Bændablaðið - 16.01.2007, Blaðsíða 7

Bændablaðið - 16.01.2007, Blaðsíða 7
Ég vil byrja á því að þakka vini mín um, séra Hjálm ari Jóns syni, fyr ir að bjarga vísna þætt in um Mælt af munni fram á með an ég lá krank ur í eina þrjá mán- uði. Auð vit að leysti þessi góði hag yrð ing ur mál ið með mikl um sóma en svo mik ið er víst að ekki gæti ég laun að hon um greið- ann með því að leysa hann af í Dóm kirkj unni. Mörg er vist Jón Þór ar ins son Þing ey ing ur, sem var sam tím is mér á Reykja- lundi, sagð ist hafa lært eft ir far- andi vísu 1975 eft ir ókunn an höf- und. Vís an er jafn framt gáta: Mörg er vist og víða gist, var ir þyrst ar, dans og kæti. Ein er kysst en óð ar misst, önn ur flyst í henn ar sæti. Sjálf skoð un ar vísa Krist ján Bersi orti þessa sjálf- skoð un ar vísu og seg ir: Oft þó mér í æð um brenni æsku þrótt ur og hug ann spenni er það svo að ég engu nenni, alkó hól skadd að gam al menni. Í fram haldi af þessu orti ég aðra vísu sem ég ætla að flytja konu minni þeg ar hún kem ur heim úr vinnu ein hvern tím ann í kvöld. Gleði sú er í glasi skín gert hef ur úr mér fylli svín. Elsku hjart ans ást in mín, aldr ei ég fram ar smakka vín. Síð an spyr Ber sinn: Kann ast ein hver við lof orð í lík ingu við þetta? Euro visi on- partí Hjálm ar Frey steins son orti ein- hvern tíma í kring um Euro visi- on-keppn ina síð ustu: Í gamla daga gafst ei neitt góð meti að nart’ í, nú er líf ið orð ið eitt Euro visi on- partí. Ragn ar Reyk ás á þing Síð an hélt Hjálm ar áfram og sagði: Hún Silv ía er sexí og slyng, ég sæll mundi gef’enni hring – feg urstri rósa – mér finnst ætti að kjósa Ragn ar Reyk ás á þing. Ætla að lifa eins og menn Þeg ar ádrátt ur var gef inn um bygg ingu nýs ál vers á Húsa vík orti Hreið ar Karls son: Skín á himni sól in senn svo að Hús vík ing ar ætla að lifa eins og menn, eða Hafn firð ing ar! Súp um skál Krist ján Ei ríks son orti af sama til efni: Súp um skál um sum ar mál, sól in skín á Bakka. Vek ur álið vor í sál, Vala mín, ég þakka. Lang ar ekki í ál ver Her mann Jó hann es son sagð ist hafa hitt Hús vík ing á förn um vegi og efn is lega var það þetta sem hann sagði: Aldr ei mig lang aði í ál ver og ef þetta reyn ist nú tál ver má Alcoa fara til And skot ans bara – og Aust fjarða – „Ét eð ‘ann sjálf er!“ Umsjón: Sigurdór Sigurdórsson ss@bondi.is Mælt af munni fram Í umræðunni Bændablaðið | Þriðjudagur 16. janúar 20077 Mat væla verð sumr æð an gaus upp í síð ustu viku þeg ar töl ur frá dönsku hag stof unni um hlut- falls legt verð neyslu vara var til um fjöll un ar. Sam kvæmt könn- un inni er verð á mat- og drykkj- ar vör um 62% hærra hér á landi en að með al tali inn an þeirra 15 ríkja Evr ópu sam bands ins í Vest- ur- og Suð ur-Evr ópu sem mynd- uðu það áð ur en það stækk aði í aust ur. Al mennt neyslu verð lag er 43,7% hærra en að með al tali í þess um sömu lönd um og hef ur hækk að um 12% frá ár inu 2003. Það er kunn ug leg ur söng ur að skella skuld inni á land bún að inn þeg- ar rætt er um verð lag á mat vör um. Í frétt um og við tals þátt um und an- farna daga hafa t.d. tals menn versl- un