blaðið - 05.12.2006, Blaðsíða 32

blaðið - 05.12.2006, Blaðsíða 32
blaðiö ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 2006 David Beck- ham sagði við spænska fjölmiðla í gær að hann væri ekki að hugsa um að flytja til Bandaríkjanna eins og íjölmiðlar hafa greint frá að undanfornu. Hann væri ánægður m hjá Real Madrid. Beckham, sem hefur fengið fá tækifæri hjá Fabio Capello að undanförnu, kom inn á í byrjun seinni hálfleiks á sunnu- dag þegar Real Madrid vann Atletico Bilbao 2-1 í Madríd. Liverpool Kj er sögð IPM3253 nálægt því að samþykkja rúmlega sextíu milljarða króna yfirtökutilboð í félagið frá dúba- ískum fjárfestingahópi. Breskir miðlar greina frá því að hópur- inn hafi þegar fengið leyfi til að skoða bókhald félagsins og að stjórnarformaðurinn David Moores sé tilbúinn að láta eftir 51 prósents meirihluta sinn í félaginu til fjárfestingahópsins. IIjUWiS Eiður Smári Guðjohnsen og fé- lagar í Barcelona berjast fyrir lffi sínu í Meistaradeildinni í kvöld þegar þeir taka á móti Werder Bre- men í sfðustu umferð A- riðils. Þjóð- verjunum nægir jafntefli til að halda öðru sætinu í riðlinum og tryggja sér þar með sæti í 16-liða úrslitum keppninnar. Pressan er því á Spánverjunum þar sem þeim nægir ekki jafntefli og verða að skora eitt mark hið minnsta gegn sterkri vörn Werder Bremen, sem aðeins hefur fengið á sig þrjú mörk í fimm leikjum í riðla- keppninnar. Arnór Guðjohnsen, faðir Eiðs, segir leikmenn Barcel- ona hagnast frekar en Þjóðverjarnir á háu spennustigi leiksins. „Ég er nokkuð viss um að þetta verður afskaplega tvísýnn leikur. 5| Barcelona þarf á sigri að halda en Werder Bremen er lið sem hefur ~ góða burði til að verjast hörðum £ sóknum Barcelona. Við sjáum 1j að þeir hafa ekki fengið á sig ® nema þrjú mörk í þessum fimm sem þeir hafa leikið í riðlinum," segir Arnór Guðjohnsen, fyrrver- andi knattspyrnumaður og faðir Eiðs Smára Guðjohnsen, framherja Barcelona, spurður um möguleika Barcelona á sigri á Nývangi f kvöld. „Það hefur verið ákveðið kæru- 1-1 jafntefli, þar sem Barcelona mátti teljast heppið með i úrslitin, en Argent- V ínumaðurinn Lionel Messi jafnaði leikinn ^ fyrir Barcelona aðeins einni mínútu fyrir leiks- lok eftir frekar slaka frammistöðu spænska liðsins. Hinn leikurinn í A-riðli er viður- eign Chelsea og Levski Sofia á Stam- ford Bridge. Chelsea er öruggt með sæti upp úr riðlinum og þarf aðeins að ná hagstæðari úrslitum en Wer- der Bremen í sínum leik til að halda efsta sætinu. 1 B-riðli bftast Bayern Mtinchen og Inter Milan um fyrsta sæti B-riðils fy í Þýskalandi. Inter þarf sigur til ' j að stinga sér upp fyrir Bayern, á en félögin eru þó bæði örugg H' áfram í keppninni. pl Úkraínska félagið Wl/ Shakhtar Donetsk eygir enn möguleika á að ná öðru sæti HjK D-riðils, en til þess þarf liðið að vinna Olympia- kos á útivelli ■K. og Roma að ® tapa fyrir I Valencia á ■ heimavelli. C-riðill Stig Leikir Skorað Fengiö Liverpool 5 9 2 PSV 553 Bordeaux 536 Galatasaray 5 4 10 Leikir: Galatasaray - Liverpool PSV Eindhoven - Bordeaux Stig Leikir Skorað Fengið 5 8 4 10 5 7 3 10 Samkvæmt breska dagblaðinu The Sun er Barcelona að undirbúa tilboð í óánægðan Thierry Henry hjá Arsenal þegar opnað verður fyrir félagaskipti í janúar. Breskir fjölmiðlar greindu frá því um helgina að Henry hefði strunsað af æfingu á föstudag þegar Arsene Wenger, stjóri Arsenal, tilkynnti að Henry yrði ekki f leikmannahópi gegn Tottenham um síðustu helgi. Stuart Pearce, stjóri ÍS