blaðið - 05.12.2006, Blaðsíða 34

blaðið - 05.12.2006, Blaðsíða 34
ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 2006 Þúsund fílar Vissir þú að þyngd Eiffel- turnsins í París jafngildir þyngd 1.000 fíla? Heimsborg Flestir þekkja til borgarinnar Rómar á Ítalíu. Það sem færri vita er að í hverri heimsálfu er að finna borg með því nafni. Staðhættlr Ibúðin er í Bogahlíð, örstutt frá Öskjuhlíðinni fögru og Hlíðaskóla þar sem börnin stunda nám af miklum móð! Bakarameistarinn er í seilingarfjarlægð og þangað förum við krílin á sunnu- dögum og fáum okkur kræsingar. Einnig er stutt á vinnustofuna mína sem er í Skipholti. Samfélag og menning Þetta er barnvænt samfélag meö afar listrænu ívafi. Hér eru allskyns tilraunir með myndlist og annað föndur! Og gott að ræða um heimsmálin og finna út hvernig við getum hjálpast að við að gera þessa veröld að betri stað til að búa í! Auðvitað er iíka skoöaðir nýjustu straumar i tísku og hönnun og svo má alltaf slúðra þegar sá gállinn er á okkur. Ballettskór fara aldrei úr tísku. Enda næstum ómögulegt því þá er hægt að fá í öllum litum og ótal stílbrigðum. Balletts- kórnir voru fyrst heitir um 1950, hafa hitnað síðan og eru eld- heitir í dag. Á vefsíðunni www.urbanout- fitters.com og www.frenchs- ole.com er að finna fjöldann allan af flottum flíkum og fal- legum skóm. Skór sem líkjast helst fíngerðum ballettskóm eru í tísku og er tilvalið að eiga eins og eitt par. Hlíöar S Hvenær er best að ferðast Það er alltaf gott að ferðast I Hlíðarnar. Leiðin er fög ur og hlýjar móttökur veittar gestum og gangandi. Vert að sjá Það er alltaf gott og gaman að sjá litlu englana mína! Ef eitthvað veitir manni gleði og lífsfyllingu þá er það að umgangast þessa litlu snillinga. Heilsa Þegar ekki gefst tími til að fara í ræktina er stundaður dans og jóga á stofugólfinu, en börnin mín eru mikið fyrir það að spila stuð- tónlist og taka snúning með múttunni, annars er alltaf til nóg af vítamíni og hrökkbrauði I eldhússkápnum. Einnig er gott að setjast út á svalir og hugleiða yfir sólsetrinu. Dýralff Hér er því miður bara ein húsfluga! En það stendur til að auka dýralífið i framtíðinni þegar óskavillidýrið bæt- ist í fjölskylduna, en það er hundur af hinu einstæða samoyeda-kyni! Hvað þarf að hafa með í för Gott er að hafa með sér gott púrtvin um helgar en annars krefst ég einskis nema góðra strauma og gleði þegar ég er í þann ig skaþi! Annars er ég frekar mikill einfari, svo gott er að hringja á undan sér! Næturlíf Næturlífið er af skornum skammti, en þó er oft vak- að fram eftir þegar sköpunargleðin tekur völdin! Það er gott að borða góðan mat og vaka fram eftir í góðra vina hópi þá sjaldan það gerist. því hér er bara einstæð húsmóðir sem er oft þreytt og vill þá helst bara liggja í nýja sófanum með tærnar ugp í loft. Hættur Varast skal að koma eftir miklar annir, þá er hætt við að viðkomandi flækist í fatahrúg- um sem liggja úti um öll gólf. Bílstjórar til starfa f desember Útkeyrsludeild óskar eftir starfsfólki til útkeyrslu á höfuðborgarsvæðinu í desember, á minni sendibílum. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 580 1243. Hæfniskröfur: • 18 ára aldurstakmark • Hreint sakavottorð • Stundvísi, snyrtimennska og góð þjónustulund Umsóknum skal skilað til: íslandspóstur hf. Póstmiðstöð Stórhöfða 32 110 Reykjavík Merkt: Bílstjórar í desember Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu (slandspósts www.postur.is Hitt & þetta » Vegvísir að íbúðinni minni Vegvísinn að ibúð sinni i dag gefur Harpa Einarsdóttir, 28 ára fatahönnuður. Harpa er fædd og upp- alin í Borgarnesi en elur daga sína í Hliðunum í Reykjavík. Hún segist vera einfari og hugleiðir stundum yfir sólsetrinu. Harpa er þekkt af góðum verkum sinum og er afar frjór og hugmyndaríkur fatahönnuður sem hefur hlotið mikla athygli fyrir hönnun sína. Audrey Hepburn klæddist ballettskóm við öll tækifæri Rauðir lakkskór Ótrúlega jóla- legir og fallegir rauðir flatbotna skór. Nú eru lakkskór i tísku. Bleikir ballettskór Fínlegir bleH' skór sem likjast einna helst forláta ballett- skóm. Ótrúlega kvenlegir og fara veláfæti. Doppóttir skór Þessir henta kannski ekkert sérstaklega vel í vetur þar sem þeir eru opnir á hliðunurn en fyrir sumarið er um að gera að panta sér eitt par og nota við stuttar, þröngar gallabuxur. Glitrandi Rauðir og glitrandi fyrir jólin frá www. frenchsole.com. * J WmL 11 "•i:i ti -v ? p HmiÍH

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.