Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1959, Síða 25

Læknablaðið - 01.08.1959, Síða 25
LÆKNABLAÐIÐ 19 stóra skammta í liinum alvar- legustu tilfellum. Það vakti t. d. athygli, þegar prófessor Lassen sagðist komast af með 300.000 ein. af procain-penicillin 3. s. á sólarhring gegn endocarditis lenta og sepsis. Aðrir, sem til máls tóku, notuðu stærri skammta. Hvað er hæfilegur skammtur af penicillini við meðalþunga pneumoni lianda meðalholda fullorðnum manni ? 300.000 ein. proc. pen. + 100.000 ein. af kryst. penicillini fyrsta daginn, síðan 2-300.000 ein. proc. penicillin á dag, þar til sjúkl. hefur verið hitalaust i 3 daga. Þetta er höfuðreglan hjá þeim, sem nota litla skammta. Það, sem þessi kröftugu lyf gera, það gera þau nærri allltaf fljótt. Ef kliniskur hati hefur ekki nóðst innan viku frá því að meðferðin var hafin, þá skal endurslcoða tilfellið. Á seinni árum hefur lyfjaiðn- aðurinn auglýst mikið svokölluð samsett lyf. Þetta er blanda af 2 fúkalyfjum. Auglýsingarnar segja, að lyfin í blöndunni verki saman (synergislct) og læknum talin trú um, að 2 eða fleiri sterk lyf verkuðu öruggar en eitt. Það er óhætt að fullvrða, að allir ábyrgir læknar, bæði aust- an iiafs og vestan, fordæma þessar lyf jablöndur, nema i sér- stökum, völdum tilfellum (4). i lyfjablöndu, sem er mark- aðsvara gegn ógreindum sýkla- stofnum, er ekki um samverk- un lyfjanna að ræða i þeim skilningi, að þau verki betur saman en livort um sig i hæfi- legum skammti, þvi að bæði lyfin saman verka jafn vel og annað þeirra gerir í réttum skammti. Ef ástæða er til þess að nota lyfjablöndu, verður fyrst að rækta frá sjúklingi, greina stofninn, prófa verkun lyfjanna á stofninn, l)æði hvers einstaks og ásamt öðru lyfi. Þetta er mikil vinna og kostn- aðarsöm, en nauðsynleg, ef með- ferðin á að vera rétt grundvöll- uð. Hver lyf jablanda verður sem sagt að vera sniðin við hæfi við- komandi sj'kla. Hún verður að vera „tailor made“, eins og sagt er í útlandinu. Ef þetta er ekki gert, er hættulegt að nota þessi samsettu lyf, þau gefa falskt ör- vggi, letja menn í því að leita að orsök sjúkdómsins, skammt- urinn verður aldrei öruggur, þvi er liætt við þvi að meðferðin komi ekki að tilætluðum not- um, hættara er við aukaverk- unum, kliniska myndin getur brenglazt, þannig, að tilfellið verður flóknara og liætt er við sýklaónæmi. Þó er oft nauðsynlegt að nota fleira en eitt fúkalyf í einu, en það verður þá að gerast eftir „tailor made“ aðferðinni. Ef um blöndunarsýkingu er að ræða, þá er mögulegt að tvö lyf verki betur en eitt, t. d. við húðbólgur, sárabólgur og holbólgur. Stund-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.