Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1959, Page 21

Læknablaðið - 01.08.1959, Page 21
LÆKNABLAÐIÐ 15 mönnum, sem dæma um gildi þeirra eftir hinum ströngustu reglum, og þegar þau lcoma á markaðinn, er verkun þeirra ákveðin, skammtur sömuleiðis og flestar aukaverkanir munu kunnar. Þá slcyldi maður ætla, að læknum veittist auðvelt að framfylgja ráðum vísindamann- anna. En sú hefur ekki orðið raunin á, þó ekki liafi skort á leiðbeiningar bæði úr kenn- arastólum, í handbókum, í tíma- ritum og' á læknaþingum. Þrátt fyrir mikið tal og mikil slcrif, er ástandið i þessum efnum það alvarlegt víða um heim, að fyr- irmenn stéttarinnar eru margir orðnir allháværir. T. d. var eitt höfuðefnið á lyflæknaþinginu i Ilelsinki i sumar um notkun og misnotkun fúkalyfja, og í The New England Journal of Medicine, hefur í vetur hirzt syrpa af greinum um fúkalvf, sem eru skrifaðar í föðurlegum áminningartón til lækna, og við sama tón hefur kveðið i öðrum ritum. Það, sem læknum er lielzt fundið til foráttu i meðferð fúkalyfja er þetta: Þeir gera sér ekki næga grein fyrir þvi, hver ráð (indicatio) séu hezt og nota lyfin því oft í ótíma. Þeg- ar þeir velja á milli lyfja, þá nota þeir of milcið fjöl- virlcu (broad spectrum) lyfin. Skönmitun er áhótavant, þann- ig, að skammtar eru ekki mið- aðir við liæfi livers einstaks til- fellis, og meðferð oft hætt um leið og kliniskur bati er feng- inn, þó að bakteriologiskur hati sé ekki fenginn, t. d. þegar um liálsbólgu er að ræða vegna streptococcus hæmolyticus og í meðferð þvagfærabólgu. Afleiðingin af þessari mis- notkun lyfjanna er hættuleg, hæði sjúklingi, umhverfinu og lækninum sjálfum. Hún er hættuleg sjúklingi með þvi að liætt er við ofnæmi eða ábætis- sýkingu (superinfectio). Hún er liættuleg umhverfinu á þann hátt, að líklegt er að til verði fleiri sýklastofnar, sem hafi enn víðtækara ónæmi (resistens) en þeir sýklar hafa, sem nú eru á ferðinni. IJvað lækninn snertir er hættan sú, að hann slaki á þeim kröfum, sem liann verður að gera til sín við greiningu, þegar hann hefur á valdi sínu lyf, sem hann fer að nota sem allsherjarlyf gegn hvaða hita- sjúkdómi sem er. Svo er eitt at- riðið enn, og það er kostnaðar- hliðin á meðferðinni. Verðmun- ur á fúkalyfjum getur verið töluverður, og þar hefur lækn- irinn skyldu að gegna, bæði gagnvart sjúklingi og þjóðfélag- inu. Það eru þessi atriði, sem ég ætla að minnast lítillega á liér. Það verður ekki komizt hjá því að stikla á stóru. Þá er fyrst að minnast á á- stæður til fúkalyfjameðferðar. Þessi lyf verka á ákveðna sýicla,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.