Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1959, Page 11

Læknablaðið - 01.08.1959, Page 11
LÆKNABLAÐIÐ 5 Deyfing á IMevus Brachiális Það kann að þykja skrítiö, að ég fer að skrifa um deyfing- ar, þar sem við liöfum fjóra collega, sem lagt hafa sérstaka stund á þau fræði og hafa aflað sér staðgóðrar þekkingar og mikillar reynslu í þeirri grein. Þetta greinarkorn er ekki skrifað fyrir þá né heldur hina fáu, sem njóta góðs af hjálp þeirra og aðstoð. En mik- ill meiri hluti lækna verður að spila upp á eigin spýtur og þeim vildi ég benda á dejrfingar- aðferð, sem lítið hefir tiðkazt hér á landi, svo ég viti, og er raunar óvíða mikið notuð, að mér skilst, þó undarlegt sé, jafn þægileg og hún er fyrir lækni og sjúkling. Sérstaklega finnst mér hún metfé fyrir héraðs- lækna, sem oft eða oftast nær hafa litla eða enga aðstoð kunn- áttumanna, og aðra þá, sem líkt stendur á fyrir. Ég hefi notað þessa deyfingu síðan 1951 og liefi því fengið af henni nokkra reynslu. Ég lærði hana af bókum og hefi aldrei séð hana gerða af öðrum. Mér finnst því, að ég megi bera hana á horð fvrir aðra í þeirri trú, að þeim megi nýtast hún jafn vel og mér. Deyfing á plexus bracliialis er fólgin í því — eins og aðrar leiðsludeyfingar — að deyfilyfi er spýtt inn á taugarnar og leiðslan í þeim rofin um tima. Það mun hafa verið Halsted, sem notaði aðferðina fyrst 1884 (4,1.4) 0g þrettán árum síðar gerði Crile í Cleveland það sama (í.,4,14) _ Þessir menn fóru báð- ir inn á plexus og spýttu cocaini í taugastofnana, þar sem þeir lágu í sárinu. Hjá Halsted var þetta raunar hluti af aðgerðinni. því hann var að losa armflækj- una (plexus brachialis), vænt- anlega úr örvef, en hj á Crile hef- ir það verið sérstök aðgerð, því hann var að taka af handlegg. Það fara litlar sögur af þessum deyfingum á næstu árum og enn 1918 segir Allen (!) i bók sinni um staðdeyfingar, að miklu sé auðveldara og hættuminna að skera til tauganna og dæla svo í þær deyfilyfinu, heldur en að reyna að pota í þær gegnum húð, en því höfðu menn þá bvrjað á nokkrum árum áður. Þ. 18. júli 1911 kom grein eftir Hirschel (9) í vikuriti lækna i Múnchen, þar sem liann segir frá þrem sjl., sem voru skornir i armflækjudeyfingu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.