Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1959, Page 28

Læknablaðið - 01.08.1959, Page 28
22 LÆKNABLAÐIÐ lytiskum streptococcum í A- flokki, pneumococcum eða go- nococcum. Sýlda ónæmið er þannig tíð- ast gegn streptomycin og tetra- cyclin lyfjum. Aukaverkanir fúkalyfja eru alhnismunandi (3). Streptomy- cin veldur ekki aðeins truflun- um á 8- heilatauginni, heldur einnig húðbólgu. Tetracyclinin hafa fáar eiturverkanir, séu þau gefin í hæfilegum skömmtum. Milclir slcammtar og langvar- andi meðferð veldur ertingu á slímhúð meltingarfæra, sviða í tungu, cheilosis og niðurgangi vegna breytinga á þarmaflór- unni. Ef sjúklingur, sem þetta hendir, sýkist af ónæmum stap- hylococcum, þá er hann í lífs- hættu. Sömu verkanir geta lilot- izt af langvarandi chloramphe- nicol notkun. Auk þess eru dæmi til að chloramphenicol liafi valdið eiturverkunum á beinmerg, með þeim afleiðing- um, að sjúklingar liafa dáið úr sepsis eða hlæðingum vegna agranulocytosis eða af aplast- iskri anæmi. Þessar aukaverk- anir of chloramphenicol eru að vísu sjaldgæfar, en með víðtæk- ari notkun verður áhættan meiri. Ofnæmi er sjaldgæft af þessum lyfjum. Bacitracin, polymyxin og neo- mycin geta valdið nýrna- skemmdum, ef þessi lyf eru gef- in lengi. Auk þess valda poly- myxin og neomycin skemmdum á taugakerfi. Ofnæmi er sjald- gæft, þrátt fyrir útvortis notk- un. Hættulegra er novobiocin, það veldur tíðum dermatitum og stundum leucopeni eða agra- nulocytosis. Erythromycin má heita saklaust livað eiturverkan- ir snertir. Aukaverkanir af penicillini voru ekki óalgengar fyrstu árin, sem lyfið var í notkun, en þær eru fátíðari nú, vegna þess að lvfin eru hreinni og önnur sölt notuð en í fyrstu. Tíðleiki auka- verkana er nú talinn frá 2,5— 15% eftir innspýtingu, 15% hjá þeim, sem liafa ofnæmi, 5% hjá fullorðnum, sem ekki liafa of- næmi, en 2,5% hjá börnum. Sé lyfið gleypt, eru aukaverkanir hverfandi, eða 0,2% (9). Tíðasta aukaverkunin er hiti, ofl án útbrota. Aðrar eru upp- hlaup (urticaria), almenn van- líðan án annarra einkenna, stað- bundin einkenni, þ. e. par- æsthesiae, kýlasótt (furunculo- sis) og bjúgur á útlimum, Quin- kes oedem og glossilis. Nokkur dæmi eru til þess, að sjúlding- ar, sem áður hafa fengið peni- cillin innspýtingu, hafi fengið lost og látizt úr því, hálfum til einum ldukkutíma eftir að lvf- inu var dælt inn í þá. Því er ráðlegt að kynna sér áður en penicillini er dælt, hvort sjúk- lingurinn hafi ofnæmi, eða livort honum hafi orðið meint af fyrri penicillin gjöf. Penicillin veldur ekki eiturverkunum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.