Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1959, Page 57

Læknablaðið - 01.08.1959, Page 57
LÆKNABLAÐIÐ 51 ið æ algengara að taka lens í himnunni, og er það að þvi leyti betra, að ekki þarf að gera nema eina aðgerð, einnig síður liætta á bólgu og ertingu, sem leyfarn- ar af lens valda iðulega. Hins vegar er beldur meiri hætta á að glervökvinn lilaupi út i sár- ið og er það æfinlega afleitt. Bættar aðferðir við lokun sárs- ins hafa þó að verulegu leyti dregið úr þessum vandræðum. Árangur af aðgerðum þessum er oft mjög góður. Sjónin verð- ur 6/9—6/12. Samsjón augn- anna truflast þó, vegna þess hve misstórar myndir koma fram á retina og veldur þetta tvöfeldni i sjóninni. Til að forðast þenn- an verulega agnúa og jafnframt til að losna við mjög þykk gler framan við augað eru til tvær leiðir. Contact gler eða plast, sem situr á cornea. Þessi aðferð er ekki fýsileg vegna þess, að mikill hluti þessara sjúklinga er fullorðið eða aldrað fólk, sem erfitt á með að ná leikni í að koma þessum glerjum fyrir. Ilin aðferðin er að setja plasl inn í framhólfið um leið og hin ó- gagnsæja lens er tekin. Riley gerði þetta fyrstur allra- Hann kom plastinu fvrir rétt aftan við iris og var plastið þar af leiðandi mjög laust og vildi hlaupa til og olli það aftur ýms- um fylgikvillum, helzt þeirra var glaucom. Til að trvggja het- ui- festingu plastsins kom Strampelli (Italíu) 1953 með plastgler, sem sett er framan við iris og styðst við smáanga, sem ganga út í liornið milli cornea og iris. Þetta tryggir góða festingu á plastinu. Einnig er hægt að nota plastgler þetta þó að langt sé liðið siðan cata- ract aðgerðin fór fram. Er þá oft lítið verk að opna camera aftur og koma plastinu fyrir. Þessi plast gler hafa verið úr methyl-methacrylate. — Lögun þeirra sem likust liinni eðlilegu lens. Það er samt langt frá því, að þessi gler liafi náð mikilli út- breiðslu enn sem komið er. Reynslan þarf að sýna betur ör- yggi og varanleg gæði gerfi- ljóshrjótsins áður en hann verð- ur tekinn almennt í notkun. Sú aðferð, er við tiðkum nú, liefir reynzt vel, er örugg og árang- ursrík og á vafalaust eftir að haldast a. m- k. i mörgum til- fellum. B. Sjónhimnulos, Amotio retinae. Árangursríkar aðgerðir við þessum sjúkdómi eru með nýj- ustu landvinningum á sviði augnaðgerða og notkun plasts í þvi samhandi er ekki nema nokkurra ára. Árið 1912 svöruðu 250 augnlæknar, aðspurðir um árangur meðferðar á A. retinae, á þá leið, að engum þeirra hefði þá tekizt að lækna þennan sjúk- dóm. De Wecker reyndi fyrstur Galvaniskan straum til að fram- kalla samloðandi þrota milli
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.