Bændablaðið - 16.01.2007, Síða 20

Bændablaðið - 16.01.2007, Síða 20
Bændablaðið | Þriðjudagur 16. janúar 200720 Alla jafna er í nógu að snú ast hjá bænd um í Stóra-Dun haga í Hörg ár byggð, en aldr ei eins mik ið og þeg ar tek ur að vora. Á þeim árs tíma eru þau í hlut verki svo nefndra skóla bænda, opna bæ sinn fyr ir leik- og grunn skóla- börn um sem heim sækja þau í stríð um straum um, allt að eitt þús und börn njóta úti ver unn ar í Stóra-Duna haga og þeim fylgja allt að 400 full orðn ir, kenn ar- ar og for eldr ar. Það er því oft handa gang ur í öskj unni heima á bæn um í maí mán uði, en þá eru heim sókn irn ar flest ar. Bænd ur í Stóra-Dun haga eru þau Árni Arn steins son og Borg hild- ur Freys sem þar búa ásamt börn um sín um tveim ur sem eft ir eru heima, Evu Margr éti og Otta Frey sem bæði stunda nám við Þela merk ur- skóla, Eva er í 4. bekk og Otti í 10. bekk. Árni er fædd ur og upp al inn á bæn um en hóf bú skap með for eldr- um sín um fyr ir um 30 ár um en tók við fyr ir um 10 ár um síð an. Þau er með um 30 kýr, rúm lega 172 þús- und lítra kvóta og þá eru einn ig um 140 kind ur á fóðr um. Bak ar þús und klein ur „Upp haf ið af þessu er að Bænda- sam tök Ís lands stóðu fyr ir átaki sem sner ist um að opna sveita bæi fyr ir leik- og grunn skóla börn um, upp í 4. bekk. Það var leit að til okk- ar varð andi það að taka þátt í verk- efn inu í Eyja firði, en við höf uð um þá þeg ar nokkra reynslu á þessu sviði, það hafði tíðk ast um nokk urt skeið að börn kæmu í heim sókn á bæ inn, ætli við höf um ekki tek ið á móti fólk hér í meira en tutt ugu ár,“ seg ir Árni. Þann ig taka þau iðu- lega nú á móti fólki sem man þá tíð þeg ar það sjálft var á barns aldri og fékk tæki færi til að kynn ast undr- um sveit ar inn ar í Stóra-Dun haga. „Fólk rifj ar það gjarn an upp með okk ur þeg ar það kom hing að fyr ir mörg um ár um og þyk ir gam an að koma aft ur,“ seg ir Borg hild ur, en hún stend ur í ströngu vor dag inn lang an þeg ar heim sókn ir skóla barna standa sem hæst, steik ir allt að eitt þús und klein ur of an í mann skap inn, „ætli það fari ekki um það bil 14 kíló af hveiti í þetta verk efni,“ seg ir hún og bros ir bara, rétt eins og um létt verk sé að ræða. „Það er gam an að þessu, okk ur þyk ir skemmti legt að taka á móti þess um hóp um, það eru all ir svo ánægð ir og glað ir og það gef ur mik ið,“ segja þau. Ró leg og þægi leg stemmn ing Gest irn ir fá að kynn ast líf inu í sveit inni, skoða sig um í fjós inu, fara í fjár hús ið og fylgj ast þar með sauð burði „og svo finnst flest um skemmti leg ast að leika sér í hlöð- unni og hlaupa um úti á túni,“ seg- ir Borg hild ur, en stund um hafa þau sett upp eins kon ar völd un ar hús úr rúllu bögg um og það þyk ir nú al deil- is ekki ónýtt að vill ast þar um. Öll börn in sem það vilja fá að bregða sér á hest bak og það þyk ir af ar spenn andi. Þá er boð ið upp á veit ing ar, kaffi og klein ur og drykki frá Norð ur- mjólk, eins og mjólk ur sam lag ið á Ak ur eyri hét fyr ir sam ein ingu nú ný lega. Þá eru börn in leyst út með gjöf um, en Bænda sam tök in hafa m.a. sent lita bæk ur og fleira sem börn in fá með sér heim að lok inni heim sókn. „Við höf um lagt áherslu á að búa til ró lega og þægi lega stemmn ingu hér á bæn um, börn in leika sér frjáls, laus við all ar hætt ur sem fyr ir hendi eru í þétt býl inu og á með an geta for eldr ar þeirra slak að á. Hér eru ekki hætt ur í hverju fót- spori, líf ið í sveit inni er með öðr um hætti en á þétt býlli stöð um,“ segja þau Árni og Borg hild ur og nefna að mesti ávinn ing ur inn af heim sókn- un um sé að fylgj ast með ósvik inni gleði barn anna eft ir dag inn í sveit- inni. „ Þetta er af skap lega gam an. Börn in leika hér laus um hala og fá virki lega mik ið út úr því.