ar inn ar, stjórn mála menn og jafn- vel Al þýðu sam band Ís lands hamr að á bænd um og kennt um hátt verð lag á Ís landi. Stöð ugt er klif að á því að mesta kjara bót ís lenskra heim ila sé nið ur fell ing tolla á land bún að ar vör- ur. Þó tók um ræð an nokk uð aðra stefnu þeg ar geng is mál og ís lenska krón an dróst inn í mynd ina. At hygli vek ur að for svars mað ur stærsta smá sölu fyr ir tæk is lands ins á sviði mat vöru er nú þeg ar far inn að halda því fram að áætl un stjórn valda um 12-13% lækk un á mat væla verði – eft ir breyt ing ar á toll um, vöru gjöld- um og virð is auka skatti þann 1. mars – muni ekki ganga eft ir. Lækk un in verði ein ung is 9,45%. Mál flutn ing ur bænda hef ur ekk ert breyst Eng um blöð um er um það að fletta að verð lag er hátt á Ís landi. Það or sak ast af mörg um þátt um sem en fjarri lagi að land bún að ur inn komi þar alls stað ar nærri. Í mál flutn ingi bænda hef ur eink um ver ið bent á eft ir tal in at riði: • Í lönd um eins og Ís landi þar sem vel meg un rík ir og stór hluti þjóð- ar tekna kem ur frá at vinnu grein- um sem hafa mikla fram leiðni eða geta selt af urð ir sín ar á til- tölu lega háu verði á al þjóð leg um mark aði verða laun há. Þetta á líka við í þjón ustu- og úr vinnslu- grein um sem starfa á inn an lands- mark aði. Að sjálf sögðu kem ur þetta fram í verð lagi til neyt- enda. Í þessu sam hengi má vitna til skýr inga fram kvæmda stjóra ASÍ á Rás 2 ný ver ið þeg ar rætt var um verð lagn ingu á Big-Mac ham borg ara þeg ar hann nefndi há laun á Ís landi sem eina skýr- ingu hás verð lags. • Í sam an burði milli landa er mik- il vægt að hafa í huga að breyti- leiki er mik ill, jafnt í verð lagi sem al menn um lífs kjör um. Mun- ur á verð lagi mat- og drykkj ar- vöru inn an ESB-land anna 15 sem til tek in eru í könn un Eurost- at er 57%. Ef Ís land er t.d. bor ið sam an við Nor eg í sömu könn- un sést að verð á kjöti í Nor egi er 7% lægra en á Ís landi. Hús- næð is kostn að ur er 25% meiri á ís lensk um heim il um en hjá Norð- mönn um. Í Pól landi aft ur á móti er verð lag á mat- og drykkj ar vör- um 40% lægra en með al tal land- anna fimm tán. Að sama skapi er vel þekkt að laun í þess um lönd- um eru af ar mis jöfn. • Smæð mark að ar og skort ur á sam keppni ásamt fjar lægð ar- vernd í sum um til fell um ýt ir und ir verð lags mun á milli landa. Vaxta kostn að ur og geng is sveifl- ur gera það einn ig að verk um að dýrt er að búa á Ís landi. • Ís lensk land bún að ar fram leiðsla er að eins hluti af þeirri mat vöru sem keypt er hér á landi. Inn an við 6% af út gjöld um heim il anna fara í kaup á ís lensk um bú vör um sem er um helm ingi minna en fer í tóm stund ir og menn ingu. Alls eyða Ís lend ing ar 13,3% tekna sinna til kaupa á mat vör um – bæði inn lend um og er lend um. Kerf is breyt ing ar eru í far vatn inu Lækk un virð is auka skatts á mat væli þann 1. mars nk. er skref í þá átt að lækka verð á öll um mat vör um á Ís landi og Bænda sam tök Ís lands fagna því. Lækk un tolla og nið ur- fell ing vöru gjalda á kjöti frá sama tíma mun auka sam keppni og von- andi mun sá