Bændablaðið - 16.01.2007, Blaðsíða 10

Bændablaðið - 16.01.2007, Blaðsíða 10
Bændablaðið | Þriðjudagur 16. janúar 200710 Á síð ustu mán uð um hef ur líf leg um ræða vakn að um mat væla verð á Ís landi. Hún hef ur mót ast mjög af þeirri for sendu – eða trú arkli sju – sem frétta menn og stjórn mála- menn éta hver upp eft ir öðr um, að því ódýr ari sem mat væl in eru þeim mun bet ur sé um við sett. En áð ur en við fögn um við leitni stjórn valda til að lækka mat ar verð er ekki úr vegi að spyrja á kostn að hvers sú lækk- un kunni að verða. Mat væla verð er ná tengt ýms um þátt um sem við lát um okk ur öll miklu varða. Flest get um við lík- lega ver ið sam mála um að æski legt sé (1) að bæta við skipta jöfn uð inn með því að halda inn flutn ingi í lág- marki, (2) að draga úr skatt heimtu til að kosta heilsu gæslu með því að fyr ir byggja sjúk dóma í stað þess að lækna þá og (3) að tryggja sjálf- bæra fram tíð kom andi kyn slóða með því að vernda um hverf ið. Að ferð ir sem beitt er við mat væla- fram leiðslu geta með já kvæð um eða nei kvæð um hætti haft áhrif á öll þessi mark mið. Land bún að ar- stefna, sem mið ar í senn að því að þjóð in verði sem mest sjálfri sér nóg um mat væli og að ná há marki í nær ing ar gildi þeirra, hefði einn- ig þau áhrif að draga úr þörf á inn- flutn ingi, spara út gjöld til heil brigð- is mála og minnka þar með þörf á skatt heimtu. Eru ódýr mat væli góð mat væli? Mat væli eru sjálf sagt ekki stöðu- tákn á borð við bíla, fatn að og hús (sem við virð umst greiða hvaða verði sem er) en þeg ar ætl ast er til að þau séu ódýr er horft fram hjá fé lags legu hlut verki þeirra. Í öðr- um lönd um hef ur áhersl an á lágt mat vöru verð dreg ið úr gæð um og þar með heil brigði neyt enda. Banda rík in eru gott dæmi um þetta. Þar fram leiða menn mat væli í hagn að ar skyni frem ur en til að bæta heilsu far. Bænd ur í Banda ríkj- un um hafa neyðst til að nota alls kon ar hættu leg ar að ferð ir til að hag- ræða í fram leiðsl unni vegna kröfu stór mark að anna um lægra verð til bænda. Þess vegna gera banda rísk- ir neyt end ur orð ið ráð fyr ir því að mat væli séu ódýr. Þeim þyk ir hins veg ar enn kynd ugt að þjóð sem býr við rík asta hag kerfi heims hafi einn ig eitt hæsta hlut fall krabba- meins, hjarta- og æða sjúk dóma. Í maí á þessu ári birti tíma rit ið New Sci ent ist nið ur stöð ur könn- un ar sem stjórn völd fjár mögn uðu og leiddi í ljós að heilsu far þeirra Banda ríkja manna sem búa við bestu lífs kjör in sé ámóta lé legt og með al lægst settu þjóð fé lags hóp- anna – tekju- og mennt un ar lega séð – á Bret landi. Hvað seg ir það okk ur um stöðu Banda ríkj anna í al þjóð leg um sam an burði, í ljósi þess að heilsu far Breta er tal ið með því lak ara með al þjóða ESB? Banda rík in verja meira fjár magni til heil brigð is mála en flest ar aðr- ar þjóð ir en telj ast ekki til þeirra heil subestu. Er hugs an legt að það sé vegna þess að óvíða með- al vest rænna þjóða eru mat væli jafn meng uð og þar? Banda rísk kjöt fram leiðsla not ar vaxt ar horm- óna; þar inni halda fersk mat væli óvið un andi magn eit ur efna; unn in mat væli og skyndi fæði inni halda mik ið magn af salti, sykri og hertri fitu; meg in hluti mjólk ur er fram- leidd