Bændablaðið - 16.01.2007, Blaðsíða 14

Bændablaðið - 16.01.2007, Blaðsíða 14
Bændablaðið | Þriðjudagur 16. janúar 200714 Mik ið tjón varð vegna flóða og skriðu falla víða um land skömmu fyr ir jól, það hef ur þó enn ekki ver ið met ið ná kvæm lega og mun ef laust ekki að fullu koma í ljós fyrr en í vor. Mest varð tjón ið norð an lands og sunn an, m.a. í Eyja firði og víða á Suð ur landi urðu bænd ur fyr ir bú sifj um af völd um miklla leys inga sem skyndi lega urðu. Djúpa dals virkj- un eyði lagð ist, veg ur grófst í sund ur beggja vegna brú ar inn ar yf ir Djúpa dalsá, eitt hvað var um að bú pen ing ur drukkn aði, m.a. ær í Eyja fjarð ar sveit og hross á Suð ur landi. „Óviss an er verst, við vit um ekki enn hvort við fá um að búa hérna áfram,“ sagði Ósk ar Krist jáns son bóndi í Grænu hlíð í Eyja fjarð ar- sveit, en hann, eig in kon an, Rósa Mar ía Tryggva dótt ir og yngsti son- ur þeirra áttu fót um fjör að launa þeg ar gríð ar leg aur skriða féll of an úr fjalli of an bæj ar ins og hreif með sér eldra úti hús við bæ inn. Í því voru 12 grip ir sem all ir dráp ust. Skrið an féll milli bæj ar og úti húsa og nið ur á tún neð an við veg inn. Önn ur skriða féll skömmu síð ar og fór hún inn í bæ. Gríð ar leg vinna var við að hreinsa út, um 30 manns, m.a. björg un ar sveit ar menn úr Dal- björgu í Eyja fjarð ar sveit, unnu sleitu laust í tvo daga við að hreinsa aur úr hús inu. Fjöl skyld an býr nú að Hrí sum, skammt norð an við Grænu hlíð og inn búi þeirra hef ur ver ið kom ið fyr- ir þar einn ig á með an óvissa rík ir um fram hald ið. „Þeir unnu al veg gríð ar lega gott starf og við er um af ar þakk lát fyr ir það, þetta hefði aldr ei geng ið upp nema með þeirri miklu hjálp sem við feng um,“ seg ir Ósk ar en kven fé lags kon ur í sveit- inni voru líka lið tæk ar. Sárt að missa en gott að all ir sluppu lif andi „Ég verð ánægð ur ef við get um flutt heim í lok maí,“ sagði Ósk ar. „Hús ið er alls ekki ónýtt, það má vel gera við það, en það ætl um við ekki að gera fyrr en við fá um að vita hvort við fá um að búa þar til fram búð ar.“ Eins og stað an er nú er óvíst hvort bú seta verði leyfð í Grænu hlíð áfram. „En það verð ur verk að vinna ef við fá um að vera, þá þarf held ur bet ur að taka til hend- inni.“ Ósk ar hef ur bú ið í Grænu hlíð alla sína tíð, í 57 ár, og minn ist hann þess að ár ið 1973 hafi fall ið spýja úr fjall inu, sú átti upp tök sín of ar en aurs kið urn ar sem féllu í des- emb er lok og var hvergi nærri eins öfl ug. Óvenju mik ill snjór var í fjall inu þeg ar tók að hlýna mjög skyndi lega með þeim af leið ing um að skrið an fór af stað og hreif m.a. með sér gamla fjós ið. Þar dráp ust 12 grip- ir, þrír til við bót ar fóru á slát ur hús, en 25 kýr eru nú hýst ar í Hvammi í Eyja fjarð ar sveit. Ósk ar og Rósa Mar ía segja fyr- ir öllu að eng inn skyldi slas ast í skriðu föll un um. „Auð vit að er sárt að missa þetta allt, en það er ekki neitt hjá því að all ir sluppu lif andi og við er um af skap lega ánægð fyr ir all an þann stuðn ing sem við höf um feng ið og þá að stoð sem okk ur var veitt,“ seg ir Rósa Mar ía. Um tals vert tjón á girð ing um Bjarni Guð leifs son ráðu naut ur hjá Bún að ar sam bandi Eyja fjarð ar sagði að tjón í Eyja firði af völd um skriðu- falla hefði fyrst og fremst ver ið á girð ing um og væri það um tals vert. Aur fór víða yf ir tún og út haga og bar með sér tölu vert af grjóti, en að sögn Bjarna eiga tún að þola það. Hann seg ir svell geta far ið mun verr með tún en aur skrið urn ar. „Ég held að tún in muni koma ágæt lega út í vor, það er vel hægt að hreinsa aur- inn og grjót ið af þann ig að ég held að ekki sé hætta á mikl um skemmd- um á tún um, en það er ljóst að tjón á girð ing um verð ur um tals vert,“ seg ir Bjarni. Dæmi þess að menn hafi misst all an sinn hey feng Run ólf ur Sig ur sveins son hér aðs- ráðu naut ur hjá Bún að ar sam bandi Suð ur lands seg ir að tjón hafi orð ið á allt að 15 bæj um á Suð ur landi, m.a. á girð ing um sem sóp uð ust í burtu, þá varð tjón á rækt uðu landi, bænd ur hafi tap að hey feng sín um og veg ir skemmd ust víða m.a. með þeim af leið ing