Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1959, Síða 35

Læknablaðið - 01.08.1959, Síða 35
LÆKNABLAÐIÐ 29 )3jöm Cjii&lrandiion: LIPODYSTROPHIA Lipodystrophia einkennist af því fyrirbrigði að fituvefirnir undir húSinni i andliti, á hálsi og oft á efri liluta brjóstkassa og handleggjum hverfa alveg. Útlit sjúklings verður mjög sér- kennilegt einkum þegar hrosað er, þar eð þunn húðin leikur á berum vöðvum og beinum andlitsins. Sj úkdómurinn er lielmingi tiðari i stúlkum. Hefst venjulega milli 5 til 10 ára aldurs. Að af- staðinni einhverri farsótt, sem eklci þarf að vera alvarlegs eðlis, er tekið eftir að sjúklingur megrast í andliti. Á mörgúm ár- um hreiðist megrunin út um áð- ur tilgreind svæði. Þetta hefur engin álirif á vöxt eða þroska sjúklings eða heilsuna yfirleitt, nema leiðindin af að líta svona lit, og oft verða slík börn fyrir aðkasti og stríðni vegna þessa ankannalega útlits. Ekkert er vitað um orsakir þessa sjúkdóms. Biopsi úr vefj- unum sýnir, að frumur þær, sem bera fituna, vantar alveg. Sjúkdóminn má greina bezt af sjúkrasögu, og af útbreiðslu breytinganna, og með því að útiloka annað, sem veldur meg- urð. En ef þetta er haft i liuga, er fyrirbrigðið svo einstætt, að ekki kemur annað til greina. Við þessu er engin meðferð, fitukúrar eru auðvitað alveg gagnslausir nema til að valda óhóflegri fitu að safnast á öðr- urn hluta líkamans. Lipodystrophia er mjög sjald- gæfur sjúkdómur. Á annað hundrað tilfella er lýst í lækna- ritum. Ekki er vitað að slíkt til- felli hafi áður verið skráð hér á landi. Þykir þvi rétt að geta þessa hér. E. J. $ fædd 1927 var eðlileg við fæðingu og fram til 7 ára aldurs. Þá fékk hún inflúenzu með lungna- bólgu, en eftir það fór hún smám saman að megrast í andliti. Allar tilraunir til að fita hana reyndust árangurslausar. Hún óx og þroskað- ist eðlilega, en er hún var komin á kynþroskaskeið hafði megrun breiðzt út um háls, handleggi og efri hluta brjóstkassa, þannig að brjóstin uxu ekki. Hún hefur verið mjög heilsuhraust. Gift og hefur átt fjögur börn, sem hún hefur haft á brjósti. Allar rannsóknir hafa verið neikvæðar. Hún hefur oft reynt að fita sig, en það hefur í öll skiptin verið án árangurs. Með- fylgjandi mynd sýnir glöggt hið sérkennilega andlit þessa sjúklings.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.