Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1959, Page 17

Læknablaðið - 01.08.1959, Page 17
LÆKNABLAÐIÐ 11 Deyfingin kemur misfljótt eftir innspýtingu, stundum er fulldeyft eftir 5 mín., og venju- lega eftir 15—20 mín., en stund- um getur þurft að bíða í 30 mín. Tveir af sjúkl. mínum voru ekki nóg deyfðir eftir 20 mín. og liélt ég, að deyfingin myndi ekki gagna. Fékk annar evipan, en aðeins % g., losaði svefninn eftir 10 mín. og var þá fulldeyfð- ur, svo hægt var að halda áfram aðgerðinni svæfingarlaust eftir það. Ilinn fékk aether, en skamma stund og var hægt að ljúka aðgerðinni á honum vak- andi. Tveimur entist ekki deyf- ingin út aðgerð. Hjá öðrum ent- ist deyfingin í 1% tíma, og þurfti að gefa honum dálítinn evipan-rús meðan lokað var sár- inu. Iljá hinum entist deyfing í 2 tíma, en eftir það þurfti liann að fá aether. Þessi aðgerð var löng, tók 4 tíma. Beygisinar höfðu skorizt í sundur efst í lófa og ram. musc. n. ulnaris. Slysið var mánaðargamalt og lófinn eitt örberði. Allir þessir sjúkl. voru deyfðir með procaini 2% upplausn. Síðastn. sjúkl. fékk 20 ml. Af procainupplausn hef ég notað minnst 10 ml., en mest 35 ml., meðalnotkun hefur ver- ið 25 ml. Við síðustu 34 deyfingarnar hef ég notað xylocain 2% upp- lausn, venjulega 20 mk, aldrei meira. Hefur dcvfingin yfirleitt komið fyrr og ætíð enzt lengur við procain. Mæli ég liildaust með xylocaini við plexusdeyf- ingar. Yngsti sjúkl., sem ég hef plex- usdeyfl, var 12 ára, en sá elzti 77 ára, þrír liafa verið 13 ára, en einn 14 ára. Það eru engin vandræði að nota þessa deyf- ingu við sæmilega stillta ung- linga. Bonica & ak (B) segjast hafa deyft yngstan sjúkl. 2% árs, en elztan 96 ára. Það hefur verið stillt hran á þriðja ári, sem hægt hefur verið að deyfa svona. Oftast hef ég notað arm- flækjudeyfingu við exstirpatio fasciae palm., vegna sinakreppu i lófa (contractura Dupuvtreni). Iiér á eftir eru aðgerðirnar dregnar saman í nokkra hópa: Aðgerðir v. sinakreppu . . 49 á heinum .................39 - sinum ........25 - olnbogalið . . 21 taugum ...... 11 - axlarlið ..... 8 — v. aðskotahluta . 5 Ýmsar aðgerðir ......... 11 169 Ilef ég gert flestar algengar aðgerðir, sem til falla á efri út- lim í þessari deyfingu og ætíð gefizt vel með þeim fjórum und- antekningum, sem fyrr greinir. Er þó undantekningunum þann veg farið, að segja má að allar deyfingarnar liafi lánazt, í tveim tilfellum byrjaði ég aðgerð of fljótt, en tvær aðgerðir voru
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.