Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1959, Page 111

Læknablaðið - 01.08.1959, Page 111
LÆKNABLAÐIÐ 105 víst, að til þess eru márgar or- sakir. Opie fann við krufningu árið 1901 stein í ampulla Vateri, sem stíflaði sameiginlegt op fvr- ir brispípu og gallgang. Hann setti þá fram kenningu, sem hefur verið mikið lialdið á lofti síðan, að gall renni inn í bris- gangana sökum stíflu í sameig- inlegu opi (sem talið er að finn- ist í 75—89% tilfella) og acliv- eri enzymin, sem þess vegna, og vegna aukins þrýstings í göng- unum, leki út í vefinn. Slik stífla getur aftur stafað af calculus, spasmus í sphincter Oddi eða oedema í slímbúð skeifugarnar í kringum papilla Vateri. Árið 1936 sellu Ricb og Duff fram þá kenningu, að stífla verði í brisgöngunum sjálfum, vegna metaplasi í þekjufrumum þeirra, og verði samtímis aukn- ing á brissecretioninni, valdi það leka á enzymunum út í vefinn. Fleiri skýringar má nefna, svo sem að pancreatitis orsakist af eiturábrifum, t. d. alcoholi eða fyrir áhrif langvinnra sjúk- dóma. 1 því sambandi má geta ])ess, að framkalla má pancreat- itis í dýrum meðþvíaðgefaþeim etbionine. I tilraunaskyni hefur pancreatitis einnig verið fram- kallaður með ofnæmisáhrif- uin, svokölluðu „Schwartsman phenomenon“, þar sem sýkla- endotoxini er sprautað fyrst inn í brisgang, og síðan eftir 24 klst. inn í æð. Ennfremur má lnigsa sér, að næmir sj úkdómar orsaki pancreatitis. Það mun þó álitið sjaldgæft, enda þótt pancreatitis acuta komi fyrir eftir hettusótt, skarlatssótt og e.t.v. fleiri sjúlc- dóma. Vera má, að ófundið sé orsakasamband á milli p. chr. og' veirusjúkdóma. Loks þarf að taka það fram, að sjaldgæf, en vel þekkt orsök, er trauma, vanalega sem högg á kvið, er orsakar ruptur á pancreas. Einn- ig kemur fyrir pancreatitis eftir skurðaðgerðir á nálægum líf- færum. Ennþá hefur ekki verið rætt sérstaklega um mögulega orsök sjúkdómsins í sjúklingi þeim, sem sagt er frá að framan. I full- orðnum er p. chr. algengur í sambandi við annaðhvort gall- vegasjúkdóm eða alcoholismus. Hið síðara hefur lengi verið við- urkennt og mikið um það skrif- að, sérlega í bandarísk læknarit. Skýringin virðist vera að alco- liol örvar sýrumyndun magans, en það eykur secretin-fram- leiðsluna í skeifugörninni. Við það eykst brisvökvamyndun og þar af leiðandi þrýstingurinn í brisgöngunum. Auk þess veldur alcobo] þrota í slímhúð skeifu- garnar og eykur á samdrátt í sphincter Oddi, sem hvort- tveggja getur aukið þrýstinginu i hrisgöngunum. Sambandið á milli p. clir. og gallvegasjúk- dóma, er einnig gamalkunnugt; er víða talið, að gallvegasjúk- dómar finnist í um 40% af pan- ereatitissj úklingum, en þvi er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.