Búskapur hins opinbera 1997-1998 - 01.03.1999, Side 48

Búskapur hins opinbera 1997-1998 - 01.03.1999, Side 48
rétt að hafa í huga að aldursdreifmgin hefur áhrif hér því 26% íslendinga eru yngri en 16 ára. I Danmörku er sama hlutfall rúmlega 1814% og annars staðar á Norðurlöndum milli 20 og 21%. Sömuleiðis virðist vera töluverður munur á þjónustu við fjölskyldur og böm milli norrænna landa. í Danmörku var til dæmis ráðstafað um 2,2% af landsframleiðslu til slíkrar þjónustu á árinu 1996, í Svíþjóð um 1,9% og Finnlandi um 114% en hér á landi um 1% af landsframleiðslu. Mismunur á þjónustu kemur fram á ýmsum sviðum. í Finnlandi og mörgum sveitarfélögum Danmerkur er yfirvöldum jafnvel skylt að veita vissum aldurshópum dagvistun eða annað úrræði; jafnvel að greiða foreldrum fyrir gæslu bama sinna. Þá hefur áherslan á hálfsdags- og heilsdagsþjónustu verið mismun- andi milli landanna. Hér á landi hefur hálfsdagsvistun verið hlutfallslega mikil. Tafla 8.24 Stuðningur við fjölskyldur og böm 1996. Danmörk Hlutfall af VLF Finnland Island Noregur Svíþjóð D. Fjölskyldur og böm 3,98 3,91 2,35 3,53 3,78 1. Tekjutilfærslur til fjölskyldna 1,79 2,42 1,38 2,18 1,91 2. Þjónusta við böm og fjðlskyldur 2,18 1,48 0,97 1,36 1,88 Yngri en 16 ára % af fólksfjölda 18,6 20,3 25,9 20,7 20,0 8.3.1.6 Önnur velferðarútgjöld Alls staðar á Norðurlöndum er fyrir hendi félagsleg aðstoð við þá sem ekki njóta félagslegra réttinda með öðmm hætti vegna t.d. tekjumissis. Þetta er svokölluð neyðarhjálp eða síðasta hjálp. Útgjöld vegna húsnæðisbóta teljast einnig hér undir önnur velferðarútgjöld. Sömuleiðis útgjöld vegna aðstoðar við flóttafólk sem sest að í löndunum. I töflu 8.16 hér að framan má lesa að þessi undirflokkur velferðarútgjalda tekur til sín ríflega 2% af landsframleiðslu í Danmörku og Svíþjóð en í kringum 1% í Finnlandi og Noregi. Hér á landi fara ríflega 0,6% af landsframleiðslu til þessara málefna. 8.3.2 Opinber útgjöld til almannatrygginga og velferðarniála skv. skilgr. OECD Hinn svokallaði COFOG-staðall Sameinuðu þjóðanna segir til um hvemig flokka skuli opinber útgjöld niður á málaflokka. Þessi staðall er einnig lagður til gmndvallar við málaflokkun hjá stofnunum eins og OECD og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum (IMF), sjá til útskýringar töflu 4.4 í töfluhluta sem sýnir sundurliðun opinberra útgjalda samkvæmt COFOG-staðlinum. í töflu 8.25 er að fínna sundurliðuð útgjöld hins opinbera til almannatrygginga og velferðarmála samkvæmt nefndum staðli. Þessi útgjöld eru flokkuð í tvo meginflokka. Annars vegar í undirflokkinn almannatryggingar og félagslega aðstoð, sem eru að mestu leyti beinar greiðslur til heimilanna, vegna mismunandi félagslegra aðstæðna. Hins vegar í undirflokkinn velferðarþjónusta, sem er að mestu þjónusta hins opinbera við heimilin, en sú þjónusta getur verið af ýmsum toga. Ýmsa fyrirvara þarf að gera varðandi þær upplýsingar sem birtast i töflu 8.25 um opinber útgjöld til velferðarmála. Flestir fyrirvaramir varða mismunandi skilgreiningu og meðhöndlun þessara upplýsinga meðal OECD-ríkjanna og verður vikið að nokkrum þeirra hér á eftir. Tekið skal þó fram að ekki er til neinn sérstakur samanburður á opinberum félagsmálaútgjöldum milli OECD-ríkjanna í sundurliðuðu formi eins og hér birtist að ofan. 46
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Búskapur hins opinbera 1997-1998

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búskapur hins opinbera 1997-1998
https://timarit.is/publication/1010

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.