“ Þau brydda líka stöð ugt upp á nýj ung um, með suma hópa er ek ið um á hey vagni nið ur að Hörgá, skammt neð an við bæ inn og þar býðst þeim hug rökk ustu að skella sér á vind sæng og taka smá sigl- ingu á lygnri ánni. Ekki í hörð um vor verk um á há anna tím an um Vit an lega segja þau það út heimta mikla vinnu að taka á móti svo mikl um fjölda gesta að vor lagi, „en við höf um reynt að haga verk- efn um þann ig að við sé um ekki í hörð um vor verk um ein mitt á sama tíma og mest er að gera í gesta mótt- tök unni,“ seg ir Árni en þau hjón in njóta að stoð ar þessa anna sömu vor daga, fá til liðs við sig Margr- éti móð ur Borg hild ar og þá er Arn- steinn fað ir Árna líka lið tæk ur. Að auki hafa ýms ir aðr ir lagt hönd á plóg inn þeg ar mik ið ligg ur við. Fyrstu hóp arn ir koma í lok apr íl og þeir síð ustu í byrj un júní og þá hef- ur mik ið fjöl menni sótt þau Árna og Borg hildi heim, tæp lega 1500 manns í allt. Flest ir koma úr skól un- um á Ak ur eyri, en einn ig ná granna- byggð um. Sum ir skól ar heim sækja aðra bæi í ná grenni Ak ur eyr ar, „enda gæt um við aldr ei sinnt öll um skól um, en segj um aldr ei nei við þá sem hing að vilja koma,“ seg ir Árni. „Við höf um haft okk ar fasta gesti hér frá því löngu áð ur en þetta verk- efni hófst og heyr um ekki ann að en marg ir eigi ljúf ar minn ing ar um góða dags stund í sveit inni.“ Flest ir dvelja á bæn um að morgn- in um, en sum ir hóp ar taka all an dag- inn í sveita ferð ina og nýta dag inn til fulln ustu. Þeim hóp um er boð ið að nota grill ið á staðn um og snæða há deg is verð í sveita sæl unni og það nýt ur vax andi vin sælda. Mik il vægt að opna sveit irn ar Þau hjón in leggja mik ið upp úr snyrti legu um hverfi, segja það stórt at riði sem og góð um gengni í úti- hús um. „Það er mik il vægt að sveit- irn ar séu opn ar fyr ir þétt býl is bú um og þá verð um öll ytri ásýnd að vera eins og best verð ur á kos ið. Það var nokk uð áber andi fyrst þeg ar við byrj uð um á þessu að hing að kæmi full orð ið fólk sem aldr ei hafði inn í gripa hús kom ið og vissi lít ið um hvað líf ið í sveit inni snér ist. Með ár un um jókst svo að for eldr ar fylgdu börn um sín um í ferða lög á veg um leik- og grunn skóla og nú hafa flest ir kom ið inn í gripa hús og eru upp lýst ari um gang mála í sveit- inni,“ seg ir Árni. Bænd ur eru stór ir, loðn ir og hokn ir Af þessu til efni rifj ar hann upp sög- ur sem tengj ast bænd um og þétt- býl is bú um. Fyr ir nokkr um ár um var hann í Þela merk ur sund laug, sat þar í heit um potti og við hlið hans mað ur úr Reykja vík, sem aldr ei áð ur hafði kom ið út á lands byggð- ina. Þeir spjöll uðu sam an í pott- in um og sagði höf uð borg ar bú inn hon um nokk uð frá hög um sín um, hvað hann starf aði og hver fram tíð- ar áform hans væru. Í sturt unni eft ir sund ferð ina hitt ust þeir aft ur og þá spyr sá reyk víski Árna hvað hann starf aði. Kvaðst hann vera bóndi. „Nú,“ seg ir mað ur inn, „þú lít ur alls ekki út fyr ir að vera bóndi.