Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1959, Side 30

Læknablaðið - 01.08.1959, Side 30
24 LÆKNABLAÐIÐ einu í annað og láta auglýsing- arnar ráða mestu um það, hvað ])eir skrifa á lyfseðilinn. En við livað er hægt að styðjast? Hið öruggasta eru læknatímaritin. Ef eitthvað markvert er í upp- siglingu, þá fer ekki hjá því, að þess sé getið fljótlega í ein- hverju hinna stærri tímarita. Ef t. d. um nýtt lyf er að ræða, þá er ekki aðeins hirt frásögn þeirra spítalalækna, sem hafa notað lyfið, lieldur kemur venju- lega í sama hefti ritstjórnar- grein um efnið, sem er skrifuð af trúnaðarsérfræðingi tímarits- ins. Bæði Kanamycin, sem Fin- land segir frá í júliliefti af The Lancet í fyrra (1) og fjórða tet- racyclinið, sem liann segir frá í N.E..T. Med. í nóv. sl. (7), lofa góðu, en það er engin ástæða til annars en að híða þar til lyfin eru fullreynd. Það væri móðgun við liátt- virta kollega, að koma með dylgjur og órökstuddar ásakan- ir um það, að þeir fari óvarlega með þýðingarmikil lyf. Eg hef því reynt að mynda mér skoð- un á því, hvernig þessum mál- um er varið hér, og leitað upp- lýsinga í þessu skyni hjá Sjúkra- samlagi Reykjavíkur, og öllum apótelcum bæjarins. Frá S. R. hef ég upplýsingar um lyfseðla- fjölda á fúkalyf fyrir vikuna 6. —13. des. sl., og frá apótekum bæjarins lief ég fjölda þeirra lyfseðla á fúkalyf, sem voru af- greidd sl. viku. Tilgangurinn var sá, að fá upplýst hvert þess- ara lyfja læknar notuðu mest þessa stundina. Hvernig þessu er varið, sést á næstu töflum. 2. TAFLA. Lyfseðlar á fúkalyf frá 8 lyfja- búðum í Reykjavík, vikuna 4. —11. jan. 1959. Ly f Per os — parent Út- vortis Tetracyclin ... 563 87 Chloramphenicol . . 114 Streptomycin . .. 6 Penicillin .. . 290 28 Erythromycin .. 11 Samsett lyf .... . .. 55 Við þessa athugun kemur í ljós, að nefndar tvær vilcur hafa Reykjavíkurlæknar fvrst og fremst notað fjölvirk lvf í með- ferð hitasjúkdóma. Ég geri ekki ráð fyrir, að þessar tvær vikur séu nein undantekning, heldur sé þetta rélt mynd af praksis, eins og hún er í dag. En það er ekki lvfseðlafjöldinn, sem máli skiptir hér, heldur inn- hyrðis lilutfallið milli þeirra lyfja, sem eru notuð. Á þessum tíma árs er mikið um liitasjúk- dóma, og einkum nú, þar sem mislingar hafa verið á ferðinni. Samkvæmt gamalli reynslu, get- um við gengið út frá þvi sem vissu, að þessar vikur liafi bólg- ur í öndunárfærum verið vfir- gnæfandi. Þá vekur það strax athygli, að læknar liafa notað
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.