Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1959, Page 93

Læknablaðið - 01.08.1959, Page 93
LÆKNABLAÐIÐ 87 að 2 deili (quanta) myndast, Iivort um sig 0,51 MEV (milljón elektrón volt), sem fara í þver- öfuga átt hvort frá öðru. Tveir scintillation móttakar- ar, gerSir úr natríumjoSíS kryst- öllum og rafeindalömpum, eru settir hvor sínu megin við hlut- inn, sem leita á í, og elektrón- ískar rásir skrá aSeins þau slög (púlsa), sem koma samtímis í báSa móttakara innan viS 0,1 mikrosekúndu. Móttakararnir eru látnir hreyfast fram og aft- ur yfir því svæSi sem leitaS er í, og áfastur útbúnaSur, sem Iireyfisl meS móttökurunum, prentar merki á blaS fyrir þau samtímaslög (coincidence counts), sem ná aS hitta báða móttakara. Ur þessu fæst svo mynd, sem sýnir dreifingu hins pósitron sendandi ísótóps innan hlutarins. ÞaS hefur sýnt sig, aS meS samtíma (coincidence-)tækn- inni fæst aS minnsta kosti eins góS mynd, hvaS snertir næmni, og fæst meS 10 sinnum stærri ísótópskammti, sé notaS kerfi, sem hefur einn móttakara. TækiS, sem notað var í þess- um rannsóknum, var gert u])p- haflega fvrir leit aS intracranial- meinum í mönnum og sniSiS meS þá notkun i huga (36). I þessum rannsóknum var hlutur sá, sem leitaS var i, hvort heldur var maSur eSa dýr eSa eitthvað annaS, látiS milli móttakaranna tveggja og síSan gerist leitin sjálfkrafa. Kross- strikuS lucit plata er fest yfir þaS svæSi, sem móttakararnir hreyfast yfir, svo afmarka megi punkta og flytja yfir á pi’entuSu mvndina. SvæSaleit þessi tók um eina klst. Á tæki þvi, sem ég not- aSi. voru ýmsir annmarkar hvaS snerti rannsókn á sjúkling- um. Meðal annars þurftu þeir að liggja um langan tíma hreyf- ingarlausir á hliðinni í óþægi- legum stellingum, sem oft vildi vera töluvert erfitt fyrir einmitt þessa sjúklinga, svo og, aS fjar- lægð milli móttakara var tak- mörkuS. PxáSa átti þó bót á þessu meS smíði nýs og endur- bætts tækis. NiðurstöSur hér nefndar, eru þó allar fengnar með fyrrnefndum svæðaleitara (positron coincidence scanner). Isótópar þeir, sem notaðir voru í þessum tilraunum, eru Zn62 og Cu64. Zn62 hefur hálf-Iíf 9,3 klst. og hrörnar með pósitrónu út- sendi og K-fangi (K-capture). Cu64 hefur hálf-lif 12,8 klst. og hrörnar með pósitrónu og nega- trónu útsendi og K-fangi. Zn62 er framleitt með því að skjóta á nikkel með alpha-ögn- um í cyclotron: (Ni60 (a,2n) = Zn62). ASskiInaSurinn er fram- kvæmdur í jón-skipta-súlu (ion exchange coluumn) og efn- ið fæst sem hreint (carrier free) Zn62 klóríð í veikri saltsýru- upplausn. Þetta er síðan neu-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.