Bændablaðið - 16.01.2007, Side 11

Bændablaðið - 16.01.2007, Side 11
Bændablaðið | Þriðjudagur 16. janúar 200711 Rétt fyr ir síð ustu ára mót dæmdi Hæsti rétt ur MS svf., sam ein að fyr ir tæki Mjólk ur sam söl unn ar í Reykja vík og Mjólk ur bús Flóa- manna, til að greiða Sig ur birni Hjalta syni á Kiða felli í Kjós, 1,6 millj ón a króna inn eign í sér- eigna sjóði. Sig ur björn sagði í sam tali við Bænda blað ið að yf ir 500 manns geti hugs an lega ver- ið í sömu spor um og hann að fá við bót ar greiðslu. Sig ur björn stund aði kúa bú- skap að Kiða felli á ár un um 1983 til 2001 og var þá fé lagi í Mjólk- ur sam söl unni í Reykja vík. Sig ur- björn seg ir að ár ið 1994 hafi sam- þykkt um MS ver ið breytt á þann vega að kom ið var upp sér eigna- sjóði. Fram lög í sjóð inn voru færð á sér stak an reikn ing hvers mjólk- ur fram leið anda og átti að greiða inn eign ina til mjólk ur fram leið- enda þeg ar hann hætti fram leiðslu en hún var ann ars ekki kræf. Í mars ár ið 2002 var sam þykkt að breyta sam þykkt um fyr ir tæk is ins þann ig að ef fram leið andi hætti ætti að greiða hon um að fullu hlut deild hans í sjóðn um. Sig ur björn seg ist hafa hætt mjólk ur fram leiðslu ár ið 2001 og var hon um þá send ávís un að upp- hæð tæp lega 228 þús und krón ur. Þeg ar ávís un in var send hafði MS ekki til kynnt breyt ing arn ar til sam- vinnu fé laga skrár og því voru eldri sam þykkt ir í gildi um að inn eign- in mætti standa í allt að 10 ár. Sig ur björn neit aði að taka við þess ari ávís un og sendi hann til baka og krafð ist þess að fá 1,571.276 krón ur auk vaxta og drátt ar vaxt ar. Á þetta féllst Hæsti- rétt ur. Sig ur björn seg ir að fé lags- mönn um í MS hafi fækk að úr 1.346 í upp hafi árs 2002 í 769 í lok árs ins. Hann seg ist vita um þó nokkra að ila sem gerðu fyr ir vara við þess ar greiðsl ur með til liti til úr slita í máli hans. ,,Mér er kunn ugt um að þeir sem inn leystu ávís un ina án fyr- ir vara ætla að sækja rétt sinn á þeim for send um að þeim hafi ekki ver ið kunn ugt um máls at vik og fyr ir það muni þeir líða ef MS leið rétt ir þetta ekki,“ seg ir Sig ur- björn. Ef all ir þess ir um 600 bænd ur sem ætla að sækja rétt sinn í mál- inu vinna það fyr ir dómi munu greiðsl ur til þeirra nema allt að 200 millj ón um króna. Sig ur björn fékk dæmda vexti á upp hæð ina frá upp hafi en þeir sem inn leystu ávís an irn ar á sín um tíma fá ekki vexti en þeir munu bara fá sex- föld un ina ef krafa þeirra verð ur tek in til greina fyr ir dóm stól um. Magn ús H. Sig urðs son, for mað- ur stjórn ar MS, sagði í sam tali við Bænda blað ið að þeir MS- menn teldu dóm Hæsta rétt ar í máli Sig ur björns Hjalta son ar gegn MS ekki vera for dæm is- gef andi. Hann sagði að stjórn MS væri að fara yf ir mál ið í heild sinni en nið ur staða væri ekki feng in. ,,Við höf um lát ið lög fræð- inga skoða mál ið og þeir telja að þeir sem tóku við greiðsl um frá okk ur á sín um tíma, og með bréfi frá okk ur um hvað mál ið sner ist, eigi ekki rétt að frek ari greiðsl um enda tóku þeir und ir það sem í bréf inu stóð með því að leysa ávís an irn ar út,“ sagði Magn ús. Hann bend ir jafn framt á að í dómi Hæsta rétt ar komi fram að þær ákvarð an ir sem stjórn og full trúa ráð MS tóku séu ekki ve fengd ar held ur hafi ver ið um að ræða forms galla á til kynn- ingu, ann að ekki. Sdór Magn ús H. Sig urðs son stjórn ar for mað ur MS Telj um dóm inn ekki for dæm is gef andi Hæstiréttur sjöfaldaði inneign bónda í séreignasjóði MS Yf ir 500 manns gætu ver ið í sömu spor um og Sig ur björn á Kiða felli

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.