ur úr kúm sem gef ið hef ur ver ið erfða breytt vaxt ar horm ón (rbGH); og enn líðst þar í landi að selja erfða breytt mat væli ómerkt. Heil brigði hef ur breyst í auka af urð hins „ frjálsa mark að ar“ þar sem mat væla iðn að ur inn ákveð ur hvers við neyt um og hvern ig. Hve heilsu sam leg eru mat væli seld hér á landi? Þótt flest ir lands menn trúi því að mat væli sem hér eru rækt uð séu ómeng uð er raun in sú að fram leiðsl- an stefn ir í hina átt ina. Ali fugla- og svína rækt er mjög þétt bær, nán ast iðn að ar bú skap ur. Salm on ella og kam fýl óbakt er hafa greinst í ali- fugla bú skap. Erfða breytt fóð ur er flutt inn í land ið ómerkt og er not að í mikl um mæli í nær öll um grein um bú fjár rækt ar. Sí fellt fjölg ar inn flutt- um vör um (ekki síst frá Banda ríkj- un um) í hill um stór mark aða okk ar. Þar við bæt ist að stjórn völd láta enn við gang ast að erfða breytt mat væli skuli seld í land inu ómerkt. En eru inn flutt mat væli á ein- hvern hátt skað leg heilsu okk ar? Sum ir kunna að líta á mat væli sem þæg indi og lúx us en meg in til gang- ur þeirra er þó að sjá lík am an um fyr ir nauð syn legri nær ingu til að byggja upp ónæm is kerfi sem er nógu öfl ugt til að við halda góðri heilsu. Ávext ir og græn meti sem rækt uð eru á fjar læg um svæð um og eru síð an send um hálf an hnött inn glata við flutn ing tals verðu af vít- am ín- og stein efna inni haldi sínu. „Fersk“ inn flutt mat væli missa enn frem ur nær ing ar gildi við þá al gengu að ferð að þau eru tek in áð ur en þau eru full þroska, sett í kæli gáma til flutn ings og síð an lát in mýkj ast þeg- ar kem ur að mark aðs setn ingu. Inn- flutt græn meti og ávext ir eru stund- um með höndl uð með sveppa lyfj um og sum ar teg und ir eru jafn vel vax- born ar til að hindra mynd un brúnna bletta á hýð inu. Sum mat væli fá svo- nefnda geisla með ferð sem hindra á skemmd ir og lengja mögu leg an flutn ings- og sölu tíma. Heima rækt uð mat væli – holl asti kost ur inn Það er al mennt við ur kennt að neysla heima rækt aðra mat væla sé holl asti kost ur inn. Það er hins veg ar órofa tengt nauð syn þess að tryggja matvæ lag æði sem bygg ist á því að not að ar séu bestu rækt un- ar að ferð ir sem völ er á, t.d. þær sem beitt er í líf ræn um land bún- aði. Rækt un sömu teg unda á sama landi ár eft ir ár, eins og gert er í hefð bundn um land bún aði, eyð ir nær ing ar inni haldi jarð vegs og þar með vít am ín- og stein efna inni- haldi mat jurta sem rækt að ar eru í hon um. Notk un til bú ins áburð ar stuðl ar að hröð um vexti en græn- meti sem vex of hratt skort ir nær- ing ar efni – rúm mál þess er meira vegna þess að það er hlað ið af lofti og vatni í stað nær ing ar sem frjó- sam ur jarð veg ur og sól ar ljós veita. Og notk un sveppa lyfja, skor dýra- eit urs og ill gresi seyð is veld ur ekki að eins meng un jarð vegs og grunn- vatns held ur einn ig fæðu keðj unn ar og okk ar sem neyt um af urða sem þann ig eru rækt að ar. „Ódýr mat væli“ eru hluti vand- ans – ekki lausn ar orð ið Land bún að ar stefna sem mót uð er án mat væla stefnu leið ir til óstöð ug- leika – stefnu sem sí fellt er breytt til að þjóna sí breyti leg um kröf um þrýsti hópa. Ef ætl un okk ar er sú að mat væla fram leiðsla