Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1959, Page 102

Læknablaðið - 01.08.1959, Page 102
96 LÆKNABLAÐIÐ mæld sýni úr Iifur, pancreas og vöðva. Var þetta gert í von um að detla ofan á eittlivert annað form fyrir Zn62. sem kynni að gefa hærri upptöku í pancreas í hlutfalli við lifur, með því að það byndist í lífrænum sam- böndum. En þessar tilraunir háru ekki árangur. Kliniskar tilraunir. Leitað var í fjölda sjúklinga með Zn62 og Cu64. Tækið, sem leitin var gerð í, er þannig gert, að til þess að ná mynd af ab- domen, verður sjúklingurinn að liggja hreyfingarlaus í óþægi- legri stellingu á hliðinni í um eina klst. Þetta útilokaði þá sjúklinga, sem ekki var talið að gætu þolað slíkt. Ennfremur var takmarkað hil milli móttakar- anna, þannig, að sjúklingar máttu ekki vera meira en meðal- gildir, svo að þeir kæmust fyrir. Sjúklingar lágu á hægri hlið í þar til gerðum trérekk, fóðr- uðum með kvoðugúmi og var haldið með plástrum. Skammtur sá, sem þótti gefa beztar myndir hjá mönnum, var í grennd við 100—500 gc (mic- rocurie) af Zn62 og 1—1,5 mc (millicurie) af kopar (þ. e. um 6-—7 microc. fyrir hvert kíló af sinki og um 15—20 microc. af kopar). Leitin var hafin 20—30 mínútum eftir innspýtingu á geislasinki og um 1 klst. eftir kopar-innspýtingu. Myndir nr. 10 og 11 eru meðal hinna fyrstu, sem teknar voru af sjúklingum, og eru af manni með cancer prostatae. Næmnin virðist ekki vera eins góð og í svæðismyndunum af hundun- um. Samt virðist, auk þéttara svæðis á báðum, sem ætti að svara til lifrarinnar, koma fram á sinkmyndinni dreifður skuggi caudalt við lifrina. Á myndum nr. 12 og 13 var notuð normal lifur. Kopar- myndin var gerð í sambandi við leit með geislakopar í höfði vegna neurologiskrar kvörtun- ar, og var tækifærið notað til þess að dæla einnig inn Zn62. Á mynd nr. 12 (kopar) sést nokkuð vel afmörkuð skella, sem bendir á lifrarsvæðið. Á hinni myndinni sést, auk sama svæðis, ennfremur veikur skuggi neðanvert við lifrina. Myndir nr. 14 og 15 sýna Cu64 og Zn62 leit í sjúklingi með cirrhosis hepatis. Augljóst er á háðum myndum, að lifrin er stækkuð. Leitarmyndir af sjúk- lingum með cirrhosis virðast alltaf ógreinilegri en hjá öðr- um, og her það sennilega vott um truflað lifrarstarf. Þetta hefur þó ekki verið rannsakað, né hefur ascitesvökvi verið próf- aður fyrir geislaverkun. Myndir 16 og 17 eru af sjúk- lingi með cancer pancreatis og metastases til lifrar. Myndirnar eru svipaðar myndum af heil- brigðu fólki, en þó virðist lifrarsvæðið óreglulegra, hæði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.