Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1959, Síða 55

Læknablaðið - 01.08.1959, Síða 55
LÆKNABLAÐIÐ 49 utan magans, í pankreas, lifur og colon, þrýst á magann og valdið fyllingareyðu. Polypi munu nú oftast taldir potential cancer, en bót mun það í máli, að við malign degeneratio meta- stasera þeir fremur seint. Þegar röntgenskoðun gefur grun um cancer ventriculi, hversu litlar og vafasamar, sem breytingarnar á rtg.-myndunum kunna að vera, þarf að taka það alvarlega. Endurteknar skoðanir, með stuttu eða löngu millibili (viku, 1-2 mánuðir), eru því þýðingar- miklar til þess að lcomast að nán- ari niðurstöðu. Þá er auðveld- ara að einbeina skoðuninni að Mynd V. 38 ára sjúklingur með Carman’s nische á curv. minor og eyðu í canalis. því, sem áður þótti athugavert. Með árvekni og vandvirkni má e.t.v. greina cancer ventriculi fyrr en ella, og allavega gengur það alltof illa. Ekki má sleppa liendinni af cancergrunsamleg- um sjúklingi of fljótt. E.t.v. má stundum komast nær greiningu sj úkdómsins með frumugreiningu á magainni- haldi, hefur sú aðferð tekið miklum framförum og sums staðar hefur með lienni náðst góður árangur. Maga- speglun liefur tæplega gef- ið þann árangur, sem vonir stóðu til, enda erfitt að beita speglinum í sumum hlutum magans. Allar hafa rannsóknar- aðferðirnar sínar takmarkanir. Ekki má láta sitja við sjúk- dómsgreininguna, heldur taka cancer ventriculi sem akut kir- urgiskan sjúkdóm. Mætti þá Væntanlega bjarga fleirum frá cancerdauða eða lengja líf þeirra, ekki sízt, ef það er rétt, að krufningar sýni, að allmargir þeirra, sem ekki eru opereraðir og deyja úr cancer ventriculi, liafi metastases aðeins í næstu aðliggjandi eitlum, og hafi því sennilega verið skurðtækir. HEIMILDIR. R. Prévot: Der kleine Magenkrebs. Röntgendiagnostik. Ergebnisse 1952—1956. H. R. Schinz. R. Glau- ner. E. Uehlinger. H. R. Schinz, Baensch o. fl.: Lehr- buch der Röntgendiagnostik. Band IV 1953. E. J. Mason: The curability of sto- mach cancer. Iowa State Med. Soc. 1954. Ref. í Surgeons, Vol. XXII, Des. 1954. Bls. 752. A. Nettleship: Basic principles of L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.