þjóni hags mun- um al menn ings og að því marki verði best náð með áherslu á gæði um fram ann að, þá hljót um við að skipu leggja styrki til land bún að ar, kvóta, tolla og skatta til sam ræm- is við það. Sam ræmd stefna krefst hins veg ar sam starfs milli stjórn- ar stofn ana. Ef land bún að ar stefna væri mót uð í tengsl um við mark- mið í heil brigð is- og um hverf is- mál um yrði fljót lega far ið að líta á „ódýr mat væli“ sem hluta af vand- an um sem leysa þarf, í stað þess að líta á þau sem lausn ar orð. Lægra mat væla verð á Ís landi – á kostn að hvers? Sandra B. Jónsdóttir Sjálfstæður ráðgjafi slbest@heima.is Landbúnaðarumræðan „Við er um lang flest hér af skap- lega ánægð með þenn an úr skurð, ég held það heyri til und an tekn- inga ef svo er ekki,“ seg ir Ósk- ar Stein gríms son sveit ar stjóri í Reyk hóla hreppi í kjöl far þess að um hverf is ráðu neyt ið hef ur stað- fest úr skurð Skipu lags stofn un ar frá því í lok febrú ar í fyrra um mat á um hverf is áhrif um Vest- fjarða veg ar nr. 60 á milli Bjark- ar lund ar og Eyr ar í Reyk hóla- hreppi. Þar er fall ist á svo nefnda leið B í 2. áfanga vega gerð ar inn- ar með sex skil yrð um. Sú leið fer um Teigs skóg og hafði Skipu lags- stofn un lagst gegn því að veg ur yrði lagð ur í gegn um skóg inn en það hafði Skóg rækt rík is ins einn- ig gert. Ráð herra hef ur þann ig snú ið við úr skurði stofn un ar inn- ar. Átta kær ur bár ust um hverf- is ráðu neyt inu vegna úr skurð ar Skipu lags stofn un ar á sín um tíma, þar á með al frá Vega gerð- inni, Vest ur byggð, Tálkna fjarð- ar hreppi og Reyk hóla hreppi. Um hverf is ráð herra óskaði í kjöl far ið eft ir um sögn um Skipu- lags stofn un ar, Um hverf is stofn un- ar, Breiða fjarð ar nefnd ar, Forn leifa- vernd ar rík is ins og Skóg rækt ar rík is ins. Vegna álita mála um vernd- ar gildi og sér stöðu Teigs skógs leit- aði ráðu neyt ið eft ir sér fræði áliti Ásu L. Ara dótt ur vist fræð ings. Um ferð ar ör yggi réðu mestu Jón ína Bjarm arz um hverf is ráð- herra til kynnti í lið inni viku að ráðu neyt ið legði til að Vest fjarða- veg ur yrði lagð ur um Teigs skóg við vest an verð an Þorska fjörð og sneri þar með við úr skurði Skipu- lags stofn un ar frá því í febrú ar í fyrra. Ráð herra seg ir að um ferð ar- ör ygg is sjón ar mið hefðu ráð ið þess- ari ákvörð un enda óum deilt að leið um Teigs skóg sé betri kost ur en aðr ar leið ir. „Við höf um lengi beð ið eft ir þess um úr skurði og það má segja að hann komi eins og himna send- ing,“ seg ir Ósk ar sveit ar stjóri í Reyk hóla hreppi og nefnd ir að all- ir sveit ar stjór ar á Vest fjörð um séu hlynnt ir því að um rædd leið verði fyr ir val inu. Hann nefn ir að nokkr- ir eig end ur sum ar húsa á svæð inu, eink um í og við Teigs skóg séu ekki all ir jafn hrifn ir, enda vilji menn aug ljós lega ekki fá veg svo að segja beint í gegn um hlað ið hjá sér. Vegg öng und ir Hjalla háls besti kost ur inn Einn sum ar húsa eig end anna, Gunn- laug ur Pét urs son verkfræðingur, hef ur í grein um bent á aðra lausn, en hann kveðst þar sann færð ur um að göng und ir Hjalla háls myndu sætta ólík sjón ar mið í þessu máli og gott bet ur en það. Seg ir Gunn- laug ur í grein á vef síðu Bæj ar- ins besta á Ísa firði að