Bændablaðið - 16.01.2007, Blaðsíða 19

Bændablaðið - 16.01.2007, Blaðsíða 19
Bændablaðið | Þriðjudagur 16. janúar 200719 Vinnu slys og stór brun ar Þor steinn kann marg ar sög ur úr verk smiðju rekstr in um þau ríf lega hundr að ár sem hann stóð yf ir. Ein er af fyrsta vinnu slys inu, en það varð í sept emb er ár ið 1899 þeg ar skag firsk kona lenti með hönd í kembi vél og varð að taka hana af of an við oln boga. Lá hún á sjúkra- húsi í 41 dag og nam kostn að ur inn um 60 krón um. Skýrt var tek ið fram í til skip un um vinnu hjú frá ár inu 1866 og var í gildi á þess um tíma, að ef hjú slas að ist eða veikt ist og um væri að kenna „ótil hlýði legri breytni sjálfs þess“ ætti hjú ið en ekki hús bónd inn að standa straum af lækn ingu, fæði og hjúkr un. Slys- ið var rak ið til óað gæslu kon unn ar en bæj ar bú um rann til rifja alls leysi þess ar ar lim lestu verka konu og lið- sinntu henni marg ir m.a. með mat- ar- og pen inga gjöf um. Tvö bana- slys urðu í verk smiðj un um á því tíma bili sem þær störf uðu, ann að 1928 og hitt 1931. Þá muna marg ir stór bruna sem varð í verk smiðju hús un um ár ið 1969, þeg ar Slökkvi lið Ak ur eyr- ar barð ist sam fleytt í 16 tíma við mik inn eld í hörku frosti og stormi. Áð ur eða ár ið 1933 varð líka stór- bruni sem olli geysi miklu tjóni. Sum ar leyfi og gufu flauta Eina sögu rifj ar Þor steinn líka upp frá ár inu 1950, en sum ar leyfi starfs- manna var þá í tvær vik ur. Einn starfs manna kom hálf um mán uði of seint til vinnu að loknu leyfi og var innt ur eft ir ástæð um þess. Kvaðst hann hafa ver ið svo þreytt ur eft ir frí ið að hann hefði þurft að hvíla sig. Önn ur saga grein ir frá því að Jón as Þór verk smiðju stjóri hafi kom ið til Frey steins Sig urðs son ar kynd ara og sagt að starfs fólk kvart- aði yf ir að hann flaut aði ekki á rétt- um tíma í og úr vinnu. Not uð var gufu flauta til að gefa tíma merki þeg ar hefja átti vinnu og hætta henni. Frey steinn sagði úr sitt gam- alt og það gengi ekki ná kvæm ar en raun ber vitni. Nokkr um dög um síð ar kom Jón as Þór með nýtt úr til Frey steins og var verð ið dreg ið af laun um hans. Gekk Frey steinn með úr ið upp á vas ann löngu eft ir að það hætti að ganga og var það að lok um sett í kistu hans þeg ar hann lést að hans ósk. Kýr stöðv ar Gefj un Loks má nefna sögu af kúnni Rauðku, en hún féll í skurð og sat föst á rist með þeim af leið ing um að Gefj un stöðv að ist næst um af vatns leysi. Brugð ist var skjótt við þeg ar menn átt uðu sig á stað reynd- um, far ið á spretti upp í Gler ár gil til að setja loku fyr ir vatn ið og styðja við kúna og varna því að hún missti fót ana. Sett ir voru ull ar ball ar und ir kvið henn ar og henni þann ig lyft upp úr skurð in um. Rauðka var af ar mátt far in eft ir hremm ing arn ar og lá í fyrstu sem dauð væri, en við tók hjúkr un, kýr in var vaf in inn í þurra ábreiðu. Jón as Þór sem kom að spurði menn hvort þeir ættu ekki hálfa flösku af brenni víni og svo reynd ist vera. Var hlaup ið af stað í einu hend ings kasti og flask an sótt. Jón as reisti höfðu Rauðku upp og stakk flösku stútn um of an í kok og lét ekki af fyrr en flask an var tæmd. Rauðka fór svo að rumska skömmu síð ar og komst á fæt