Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Page 7

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Page 7
STEINDÓR STEINDÓRSSON FR.\ HLÖÐUM: UM HALENDISGROÐURISLANDS FYRSTI HLUTI. INNGANGUR. Ritgerð sú, er hér birtist, er fyrsti hluti a£ allstóru riti, sem fullsam- ið var fyrir rúmum tug ára. Geri ég ráð fyrir, að það komi allt í Flóru á 4—5 árum, en líta má á rit þetta sem beint framhald af riti mínu: Stu- dies on the Vegetation of the Central Highland of Iceland, sem gefið var út í ritsafninu Boiany of Iceland, Kaupmannahöfn 1945. Ég hafði raunar um skeið ætlað mér að stunda samfelldar rannsókn- ir á hálendisgróðri landsins, en ýmsar ástæður liafa valdið því að svo varð ekki, og þótt ég að vísu hafi kannað ýmsa nýja þætti eftir að Jressi ritgerð var samin, er hún svo samfelld heild, að ég sé ekki ástæðu til verulegra breytinga. Ritgerðin fjallar aðallega um rannsóknir á fimm hálendissvæðum, en inn í þær eru felldar athuganir úr ýmsum út- jöðrum hálendisins. 1. mynd sýnir ferðir nrínar og rannsóknarsvæði Jrau, sem ritgerð Jressi fjallar um. Rannsóknarferðir Jrær, sem hér er fjallað um, voru farnar sem hér segir: Unr Kjöl 1939, Gnúpverjaafrétt 1940, Bárðardalsafrétt 1942, Holtavörðuheiði og Kaldadal 1948. Ferðatíminn var dálítið mismun- andi frá ári til árs, en var alltaf á tímabilinu frá 20. júlí til 20. ágúst. I fyrri ritgerð nrinni var stutt yfirlit unr eldri gróðurrannsóknir á hálendi Islands. Við þá sögu er engu að bæta. En nú hin síðari árin hafa þau tíðindi gerzt, að hafnar lrafa verið skipulagsbundnar rann- sóknir á afréttunr landsins á vegum Atvinnudeildar háskólans, undir forystu þeima Björns Jóhannessonar og síðar Ingva Þorsteinssonar. Er þegar lrafin útgáfa á gróðurkortum yfir afrétti sunnan jökla, og þar með unr ýnris þau svæði, sem rætt er um í ritgerð Jressari. Hafa ýmsar niðurstöður þær, senr hér er konrizt að, verið lragnýttar við þær rann- sóknir, enda stöðug og ágæt samvinna milli mín og þeirra Atvinnu- deildarmanna. TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆm - FlÓra 5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.