leið B sem svo er nefnd sé lang dýr ust þeirra þriggja val kosta sem í boði eru og að lík ind um dýr ari en t.d. leið D með vegg öng um en sú leið liggur að heita má eins og núverandi leið, að því frátöldu að farið yrði yfir leirur Gufufjarðar í stað þess að fara inn í fjarðarbotn. Bend ir Gunn- laug ur á að göng in yrðu stutt, tæp- ir 3 kíló metr ar að lengd. Með því að leggja vegg öng und ir Hjalla háls megi koma í veg fyr ir mik il nátt- úru- og um hverf is spjöll sem fylgi því að velja leið B. Ósk ar sveit ar stjóri í Reyk hóla- hreppi seg ir að vissu lega sé það óska draum ur allra að fá vegg öng, en sá kost ur er að hans mati mun dýr ari en aðr ir sem í boði eru, „það er dýr asta leið in og þess ekki að vænta að hún verði fyr ir val inu,“ seg ir hann. Skipu lags stofn un og Skóg rækt rík is ins hafa lagst gegn því að veg ur verði lagð ur um Teigs skóg, enda sé hann á nátt úru minja skrá og veg ur um skóg inn hafi um tals- verð um hverf is áhrif. Vernd ar gildi Teigs skógs sé því mun meira en ann arra birki skóga á Vest fjörð um. Rækt að ur verði upp birki skóg ur Þau skil yrði sem ráðu neyti um - hverf is mála set ur vegna leið ar B í 2. áfanga Vest fjarð ar veg ar eru meðal ann ars þau að Vega gerð in rækti birki skóg á Vest fjörð um í sam ráði við Um hverf is stofn un og Skóg rækt rík is ins við sam bæri leg- ar að stæð ur og eru í Teigs skógi, a.m.k. til jafns að flat ar máli við þann birki skóg sem rask ast eða verð ur fyr ir áhrif um við fyr ir hug- aða fram kvæmd. Þá skal Vega gerð- in velja þann kost sem er best ur með hlið sjón af vernd un Teigs- skóg ar við út færslu á vegst æð um, frá gangi þeirra og ræs um; vegna arn ar varps skal Vega gerð in hanna veg inn þann ig að hann upp fylli skil yrði laga um vernd, frið un og veið ar á villt um dýr um og villt um fugl um og í Teigs skógi skal veg- st æði skil greint þröngt og efn is- nám, sker ing ar og slóða gerð tak- mörk uð við vegst æð ið sjálft og ákveð in sam ráði við Um hverf is- stofn un. Ráðu neyt ið tel ur að óum deilt sé að út frá um ferð ar ör ygg is sjón ar- mið um sé leið B í 2. áfanga betri kost ur en aðr ar leið ir sem Vega- gerð in hef ur lagt til og vega þau rök þyngst við mat á því hvort fram kvæmd in geti tal ist hafa í för með sér um tals verð um hverf is áhrif í skiln ingi laga um mat á um hverf- is áhrif um. Fram hef ur kom ið gagn rýni á ráð herra um hverf is mála eft ir að úr skurði Skipu lags stofn un ar varð- andi B-leið ina var snú ið við og þyk ir t.d. for svars mönn um Nátt- úru vernd ar sam taka Ís lands það vekja upp spurn ing ar um í hvaða hlut verki ráð herr ann væri í mál- inu, þ.e. hvort helsta hlut verk hans væri að gæta ör ygg is í um ferð inni eða vernda nátt úru lands ins. Gert er ráð fyr ir að nú í kjöl far úr skurð ar ins verði unn ið að út boðs- gögn um og að stefnt verði að því að bjóða verk ið út á haust mán uð um, að lík ind um í sept emb er. MÞÞ Heim ilt að leggja Vest fjarð ar veg um Teigs skóg í Þorska firði Heima menn flest ir him in lif andi Breytingin sem umhverfisráðherra hefur samþykkt á Vestfjarðavegi milli Bjarkarlunds og Eyrar felst í þverun Þorskafjarðar, Djúpafjarðar og Gufufjarðar.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.