ábati skila sér til neyt- enda. Í um ræð um um við brögð við háu mat væla verði hafa bænd ur sýnt fulla ábyrgð. Verð stöðv un mjólk ur- iðn að ar ins er gott dæmi um það en þar taka kúa bænd ur á sig raun launa- lækk un á sama tíma og marg ir kostn- að ar lið ir fara ört hækk andi. Úr tölu- radd ir halda því fram að þetta muni litlu breyta fyr ir neyt end ur. Það er hins veg ar mat BÍ að lækk un tolla á kjöti muni auka sam keppni gagn- vart inn lend um fram leið end um og þann ig veita þeim að hald. Með að gerð um rík is stjórn ar inn ar er nú ver ið að draga hrað ar út toll vernd en rætt hef ur ver ið um í tengsl um við samn inga inn an WTO. Inn an Al þjóða við skipta stofn un ar inn ar er stefnt að lækk un tolla í áföng um og ís lensk stjórn völd standa að til lög- um á þeim vett vangi sem fela það í sér. EB & TB Af hverju er dýrt að búa á Ís landi? Verð lagsþróun á Ís landi ár in 2003-2005 Liður 2003 2005 Breyt ing Matur og drykkj arvörur 146,9 161,6 10,0% Áfengi og tób ak 179,4 195,7 9,1% Föt og skór 149 163,2 9,5% Húsnæði, hiti og raf magn 116,2 140,5 20,9% Húsgögn, heim ilisbúnaður o.fl. 128,9 143,6 11,4% Heilsa 137,3 153,9 12,1% Ferðir og flutn ingar 118,1 129,8 9,9% Fjarskipti (póst ur, sími, net) 98,3 116,1 18,1% Tómstundir og menn ing 137,4 155,8 13,4% Menntun 103,6 122,9 18,6% Hótel og veit ingastaðir 169,1 183,4 8,5% Aðrar vör ur og þjón usta 130,7 146,8 12,3% Meðalverð í ESB-lönd unum 15 er = 100 Heimild: Eurost at, 2006. Almennt neyslu verðlag hef ur hækk að um 12% á Ís landi frá ár inu 2003. Í töflunni sést að ým is vara og þjón usta hef ur þó hækk að um fram það. Mat- ur og drykk ur hef ur hækk að um 10% en lið urinn hús næði, hiti og raf magn hækkað um 20,9%. Þeg ar rýnt er dýpra í töl urnar að baki töfl unni sést að hlutfallslegt verð á kjöti hef ur hækk að um 31% á þessu tíma bili. Ástæð an er sú að ár ið 2003 var kjöt verð í sögu legu lág marki m.a. sök um verð stríðs og gjaldþr ota. Ef mið að er við ár ið 2002 sést að verð lagshækkun á kjöti nemur um 17% en á sama tíma hækk aði verð á fisk meti um 20%. Myndin sýn ir sam band neyslu verðlags ár ið 2005 og með allauna verka- fólks ár ið 2003 sam kvæmt upp lýsingum OECD. Þar sem laun eru lág eins og í Pól landi, Tékk landi og Ung verjalandi er verð lag lægst. Í há launalönd- um eins og Ís landi, Dan mörku og Sviss er verð lag hæst. Samkvæmt töl fræðigreiningu skýr ir bein að hvarfslína rösk lega 80% af breytileikanum. Þessu ber sam an við Hag fræðistofnunar Há skóla Ís lands frá 2004, en í skýrslu fyr ir for sætisráðuneytið komst hún að þeirri nið ur- stöðu að 60% af mun á mat vælaverði milli Ís lands og Þýska lands mætti skýra með launa mun. Heim ild: OECD og Eurost at. Í frétt um Stöðv ar tvö 27. des. sl. var haft eft ir for svars mönn um Bón us og Nóa túns að skort ur á ham borg ar hryggj um hefði ver- ið fyr ir sjá an leg ur strax í haust og ekki hefðu all ir feng ið svína- kjöt sem vildu í jóla mat inn. Þeir hefðu óskað eft ir að fá að flytja inn er lenda hryggi en Jó hann es Jóns son í Bón us full yrð ir í sömu frétt að það hefði skil að stór felldu