Manchester City, . Mp segistfrekar 1 ” vilja missa franska £ varnarmanninn Sylvain Distin á ' frjálsri sölu næsta g sumar en að fá ein- hverjar 400 milljón- ir króna fyrir hann í ^g janúar. Pearce segist ■ “ hafa reynt í eitt og hálft ár að endur- nýja samninginn við Distin en án árangurs. Michael Owen, fram- Éf herji Newcastle, segist bjartsýnn á að ná að spila einhverja leiki fyrir lok tímabilsins. Owen gekk til liðs við Newcastle í ágúst 2005 en náði aðeins að ^g[ leika tíu leiki fyrir félagið áður en hann fótbrotnaði r síðasta haust. „Ég fæ tækifæri til að byrja ^g®|P aftur á núlli þegar /mI ég sný aftur og von- CH ast til að ná aftur HPP hraðanum sem ég hafði þegar ég var átján,“ sagði Owcn. Chelsea Werder Barcelona Levski Leikir: Barcelona - Werder Bremen Chelsea - Levski Sofia B-riðill Stig Leikir Skorað Fengið Bayern 5 9 2 11 Inter 5 4 4 9 Sporting 5 2 3 5 Spartak 5 4 10 2 Leikir: Bayern Munchen - Inter Milan Sporting Lisabon - Spartak Moskva D-riðill Stig Leikir Skorað Fengið Valencia 5 12 5 13 AS Roma 5 7 4 7 Shakhtar 5 5 10 5 Olympiakos 5 5 10 2 Leikir: Olympiakos - Shakhtar Donetsk AS Roma - Valencia leysi í leik Barcelona í Meistaradeild- inni fram að þessu, sem er núna að koma í bakið á þeim. Núna er hins vegar ekkert pláss fyrir slíkt,“ segir Arnór sem er þess fullviss að Eiður og aðrir leikmenn Barcelona mæti til leiks í kvöld með rétt hugarfar. „Eiður, sem og aðrir leikmenn Barc- elona, eru orðnir það reynslumiklir, að þeir mæta betur stemmdir í leiki af þessari stærðargráðu heldur en í venjulegan sunnudagsleik. Hátt spennustig hjálpar reynslumiklum leik- mönnum frekar en hitt,“ segir Arnór. Fyrri leik Werder Bre men og Chelsea sem Blikastúlkur óánægðar með þjálfun og stjórn Mæta áhugaleysi og Leikmenn Breiðabliks f meistara- stjórn fyrir velgengni liðsins og þær flokki kvenna í körfuknattleik eru segjast sjálfar hafa. Blikastúlkur óánægðir með hvernig staðið er að hafa komið sjónarmiðum sínum á fet þjálfun og stjórnun liðsins. framfæri við stjórn körfuknattleiks- B Raddir úr herbúðum liðs- deildarBreiðabliks,enaðþvíervirð- ins segja rangar áherslur í ist talað fyrir daufum eyrum. a þjálfun þeirra koma niður á Formaður körfuknattleiksdeildar líkamleguformiþeirraogað Breiðabliks, Pétur Hrafn Sigurðs- ■^/ almennt hafi þær ekki mætt son, sagði í samtali við Blaðið í gær H sama áhuga hjá þjálfara og að þeear hefði verið haldinn fundur lélegu viðmóti urn málefni liðsins og ákveðið hefði verið að breyta ekki neinu við þjálfun eða stjórn þess. Blikastúlkur óánægðar Stúlkurí körfuknattleiksliði Breiðabliks eru óánægðar með hvernig staðið er að þjálfun og stjórnun liðsins. Þær fá þó ekki bætt úr sínum málum sam- kvæmt formanni körfuknattleiksdeild■ ar Breiðabliks. Stjörnurnar eftir heima Steven Gerrard, Sami Hyypia, Steve Finnan og Jose Reina voru allir skildir eftir heima þegar Liverpool flaug af stað til Istanbúl i gær. Þeirra i stað sátu í flugvél- inni unglingarnir Miki Roque, Stephen Darby og Paul Anderson. Liverpool mætir Galatasaray í siðustu umferð Meistaradeildarinnar i kvöld í leik sem skiptir iiðið engu máli, en Liverpool hefur þegar unnið sinn riðil. @bladid.net Skeytin LIVERPOOLj Síðasta umferð Meistaradeildarinna Barcelona þarf STAÐAN I MEISTARADEILDINNI Eiður verður að vinna Arnór Guðjohnsen faðir Eiðs Smára, segir hátt spennustig leiksins i kvöld koma reynslumiklum leik- mönnum Barcelona til hjálpar.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.