Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1959, Side 67

Læknablaðið - 01.08.1959, Side 67
LÆKNABLAÐIÐ 61 um, að þessi meðferð hafi gefið góðan árangur. Síðan 1955 hef- ir enginn sjúklingur látizt eftir botnlangaskurð í kasti, i St. Jósefsspílalanum. Ég fer ekki út i greiningu á hráðri botnlangabólgu, til þess er hvorki tími né rúm. En ég vil þó geta þess, að við læknar í St. Jósefsspítala telj- um okkur mikla hjálp í taln- ingu hvítra hlóðkorna frá sjúk- lingum með grun um bráða botnlangabólgu og notum þá að- ferð að staðaldri. Ég vil geta lítillega sjúklinga, sem skornir eru á milli kasta (a froid). Af því, sem á undan er sagt, sést að af 5918 botnlangaskurðum, sem gerðir eru i St. Jósefsspital- anum á árunum 1903—1958 eru 2349 skornir i kasti, en 3569 milli kasta eða 39,:60,3. Lækn- ar vilja yfirleitt ekki viðurkenna chroniska botnlangabólgu. Ilins vegar verður að viðurkenna end- urtekin óþægindi eftir fyrri köst og sömuleiðis væg köst. í þessu heildar efni frá St. Jósefsspítal- anum er erfitt að gera sér grein fyrir því, livenær sjúklingur, sem skorinn er milli kasla, hafi áður fengið köst. — Þetta er sérstaklega erfitt að sjá fvrstu árin. Enda var þá álitið sjálf- sagl að skera á milli kasta, ef ástand sjúklingsins krafðist ekki annars. — Á árunum 1947—1958 geta læknar þess í 42 tilfellum, sem skorin eru milli kasta, að að- gerðin sé gerð eftir sprunginn botnlanga (perfor. seqvel.), sem hafi fengið lyfjameðferð. Nú siðari árin sendum við í St. Jós- efsspítalanum, til smásjárskoð- unar, alla botnlanga, sem teknir eru milli kasta. — Ég hefi ekki getað unnið úr þvi efni, en mik- ill hluti þeirra rannsókna, hafa sýnt breytingar á botlanganum, sem staðfesta fyrri bólgu. -— Þetta er mín persónulega reynsla. Um hitt geta ávallt ver- ið skiptar skoðanir, hvort skera eigi sjúkling milli kasta, þó að forsaga lýsi ákveðnum botn- langabólguköstum. — Eða bvort bíða eigi eftir endurteknu kasti. Mun þar oft látið ráða, bvort sjúklingur liafi möguleika lil að komast fljótt á spítala, ef liann fengi kast að nýju. -—- Dauðsföll hafa áður lcomið fyrir við hotnlangabólguskurði milli kasta, sbr. skýrslu Matthí- asar Einarssonar. Nú síðari árin hefur það ekki komið fyrir. Ef til vill mætti draga af þvi þá ályktun, að nú sé aðgerðahætt- an fyrir sjúklinginn minni, lield- ur en áður var. Það ætti líka að vera augljós sannindi, ef menn hugsa um framfarir síð- ari ára, i undirbúningi, svæf- ingu og eftirmeðferð sjúklinga, sem koma til aðgerða. — Að lokum langar mig að geta tveggja sjúklinga, sem reyndust hafa argentaffinoma (carcino- id) í botnlanganum. Annar sjúkl. var 7 ára telpa með bráða
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.