Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1959, Síða 38

Læknablaðið - 01.08.1959, Síða 38
32 LÆKNABLAÐIÐ kvillar komi fram. Reynslan sýnir, aö engin af hinum algeng- ustu aðgeröum er örugg. Við „fistulerandi“ aðgerðir getur fistilopið alltaf lolcazt af bandvefsmyndun, og augun þá harðnað aftur. Það kemur fyrir, einkum við Elliots-trepa- nationina, að augun verða of lin (hypotonisk), og þá hætt við að eataracta komi fram i auga- steininum og íleiri aukakvillar. Bakteriur geta komizt gegnum fistuluna og inn í augað — vald- ið þar bólgu eða ígerð, sem eyði- leggur þá alveg augað. Við cyc- lodialysis og electrocoagulatio er ekki liætta á þessum alvar- legu aukakvillum, en þessar að- gerðir þykja ekki eins öruggar til þess að lialda augnþrýstingn- um niðri til langframa, og þvi ekki hentugar sjúklingum úti á landi, sem ekki er liægt að hafa nægjanlegt eftirlit með. Eftirlit sjúklinga þessara er mjög þýð- ingarmikið, en mikill mishrest- ur er á því, að eftirlitið sé eins gotl og það þyrfti að vera. Veld- ur þar nokkru um ellihrumleiki sjúldinganna, vanþekldng og kæruleysi; finnist fólki sjónin haldast, lætur það þar við sitja. Meiri hluti fólksins lætur þó fylgjast með augum sínum eftir aðgerðir, bæði liér í bænum og úti á landinu, og er það ekki þýðingarminnst við augnlækna- ferðalögin, að hafa gætur á þeim glákusjúklingum, sem aðgerðir liafa verið gerðar á — og reyna að finna nýja gláku- sjúklinga. Fyrir sjúklingana er það þýð- ingarmest, að sjónskerpan og sjónsviðið lialdist sem hezt eftir augnaðgerðirnar, en þvi miður kemur það ósjaldan fvrir, að sjónskerpa og sjónsvið halda á- fram að minnka, þrátt fyrir góðan árangur aðgerðanna, augnþrýstingurinn er eðlilegur (12—25 m Hg.), en skemmdin, sem byrjuð er í sjóntauginni, heldur áfram, svo sjónin getur verið i mikilli hættu. Við athugun á spjaldskrá glákusjúldinga minna á umliðn- um árum, finnast margir, sem ég hef aldrei séð aftur, sérstak- lega þeir, sem húa langl úti á landi, veit ég því lítið, hvernig þeirra sjón hefur reitt af eftir aðgerðirnar. En nokkur hundr- uð sjúklingum lief ég getað fylgzt mgð eftir augnaðgerðirn- ar, og vil ég nú reyna að gefa yfirlit yfir þá. 1 1—25 ár lief ég fvlgzt með augnþrýstingi 551 sjúkl., sem aðgcrðir höfðu verið gerðar á. Á mörgum hafði verið gerð El- liotstrepanatio, en á fleirum iri- dencleisisaðgerð. TAFLA I. Ástand eftir aðgerð. Fjöldi sjúklinga Þrýstingur eðlilegur Þrýstingur hækkaður 551 453 98 82% 18% Augnþrýstingurinn liefur ver-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.