Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1959, Síða 104

Læknablaðið - 01.08.1959, Síða 104
98 LÆKNABLAÐIÐ Við þekkjum ekkert ráð til þess að auka lilutfallið milli upptöku í pancreas og lifur, en það væri ákjósanleg lausn. Eitt stig í lirörnun Zn62 er, að það hreytist í Cu62, sem er pósítrónu útsendir og hefur hálflíf 10 mínútur. Getur sá ísótóp ef til vill átt einhvern þátt í geislaverkuninni í lifur, áður en hann nær að hrörna. Tíminn er einnig mikilsvert atriði í þessum rannsóknum. Þar sem Zn62 skilst fljótt út i þarmana, og sá útslcilnaður er þegar hafinn, meðan töluvert magn ísótópsins er enn að her- ast um með hlóðinu, þá er ljóst, að leitartímanum er þröngur stakkur skorinn. Þegar þess er einnig gætt, að leitin tekur eina ldukkustund, fer ekki hjá því, að töluvert magn af geislun kemst út í þarmana, á þeim tíma, og mun trufla greining- una. Hreyfingar, svo sem öndun og óviljandi breytingar á stelling- um, koma einnig til greina og er ókostur við þessa aðferð. Aukning á hraða, sem lausn á sumum þessara ókosta, virðist koma til greina. En hraðann er aðeins hægt að auka á kostnað minnkaðrar næmni og stórum aukinna skammta ísótóps, en hvorugt er hentugt. Lifrin kemur vel fram bæði með kopar og sinki. Með reynslu þeirri, sem þegar hefur fengizt með þessum rannsóknum, er liægt að sýna breytingar á stærð og lögun, og ef til vill breyting- ar innan lifrarinnar, bæði i mönnum og dýrum, þótt ekki hafi verið sýnt fram á neinar ákveðnar sj úkdómsbrey tingar með neinni vissu, í þeim tak- markaða fjölda sjúklinga, sem við liöfuni rannsakað. En sum- ar myndirnar sýna greinilega misþétta skugga. Hin lága upptaka ísótópa i meinvörpum frá cancer pan- creatis til lifrar í einum sjúk- lingi er allathyglisverð og bend- ir á líkur til þess, að með endur- bættri tækni gæti þessi aðferð orðið að gagni i greiningu ill- kynjaðra meina í lifrinni. Nákvæm yfirvegun á árangri af þessum svæðisleitunum gefur til kynna, að mildð vantar á, áður en þessi aðferð verði not- hæft tæki í sjúkdómsgreiningu á almennum grundvelli. Þvi fer fjarri, að allir möguleikar þess- arar tækni hafi verið rannsak- aðir og skildir til hlítar. Ástæða er til þess að ætla, að liún geti, með frekari tilraunum og end- urbótum, haft mikla möguleika sem hjálpartæki í sjúkdóms- greiningu og rannsóknum. tJtdráttur. Heimildir eru athugaðar í sambandi við metabolismus Cu64 eru rannsökuð fyrir mögu- sinks og kopars, með sérstakri hliðsjón af pancreas og lifur. Pósitrónusendandi Zn62 og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.