um að ekki var unnt Gríð ar mik ið tjón af völd um flóða og skriðu falla í Eyja firði og á Suð ur landi Vit um ekki enn hvort við fá um að búa hér áfram Óskar heima í Grænu hlíð með Kisu, óvissa rík ir um hvort fjöl skyldan fái að flytja aft ur heim á bæ inn. Gríðarleg skriða féll á og við bæ inn Grænuhlíð í Eyja fjarðarsveit, hún eyðilagði úti hús og 12 naut gripir drápust. Myndir: MÞÞ Nú er unnn ið af full um krafti við end ur bæt ur á Fé lags heim il inu Mið garði í Skaga firði. Tek in hef- ur ver ið ákvörð un um að hús ið verði eitt af menn ing ar hús un um á lands byggð inni sem rík is stjórn- in ákvað að leggja fjár magn í á sín um tíma. Var und ir rit að sam- komu lag milli mennta mála ráðu- neyt is ins og sveit ar fé lag annna tveggja í Skaga firði ár ið 2005 og mun fram lag rík is ins til end ur- bóta á hús inu nema 60 millj ón- um króna. Það er Tré smíða fyr ir tæk ið Lamb eyri ehf. í Skaga firði sem er verk taki við Mið garð. Frið rik Rún- ar Frið riks son fram kvæmda stjóri Lamb eyr ar sagði að vinna í hús inu hefði haf ist í byrj un nóv emb er og verk lok væru sam kvæmt út boði 1. júní. Hins veg ar væru þeg ar kom in inn auka verk sem seink uðu þeim og hugs an lega yrði ráð ist í enn frek ari við bót ar verk. Mið garð ur hef ur allt frá upp hafi ver ið stærsta fé lags heim il ið í Skaga- firði og var um ára bil einn þekkt- asti sveita balla stað ur lands ins. Þar hef ur og mik ill fjöldi menn ing ar- við burða ver ið hald inn auk þess sem skag firsku kór arn ir Heim ir og Rökk ur kór inn hafa stund að þar æf ing ar. Fyr ir all nokkru var hins veg ar kom ið að veru legu við haldi á hús inu. Er ekki að efa að það verð- ur hið glæsi leg asta að end ur bót um lokn um og stend ur fylli lega und ir því að vera menn ing ar hús hér aðs- ins eins og það hef ur í raun ver ið al veg frá því það var tek ið í notk- un. Texti/myndir: ÖÞ. Mið garð ur verð ur menn ing ar hús Mannfjöldi á Þre ttándatónleikum Karla kórsins Heim is í Mið garði 2006. Líklega hafa eng ir Ís lendingar sungið oft ar ein söng í Mið garði en bræð urnir Pét ur og Sig fús Pét- urssynir frá Álfta gerði. Mik il sölu aukn ing varð á Mass ey Fergu son drátt ar vél um á ár inu 2006 en alls voru af hent ar 66 MF drátt ar vél ar á ár inu og er Mass- ey Fergu son í öðru sæti yf ir sölu- hæstu vél ar á land inu ár ið 2006. Ár ið 2005 voru af hent ar 36 MF drátt ar vél ar og ár ið 2004 voru þær 16. Má því segja að fjöldi seldra MF drátt ar véla hafi nán ast tvö fald- ast á milli ára síð ustu tvö ár in og vin sæld ir vél anna farn ar að nálg ast það sem áð ur var. Af þeim 66 vél um sem skráð- ar voru á ár inu var meira en helm- ing ur úr 6 og 7400 lín um Mass ey Fergu son. Af MF 7400 lín unni voru alls af hent ar 15 drátt ar vél ar í stærð un um frá 135-185 hö en þess- ar vél ar eru all ar bún ar stig lausri Vario gír skipt ingu auk fram fjöðr- un ar, hús fjöðr un ar, Lo ad Sens ing vökva kerf is, raf stýrð um for rit an leg- um vökva spól um ofl. ofl. Heild ar sala drátt ar véla hjá Jöt- unn Vél um á ár inu 2006 var 113 sem ger ir Jöt unn Vél ar að lang- stærsta inn flytj anda drátt ar véla á Ís land og vilj um við nota tæki fær ið og þakka við skipta vin um okk ar það mikla traust sem þeir sýna okk ur og okk ar fram leið end um með því að velja Mass ey Fergu son og Valtra drátt ar vél ar. Frétta til kynn ing Mesta sala Mass ey Fergu son drátt ar véla síð an 1991 Vilja loka póst af greiðslu Í nýj ustu fund ar gerð hrepps nefnd ar Bæj ar hrepps kem ur fram að Ís lands póst ur hef ur sótt um leyfi til að loka póst af greiðsl unni á Stað í Hrúta firði frá 1. apr íl 2007. Þetta kem ur fram í er indi frá Póst- og fjar skipta stofn un sem lagt var fram á hrepps nefnd ar fund in um til kynn ing ar. Á vefn um strand ir.is kem ur fram að ef Ís lands póst ur hyggst fækka af greiðslu stöð um er fyr ir tæk inu skylt að senda Póst- og fjar skipta stofn un beiðni um slíkt með þriggja mán aða fyr ir vara og Póst- og fjar skipta stofn- un get ur svo aft ur bor ið mál ið und ir sveit ar stjórn ir til að fá um sagn ir.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.