Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1959, Side 108

Læknablaðið - 01.08.1959, Side 108
102 LÆKN ABLAÐIÐ ingu finnst bjúgur í og í kringum pancreas. Gallblaðran er töluvert þanin, en tæmist við þrýsting. Tek- inn er til rannsóknar biti úr oment- um, og annað ekki gert. Sjúkl. farnaðist vel eftir aðgerð- ina, og fór hún heim eftir þrjár vik- ur, þá við góða líðan. Smásjárrannsókn: „Inflammatio et necrosis omenti (obs. pancreas)“. Diagnosis post op.: Pancreatitis acuta. Næst var sjúkl. lögð inn í spital- ann 18. nóv. 1958 þá aftur með svip- aða verki, sem staðið höfðu í þrjá daga. Fram að því hafði hún verið alveg einkennalaus frá síðustu legu. Verkirnir voru mismunandi slæmir, en oft mjög sárir. Þeir voru stað- settir mest um ofanvert kviðarhol, meira vinstra megin, stundum aftur í bak. Sjúkl. fannst bezt að hnipra sig saman á hliðinni eða jafnvel á grúfu. Hún hafði kastað dálítið upp, tærum, litlausum vökva, hægðir engar síðan verkir byrjuðu. Skoðun: Útlit og almenn skoðun eins og áður er lýst. Abdomen: Ör eftir uppskurð hægra megin á kvið vel gróið. Kvið- ur dálítið spenntur ofan til, ekki greinilegur défence, en eymsli í epigastrium og vinstra megin undir rif iabarði, kviður mjúkur neðan til. Garnahljóð heldur aukin. Ekki fannst fyrir stækkun á lifur eða milti, né önnur fyrirferðar aukning. Expl. rect.: Negativ. Rannsóknir: Þvag: Ah-P-hS-h, diastasi negat. Hgb. 106%, r. blk. 5,24 millj., index col. 0,91, hv. blk. 8240, diff. eðlil., sökk 8 mm. diastasi í blóði (þann 23/11) negat. Viðbótarrannsóknir eftir bata: Biligrafin sýndi eðlil. fyllingu á gallblöðru, ductus cysticus og chole- dochus. Fitulitun á saur negat. Syk- urþolspróf sýndi lága kúrvu. Serum cholesterol 210 mg.%. Serum pro- tein: Total 8,0 mg.%, albumen 4,9 mg.%, globulin 3,1 mg.%. Meðferð: Sjúkl. var gefið í æð saltvatn og sykurupplausn. Hún fékk per os antacida (gel. al.hydr.) og anticholinergica (propanthelini brom.), ennfremur sedativa og anal- getica eftir þörfum. Verkirnir smá- minnkuðu, en hurfu þó ekki alveg fyrr en eftir nokkra sólarhringa. Uppköst hættu skömmu eftir komu í spitalann, og fékk sjúkl. einum sól- arhring síðar létt fæði, og jókst matarlystin smám saman. Sjúkl. var sendur heim 6/12 við góða líðan á léttu fæði, með fyrirmælum um að borða oft en lítið í einu. Af með- ölum var henni gefið tabl. probant- hine 15 mg. þrisvar á dag fyrir mál- tíðir og gel. al hydr. ein barnaskeið einni klst. eftir máltíðir, ennfremur vítamín. Síðan hefir sjúkl. fengið eitt sams konar kast, en það stóð aðeins í rúman sólarhring og var ekki eins slæmt. Sjúkl. var þá ekki lögð inn í spítala. Serum diastasi tekin morguninn eftir að kastið byrjaði var > 50 einingar, þ. e. a. s. allmikil aukning (normalgildi 8—20), þvag diastasi var 1/400—1/500 þ. e. a. s. lítils háttar aukning. Síðan hefir sjúkl. ekki haft verki, hefir verið vel hress, dugleg í leik og skóla. Hún borðar sæmilega vel en fitnar samt ekki. Skilgreining. P. chr. má skilgreina sem langvarandi og vaxandi bólgu í briskirtlinum er eyðileggur smám saman meira og meira af brisvefnum, og einkennist fyrsl af endurteknum verkj aköstum, en siðar einnig af einkennum um hnignandi starfsemi bris- kirtilsins.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.