“ Og var nokk uð hissa. For vitni Árna var vak in og hann innt mann inn eft ir því af hverju hann liti ekki út fyr ir að vera bóndi. Ekki stóð á svar inu. Jú, bænd ur væru stór ir, loðn ir, hokn- ir og með langa hand leggi og stór ar hend ur! Öðru sinni var Árni á skíð um í Hlíð ar fjalli og varð sam ferða manni í stóla lyft unni. Þeir tóku tal sam an. Spurði sessu naut ur hans hvað hann starf aði og svar aði Árni að bragði að hann væri bóndi vest ur í Hörg- ár dal. Kom þá undr un ar svip ur á sessu naut inn sem sagði: „Ég hélt að bænd ur færu ekki á skíði, ég hélt þeir ættu ekki neinn frí tíma.“ Þessi mað ur var líka úr Reykja vík, upp- lýs ir Árni. Fé lags líf ið í blóma Þau Borg hild ur og Árni segja að þó svo að íbú um hafi fækk að í sveit inni sé fé lags líf ið mik ið og gott, standi í blóma og í raun þurfi menn að hafa sig alla við ef taka á þátt í öll um sem í boði er. Þau segja marga hafa flust til Ak ur eyr- ar og það fólk haldi áfram af krafti að stunda fé lags líf ið í sveit inni sem geri heima mönn um kleift að bjóða upp á kraft mik ið fé lags líf. Inn an sveit ar tíðk ist líka að skreppa í kaffi milli bæja og það skapi allt af góða stemmn ingu. „Þann ig að það er bara virki lega gott að búa hérna,“ segja þau. Stutt sé til Ak ur eyr ar og hæg ur vandi að sækja þang að t.d. menn- ing ar- eða íþrótta við burði sem þau geri í þó nokkr um mæli. Myndir og texti: MÞÞ Árni og Borg hild ur í Stóra-Dun haga í Hörg ár byggð eru skóla bænd ur á vor in: Mik il vægt að sveit irn ar séu þétt býl is bú um opn ar Fjölskyldan í fjósinu, frá vinstri: Árni, Borghildur, Eva Margrét og Otti Freyr. Stofn vernd ar sjóð ur ís lenska hesta kyns ins starf ar sam kvæmt 15. gr. Bún að ar laga nr. 70/1998 og reglu gerð um sjóð inn nr. 470/1999. Tekj ur sjóðs- ins hafa und an far in ár ver ið kr. 500 af hverju út fluttu hrossi sbr. 5. gr. laga nr. 55/2002 um út flutn ing hrossa. Fagr áð í hrossa rækt ann ast stjórn sjóðs ins. Verk efni sjóðs ins eru að veita lán og styrki til kaupa á sér stök um úr val skyn bóta grip um ef sann að þyk ir að þeir verði flutt ir úr landi að öðr um kosti. Hér væri um að ræða gripi sem gætu haft úr slita- áhrif á erfða breyti leika í stofn in um s.s. lita fjöl- breytni, eða byggju yf ir ein stæðu kyn bóta gildi í þeim eig in leik um sem prýða ís lensk an hest. Heim ilt er einn ig að veita úr sjóðn um fé til þró un ar verk efna í hrossa rækt. Fagr áð aug lýs ir eft ir um sókn um ár hvert og tek- ur ákvörð un um styrk veit ing ar. Ár lega eru veitt- ar nokkr ar millj ón ir króna í styrki úr sjóðn um til ým issa verk efna sem verð ug þykja fyr ir fram gang ís lenska hesta kyns ins. Að til lögu fagr áðs hef ur land bún að ar ráðu neyt- ið nú heim il að fagr áði að taka við fjár magni inn í stofn vernd ar sjóð frá einka að il um, ein stak ling um og lög að il um, sem styrkja vilja sjóð inn. Ráðu neyt ið heim il ar sjóðn um þó ekki að þiggja gjöf sem gef in er með kvöð um eða skil yrð um sem óhjá kvæmi lega hafa í för með sér mót svar andi út gjöld fyr ir sjóð inn og tak marka veru lega starf semi sjóðs ins og það fag- lega mat sem ber að við hafa við ráð stöf un fjár muna úr hon um. BÍ. Hrossa rækt in – Fagr áð í hrossa rækt Heimasætan Eva Margrét í fjósinu. Breyt ing á Stofn vernd ar sjóði ís lenska hesta kyns ins

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.