Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1959, Síða 114

Læknablaðið - 01.08.1959, Síða 114
108 L Æ K N A B L A Ð IÐ dag. Fitu má gefa eins og sjúk- lingurinn þolir með góðu móti án þess að hægðir verði örar eða fitumildar. Vanalega má gefa um 50—70 gr., en nauð- synlegt er að gefa pancreatin með máltíðum, oft í stórum skömmtum. Vítamín er nauð- svnlegt og oft rétt að gefa járn- meðöl. Ef um diabetes mellitus er að ræða, þarf að gefa insulin. Að lokum nokkur orð um skurðlækningu. Aðferðir við liana eru margvíslegar, og verða að miðast við að uppræta skemmdirnar í brisinu eftir því sem hægt er. Ef um gallvega- sjúkdóma er að ræða, beinist meðferðin fyrst og fremst að því að uppræta þá. Nauðsynlegt getur verið, að kanna gallganga við aðgerð, þótt eldci liafi verið sýnt fram á gallvegasjúkdóma áður. Margir hafa ráðlagt sphincterotomiu eða sphinc- terectomiu, og jafnframt að kanna svo sem föng eru á, hvort þrengsli séu í brispípunum. Sé um pancreatolitliiasis að ræða, þarf að fjarlægja þá steina, ef mögulegt er. Þykir ráðlegt að gera pancreatographiu meðan á aðgerð stendur, til að sjá betur hvort um þrengsli í pípunum er að ræða. Ef þrengsli finnast ná- lægt caput, er í vaxandi mæli notuð sú aðferð, að nema í burtu part af cauda pancreatis og tengja stúfinn við jejunum lykkju með svokallaðri Roux Y — anastomosis. Cystu og ab- cess-holur getur verið nauðsyn- legt að tæma og marsupialisera, eða tengja við maga, skeifugörn eða jejunum, svo að þær geti tæmt sig. Nefna má ennfremur aðgerðir, er miða að því að nema í hurtu taugahnoð til að losa sjúkl. við óbærilega verki, en það heppnast misjafnlega vel. Segja má, að enda þótt árang- ur af skurðaðgerðum sé mis- jafn, og ekki eins góður og æski- legt væri, má þó oft lij álpa þess- um sjúkl., sem annars lifa í stöðugum ótta við endurtekin kvalaköst. SUMMARY. An 8 y. o. girl who had suffered attacks of abdominal pain and vo- mitting for three years, was ope- rated on and diagnosis of pancrea- titis arrived at from the operative findings. She has since then suffer- ed two similar attacks, typical of chronic relapsing pancreatitis, but has been symptom free in the inte- rim except for poor nutritional state. Serum diastase was elevated in the last attack, but otherwise la- boratory studies were negative, no direct evidence of pancreatic insuf- ficiency. She had mumps at the age of 4, no abdominal trauma, no fa- milial incidence of pancreatitis. A brief description of chronic relaps- ing pancreatitis in general is fol- lowed by discussion of the etiology with reference to the reported case. It is concluded that the cause is unknown although mumps can be considered a possibility. Finally the main features of medical and sur- gical treatment are described.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.