Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1959, Síða 27

Læknablaðið - 01.08.1959, Síða 27
LÆIvNABLAÐIÐ 21 ónæmir frá náttúrunnar hendi, nái sér niðri við það, að lyfið útrýmir þeim stofnum, sem eru móttækilegir. Það er þannig um úrval að ræða. Streptomycin er það lyf, sem þekktast er að því að valda ó- næmi hjá sýklum, sem eru mót- tækilegir í byrjun meðferðar. Þetta á ekki aðeins við um berldasýkilinn, heldur einnig um ýmsa gram. neg. sýkla í þvagfærum. Ónæmi gegn strep- tomycin nær einnig til dihydro- streptomycin, er þetta fyrir- hrigði kallað víxl-ónæmi (cross- resistens). Þau lyf önnur, sem valda fljótu og tíðu ónæmi í meðferð eru erythromycin og novobiocin. Þetta á helzt við um ýmsa sóttvaldandi (pathogen) staphylococca stofna, strepto- coccus viridans og enterococca. Ónæmi gegn tetracyclinlyfj- um — aureomycin, achromycin og terramycin, — fer vaxandi með árunum. Rannsóknir í spít- ölum, þar sem þessi ljd eru mik- ið notuð, liafa leitt í ljós, að 20—50% af öllum coagulase pos. staphylococca stofnum, sem ræktast frá sjúklingunum, eru tetracyclin ónæmir. Ræktun frá utanspítala sjúklinkum sjmir mildu lægri tíðni. Tetracjælin- ónæmi fer einnig í vöxt hjá enterococcum og ýmsum teg. af Gram neg. sýklum, t. d. proteus stofnum, entero-pathogen coli stofnum og shigella. Sýklastofn- ar, sem eru ónæmir gegn einu þessara Ivfja eru það einnig gegn hinum tveim, þó getur ver- ið töluverður munur á þessu. Ónæmi gegn chloramphenicol er sjaldgæfara en gegn tetra- cyclinum, þó hafa á seinni ár- um fundizt ónæmir gram. neg. stofnar, einkum við bólgur i þvagfærum, og einnig staphylo- coccar. Sýklastofnar, sem eru ónæmir gegn tetracyclinum, eru stundum að meira eða minna leyti ónæmir gegn chloram- phenicol. (8). Ennþá hefur ekki orðið vart við ónæmi gegn ýmsum hinna nýrri lyfja, þótt mörg þeirra séu aðeins notuð útvortis, t. d. baci- tracin, polymyxin og neomycin. Hið sama er að segja um hin nýju anti-staphylococcalyf, van- comycin og ristocetin (2, 5). Penicillin hefur nú verið í notkun í ca. 15 ár, en þrátt fvrir það, er penicillin ónæmi sjald- gæft in vivo og takmarkast nærri eingöngu við staphylo- cocca, sem mynda penicillinase. Það er mjög sjaldgæft, að sta- phjdococcar, sem eru viðkvæm- ir fyrir penicillini taki að mynda penicillinase, en ef það kemur fyrir, þá aðeins í litlu magni. Þeir staphylococcastofn- ar, sem nú eru orðnir plága víða um lönd, einkum á handlæknis- deildum, barna- og fæðingar- deildum, eru frá náttúrunnar hendi penicillin-ónæmir. Til þessa hafa ekki fundizt peni- cillinónæmir stofnar af hæmo-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.