tapi vegna hárra tolla. Ríf leg ir af slætt ir á svína kjöti Það var áber andi í jóla versl un inni að versl an ir gáfu ríf lega af slætti af jóla kjöt inu en í Bón us mátti sjá 30% af slátt af ham borg ar hryggj um fyr ir jól in. Sam kvæmt upp lýs ing- um frá kjöt kaup mönn um var heild- sölu verð á ham borg ar hryggj um rúm ar 1.400 kr. m. vsk. á kíló ið en fimmtu dag inn 28. des. var út sölu- verð í Bón us til neyt enda 1.189 kr. m. vsk. Greini legt er að verð er af ar breyti legt en dæmi voru um að kíló- verð hafi far ið nið ur í tæp ar 800 krón ur í sömu versl un um. Storm ur í vatns glasi seg ir einn kjöt fram leið andi Bænda blað ið hafði sam band við nokkra kjöt fram leið end ur og heyrði í þeim hljóð ið. Einn þeirra sagði að upp hlaup- ið vegna góðr ar sölu á ham borg ar- hryggj um væri storm ur í vatns glasi. Í raun og veru væru það hags mun ir versl un ar inn ar að þrýsta á um auk- inn inn flutn ing á kjöti með því að segja að ís lenska kjöt ið væri upp selt og það sé það sem hangi á spýt unni. Ver ið sé að borga með vör unni og bú inn til skort ur á hryggj um með mjög lágu vöru verði. Ekki sé um skort á svína kjöti að ræða og fram- leiðslu geta ís lenskra svína bænda sé full nægj andi og fari vax andi sam- hliða auk inni neyslu á kjöti. Sami fram leið andi benti á að áhætta versl un ar inn ar væri lít il í kjöt sölu því skila rétt ur sé 100% á ham borg- ar hryggj um sem þýð ir að kaup- menn mega skila þeim vör um sem ekki selj ast. Í raun sé ekk ert óeðli- legt við það að vör ur klár ist í ein- staka versl un um – það eigi við um alla vöru flokka. Neyt end ur hefðu hins veg ar get að út veg að sér ham- borg ar hryggi fyr ir há tíð arn ar með auð veld um hætti í versl un um sem áttu nóg af kjöti. Meira fram leitt í ár en í fyrra Sveinn Jóns son, fram leiðslu stjóri hjá Ali, sagði að þeir hefðu fram leitt meira af hryggj um í ár en í fyrra en allt þeirra kjöt hafi far ið út úr húsi fyr ir há tíð arn ar. „Ég veit til þess að hrygg irn ir klár uð ust í Bón us á Þor- láks messu en þeir voru til í öll um öðr um búð um sem við selj um til. Við sett um fram leiðsl una upp þann- ig að við mynd um klára allt sam an síð asta dag fyr ir jól. Við er um með fleiri hryggi sem fara í versl an ir núna á milli jóla og ný árs,“ sagði Sveinn. Vita ekki til þess fólk hafi grip ið í tómt Hjá Norð lenska á Ak ur eyri eru hin- ir lands þekktu Nóa túns ham borg- ar hrygg ir fram leidd ir en í sam tali við Ing var Má Gísla son mark aðs- stjóra kom fram að fram leiðsl an hafi stað ið á end um þetta ár ið. „Við fram leið um eft ir sölu samn ing um og áætl un um. Birgð irn ar klár uð ust hérna inn an húss en í all flest um til- vik um áttu búð irn ar hryggi fyr ir sína við skipta vini. Við mun um ekki eiga lag er eft ir ára mót in en kepp- umst við að fram leiða og koma kjöti inn í versl an ir. Ég veit ekki til þess að fólk hafi ekki get að feng ið ham borg ar hryggi þessi jól in,“ sagði Ing var Már. Mik ill af slátt ur á svína kjöti fyr ir há tíð arn ar skap aði skort í sum um versl un um

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.