Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1959, Page 32

Læknablaðið - 01.08.1959, Page 32
26 LÆKNABLAÐIÐ -JJriótíiörn JJr ijorn ^Jrytfrffvaóon: W alerho use-F ridericlisens syndrom Þessi sjúkdómur er til allrar hamingju lieldur sjaldgæfur, en þó verður lians alltaf vart við og við, svo nauðsynlegt er að hafa hann í huga og greina sem fyrst, því batahorfur eru nú góð- ar, ef til sjúklinganna næst i tíma. Ég hefi haft til meðferðar 8 sjúklinga, þar af dóu 5. Tveir fyrstu sjúklingarnir, sem lifðu, voru innlagðir í Landakotsspít- ala árið 1955, en sá 3. í Barna- deild Landspítalans 1957. Fyrsta l}rsing á sjúkdómi þess- uin er gerð af Vöelker 1894. Hans sjúklingur Iiafði útbreidd- ar húðblæðingar og blæðingar i báðar nýrnahettur- Áleit hann orsökina vera bólusóttarveiru. Nafnið Waterhouse-Friderich- sen’s syndrom varð til 1933, þegar Glanzmann lýsti sjúk- dómnum og kenndi hann við þá 2 menn er mest liöfðu skrifað um liann áður. Hér er um að ræða bráða sepsis og er orsökin Neisseria meningitidis í 80—90% tilfella. Aðrar bakteríur, sem geta vald- ið þessu, eru Pneumoc., sta- phyloc., hæmofil. inflúenzae og B. difteriae. Sjúkdómsins verður vart lijá fólki á öllum aldri, en algengastur er hann hjá ungum börnum, sjötíu af hundraði eru börn undir 2 ára aldri. Hann byrjar oftast mjög snögglega, en dæmi eru þó til að sjúkling- urinn hafi verið lasinn í nokkra daga áður, með óljós einkenni, sem ekki verða greind frá mein- lausum kvillum. Algengast er að barnið vakni af værum svefni, gráti sárt og kasti upp, verkir virðast vera í kviðarholi og svipur ber vott um hræðslu og angist, einkennin minna lielzt á invagination. Útlit barnsins verður fljótt uggvænlegt. Hiti rýkur upp í 40—42° á skömm- um tíma, það fær oftast krampa og verður meðvitundarlaust, en rankar þó við sér milli krampa- kastanna. Samtímis koma svo liúðblæðingar, sem byrja venju- lega í andliti, en breiðast ört út, renna saman og mynda stór- ar blárauðar skellur. Blæðingar koma einnig í slímhimnur, munnvatn verður blóðlitað og töluvert blóð getur komið með hægðum, minna þessar blæð- ingar mest á Purpura Hennoch- Schönleini. Sérstætt fyrir þennan sjúk-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.