðalljósum + heyrnartól aftaní loftnet i hliðarglugga aftan + fjarstýring + 6 diska CD i mælaborði + aðgerðarhnappar i stýri. Aukahlutir eru að verðmæti um 2 milljónir. Eyðsla: Uppgefið af Land Rover: Utanbæjar 12,1 L/100 km. Innanbæjar 20,9 L/100 km. Blandaður akstur 15,0 L/100 km. Litir: Silfur að utan. Svart leður að innan. Abyrgð: Tveggja ára verksmiðjuábyrgð. Listaverð: Listaverð á nýjum bíl með þessum búnaði er um 10 milljónir. Afsláttur fyrir 20 þús. km. akstur 43% eða um 4.250 þúsund. Okkar verð: 5.750 þúsund. 4 www.sparibill.is v_______________________________________________________ Skúlagötu 17 • Sími: 577 3344 ______________________________________/ Ódýrasti sjálfskipti dísel jeppinn á markaðinum.* *skv. könnun á heimasíðum seljenda þann 1. nóv. 2006 Nýir 2006 Freelander TD4 Summit. Vél: 2,0 i "Common — Rail" Turbo dísel, 112 hö., 260 Nm tog. Drif: Sídrif með spólvörn og stöðugleikakerfi. ( "Electronic Traction Control" = ETC ) Bremsur: ABS bremsukerfi og ( "Electronic brake distribution" = EBD ). Búnaður: Sjálfskiptur 5 þrepa með "Commant Shift", vökvastýri, "16 álfelgur, leður og alcantara innrétting, litað gler, rafknúnar rúður, rafknúnir upphitaðir og aðfellanlegir útispeglar, loftkæling, hiti í framsætum, bakkskynjari, kastarar, líknabelgir, fjarstýrðar samlæsingar, þakbogar. "Metalic" lakk. Hljómgræjur: Utvarp, CD spilari og 6 diska CD magasín. Eyðsla: Uppgefið af Land Rover: Utanbæjar 7,1 L/lOOkm. Innanbæjar 11,3 L /100 km. Blandaður akstur 8,6 L/100 km. Litir: Dökkgrænn, Ijósgrænn, dökkgrár, milligrár og silfur. Ábyrgð: Tveggja ára verksmiðjuábyrgð. Listaverð: Listaverð með þessum búnaði er um 4.500 þúsund. Afsláttur: 1 milljón. Okkar verð: 3.490 þúsund. Með glertopplúgu: 3.590 þúsund.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.