Bændablaðið - 16.01.2007, Blaðsíða 17

Bændablaðið - 16.01.2007, Blaðsíða 17
Bændablaðið | Þriðjudagur 16. janúar 200717 Á síð ast liðnu ári voru lið in 60 ár frá því að fram leiðsla á Fergu son TE-trak torn um hófst í Eng landi. Hér verð ur fer ill hans ra kinn í stór um drátt um. Harry (fullt nafn Henry Ge org) Fergu son, stofn andi Harry Fergu- son Ltd., eins stærsta trak tora fram- leið anda heims, var fædd ur 4. nóv- emb er 1884 á Norð ur-Ír landi. Hann var fjórði í röð ell efu barna for eldra sinna. Harry var tækni sinn að ur og ár ið 1902 fór hann að vinna við vél ar hjá bróð ur sín um í Bel fast en var lát inn hætta þar sem hann þótti eyða of mikl um tíma í upp finn ing- ar og vanga velt ur um tækni leg efni. Ár ið 1911 stofn aði hann svo sitt eig- ið fyr ir tæki, May Street Mo tors, en breytti nafn inu ári seinna í Harry Fergu son Ltd. Ár ið 1917 var Harry Fergu son ráð inn til að kenna bænd um á Norð- ur-Ír landi að plægja ak ur með trak- tors dregn um plóg. Á þess um ár um flutti Fergu son inn banda ríska trak- tor inn Wat erloo Boy. Not aði hann trak tor af þeirri gerð við kennsl una og beitti hon um fyr ir kan ad ísk an Cocks hutt-plóg. Fergu son var ekki ánægð ur með þá að ferð að festa plóg inn með keðju við trak tor inn og draga hann þann ig. Við það skap- að ist mik il hætt á að trak tor inn ylti aft ur fyr ir sig og ylli slysi. Þetta sama ár, 1917, frétt ist að Henry Ford ætl aði að hefja fjölda fram leiðslu trak tora í Cork á Ír landi. Fergu son hafði mik ið álit á Ford og fjölda fram leiðslu að ferð um hans og sneri sér að því að hanna fast tengd an plóg við Ford son-trak- tor inn. Þeg ar fram leiðsla trak tor- anna hófst ár ið 1919 var Fergu son til bú inn með fast tengd an plóg sem var lyft með hand afli. Þessi bún að- ur var kall að ur „Dup lex hitch“. En Fergu son var ekki ánægð ur, hon um fannst bún að ur inn sein virk ur og þung lama leg ur og hélt hann áfram að þróa betri bún að til að tengja plóg við trak tor og lyfta hon um. Ár ið 1926 tókst Fergu son og fé lög- um hans svo að þróa fast tengd an bún að með átaks stilltri dýpt ar still- ingu og þrí tengi sem stjórn að var með vökva og hindr aði að trak tor- inn ylti aft ur fyr ir sig. Þessi bún að- ur var próf að ur á Ford son F, ár gerð 1925, og þar með var þrí teng ið ásamt vö kval yftu kom ið til að vera um ókomna tíð. Fergu son vildi sjá fjölda fram- leiðslu á trak torn um með vö kva- l yftu fyr ir plóg svo að hægt væri að ná kostn aði nið ur og til að sem flest ir bænd ur gætu eign ast trak tor með plóg. Hafði hann sam band við marga fram leið end ur vegna þessa en án ár ang urs. Til þess að hafa meiri áhrif á fram leið end urna smíð- aði Fergu son einn trak tor, „Black Trac tor“, með vö kval yftu ár ið 1933 og varð það til þess að Dav- id Brown tók að sér að fram leiða trak tora fyr ir hann. Þess ir trak tor- ar voru nefnd ir Fergu son Mod el A en í dag legu tali voru þeir kall að ir Fergu son-Brown. Á ár un um 1936- 1939 voru fram leidd ir um 1.250 trak tor ar af gerð inni Fergu son Mod- el A hjá Dav id Brown. Ár ið 1939 gekk Fergu son svo til sam vinnu við Ford Mo tor Comp any í Banda ríkj- un um um fram leiðslu á trak tor um sem leiddi til fram leiðslu á Ford Fergu son Syst em-trak torn um frá 1939 til 1947 en þá lauk sam starf- inu með nokkr um mála ferl um. Ford Fergu son-trak tor ar voru ekki seld ir og held ur ekki fram- leidd ir í Eng landi svo Fergu son sá sér leik á borði að hefja fram leiðslu á trak tor um þar. Þar með hófst saga Gráa und urs ins. Fyrst ár ið, 1946, voru fram leidd ir 315 trak tor ar. Það at hygl is verða við þessa fram leiðslu var þó að Fergu son fram leiddi trak- tor ana ekki sjálf ur, ef frá er tal inn Black Trac tor ár ið 1933. Það var Stand ard Mo tor Comp any sem fram leiddi 517.651 grá an Fergu son fyr ir Harry Fergu son Ltd. á ár un um 1946 til 1956. Sá fyrsti var fram- leidd ur 6. júlí 1946 en sá síð asti í okt ób er 1956. Fram leiðslu get an var að með al tali 300 stykki á dag. Inn flutn ing ur á Fergu son til Ís lands hófst ár ið 1949 og það ár komu alls 178 vél ar til lands ins. Marg ar gerð ir voru til af Fergu son TE 20-trak tor un um en hing að til lands komu að al lega TEA 20 með bens ín vél (alls 1.484 vél ar) og TEF 20 með dís il vél (alls 112 vél ar). Einn ig komu marg ar not að ar vél- ar til lands ins eft ir að fram leiðslu lauk. Gráa undr ið er sann ar lega mik ið tækni und ur. Í hönn un var tek ið til- lit til ör ygg is, þæg inda og kostn að- ar, fá kíló af eig in vigt eru á hvert hest afl og þyngd ar punkt ur inn mjög lág ur. Vö kval yft an ásamt þrí tengi- beisl inu er eitt stærsta fram lag til trak tora fram leiðslu fyrr og síð ar. Munn leg ar heim ild ir hef ég fyr- ir því frá Fergu son að 10 stykki af Mod el A Fergu son (Fergu son- Brown) hafi ver ið bók að ir til Ís lands ár ið 1939 en þeir skil uðu sér ekki. Á 50 ára af mæli Fergu son ár ið 1996 fram leiddi fyr ir tæk ið trak tor núm er 3.000.000. Ósk ar Al freðs son Grái Fergu son orðinn sextugur

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.