ur með hjálp við staddra. Myndir og texti: MÞÞ Fjármála- ráðgjöf. Bændur ! Undirritaður kynnir gjaldeyristengd lán bankana. Engar veðbætur og mun lægri vextir, jákvæð eignamyndun, lánstími eftir vali. Ýtarleg ráðgjöf, leitun tilboða hjá bönkunum og eftirfylgni vegna skuldbreytinga og nýrra lána. Hef 2 ára reynslu af því að vinna fyrir bændur. Hafðu samband og leitaðu þér upplýsinga hjá mér, það gæti sparað þér milljónir á ársgrundvelli ! Framtíða Fjármálaráðgjöf ehf Þormar Jónsson Fjármálaráðgjafi . Tölvupóstur :tomlenka@ simnet.is og 660-7748. Aðalfundur ÍSTEX hf. verður haldinn þriðjudaginn 23. janúar 2007, kl. 16:15 í húsnæði félagsins í Mosfellsbæ. Dagskrá. 1. Almenn aðalfundarstörf samkvæmt 15. grein samþykkta félagsins. 2. Heimild aðalfundar til handa félagsstjórn til kaupa á eigin hlutabréfum. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Ársreikningur félagsins mun liggja frammi á skrifstofu félagsins í Mosfellsbæ, viku fyrir aðalfund, hluthöfum til sýnis. Aðgöngumiðar og fundargögn verða afhent á skrifstofu félagsins að Völuteig 6 í Mosfellsbæ, á fundardag. Mosfellsbæ 11. janúar 2007. Stjórn ÍSTEX hf. Allt um sauð kind ina og sauð fjár bú skap Að und an förnu hef ur ver- ið unn ið að því að breyta og bæta vef svæði Sauð fjár set urs- ins á Strönd um og bætt inn á vef inn um 60 nýj um síð um og enn fleiri mynd um úr eigu safns ins. Ein helsta bylt ing in er Fróð leiks kista Sauð fjár set- urs ins, en í henni er að finna gríð ar lega mik ið efni um sauð- kind ina og sauð fjár bú skap á Ís landi. Í kist una er bú ið að safna sam an öll um text um af sýn ing- unni Sauð fé í sögu þjóð ar og auk þess er þar fjöld inn all ur af mynd um sem fjöl marg ir að il ar hafa lát ið setr inu í té und an far- in ár. Þá má nefna að á vefn um er at burða dag skrá árs ins 2007, mynda syrp ur frá ýms um at burð- um set urs ins í gegn um ár in og all ar nauð syn leg ar upp lýs ing ar um Fé lag áhuga manna um Sauð- fjár set ur á Strönd um og sýn ing- una Sauð fé í sögu þjóð ar. Fram und an eru ým is spenn- andi verk efni hjá setr inu, m.a. skrán ing á mun um og mynd um, end ur skoð un á sýn ing unni í Sæ vangi og und ir bún ing ur fyr ir fimmtu spurn inga keppni Sauð- fjár set urs ins sem hefst þann 11. febrú ar nk. og fer fram í fé lags- heim il inu á Hólma vík. Um sjón- ar mað ur keppn inn ar, spurn inga- höf und ur og spyr ill verð ur Arn- ar S. Jóns son og lið geta byrj að að skrá sig nú þeg ar með því að hringja í síma 661-2009 eða senda tölvu póst í net fang ið saud fjar set ur@strand ir.is. Útsæðisleyfi Kartöfluræktendur sem óska eftir að fá leyfi til að afhenda útsæði til sölu og dreifingar á almennum markaði skulu sækja um það til Landbúnaðarstofnunar sbr. 2. gr. reglugerðar 455/2006 um kartöfluútsæði. Forsendur fyrir útsæðisleyfi eru m.a. að reglulega sé endurnýjað með kaupum á stofnútsæði af viðkomandi afbrigði og að ræktandinn sé laus við tiltekna skaðvalda s.s. hringrot og hnúðorm í kartöflum sínum og ræktunarlandi. Umsóknir skulu berast á þar til gerðum eyðublöðum til Landbúnaðarstofnunar, Austurvegi 64, 800 Selfoss. Eyðublöð má fá hjá stofnuninni, sími 530 4800.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.