Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1959, Síða 110

Læknablaðið - 01.08.1959, Síða 110
101 L Æ K N A B L A Ð IÐ er á um greiningu. Þess ber að gela, að nokkur liækkun getur orðið á serum diastasa í öðrum bráðum kviðarholssjúkdómum, svo sem við sprungið maga- eða skeifugarnarsár, peritonitis, ile- us og ennfremur í hettusótt og eftir morfingjöf. Hækkun ser- um diastasa í þessum sjúkdóm- um nær yfirleitt ekki þreföldu normalgildi, en verður vanalega meiri í p. cbr. Serum lipasi liækkar vanalega einnig, en sú rannsókn er ekki cius almennt notuð. Hún getur þó liaft þýð- ingu því að lipasi og diastasi hækka ekki alltaf samtímis eða í jöfnum mæli. Aðrar rannsókn- arniðurstöður, sem máli skipta, má telja: Nokkur leucocytosis, oft væg anaemia, bækkað sökk, stundum glucosuria og albu- menuria, stundum bilirubinae- mia, hækkaður blóðsykur. Þeg- ar sjúkdómurinn er kominn á liærra stig, má með rannsókn- um finna merki um skemmdir í briskirtlinum, svo sem óeðli- legt sykurþolspróf, aukið fitu- innihald og illa melt protein i faeces og calcium útfellingar og steinmyndanir í brisinu, sem sjá má á röntgen. Ennfremur má mæla brissafa, enzymmagn og bicarbonat-tölu í duodenal inni- haldi fyrir og eftir secretingjöf, og má þá finna minnkaða svör- un briskirtilsins áður en dia- betes eða önnur greinileg merki um skemmdir koma fram. Þessi rannsókn er þó bæði óþægileg fyrir sjúld. og fyrirhafnarsöm fyrir lækninn, og' er ekki svo mikið á henni að græða að hún sé mjög almennt notuð. Pathologia. Áður en rætt er um orasakir sjúkdómsins, er rétt að lýsn stuttlega pathologi, sem í fyrstu er eingöngu bundin við brisið. Breytingar sjást ýmist um allan kirtilinn eða á pörtum. Við skoð- un í kasti sést oedema, sums staðar necrosis, jafnvel abcess- myndanir. Svipaðar breytingar ná stundum til nálægra liffæra. Eftir endurtekin köst verður vaxandi fibrosis, oft koma fram pseudocystis af mismunandi stærðum. í kirtilgöngum má sjá þrengsli á pörtum, sem gjarnan skiptist á við útvíkkanir. Calci- um útfellinagr myndast oft bæði í göngunum og í parenchyma. Við smásjárskoðun ber í fyrstu mest á lymphocyta- og plasma- frumu-íferð, en síðan vaxandi bandvefsmyndun, sem eyðir smám saman starfhæfum vef. Orsakir. Um pathogenesis pancreatitis mætti skrifa langt mál. Flestir hallast að því, að breytingarn- ar í vefnum verði fyrir ábrif brisenzymanna, sem leki út úr pípunum út í parenchyma pan- creatis og valdi þar upplausn á eggjahvítuefnum og fitu vefj- arins, er leiði til oedema og nec- rosis. Ilvernig þessi leki verður, er hinsvegar umdeilt og raunar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.