Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Síða 10

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Síða 10
lega afrétti Gnúpverja. Enda þótt samfelld gróðurræma megi kallast meðfram Þjórsá norður undir Fjórðungssand, þá eru margir gróður- blettirnir þarna í aðskildum verum en melar og sandar á milli þeirra. Efstu samfelldu gróðurlendin eru norður undir Hofsjökli. Þar voru 1940 víðáttumiklar flár með stórvöxnum rústum, en meira bar þó á sléttlendum mýrum, nrjög mosaríkum, en annars vöxnum fífu (Erio- phorum) og störum (Carices). í Nautliaga eru lieitar laugar, og allstórt starengi umhverfis þær. Uppi við Arnarfellsmúla er óvenjuþroskanrik- ill blónrgróður einkunr burn (Sedum roseurri) á fornunr jökulöldum, þar er einnig nokkurt víðikjarr og sömuleiðis unr neðánverða Arnar- fellsbrekku, sunnan og austan í Arnarfelli lrinu mikla. Stöðvar mínar á þessu svæði voru: Nautlragi, Kjálkaver, Gljúfurleit, Fitjaskógar og Hólaskógar efst í Þjórsárdal. Liggja þær allar nenra Nauthagi í grennd við Þjórsá. í Gljúfurleit og Fitjaskógunr, sem liggja í hlíðum ásanna vestan að Þjórsá, er allvíða blónrlegur brekkugróður með blómstóð- um, og bláberja-snjódældum (Vaccinium). Annars eru helztu gróður- lendin nrýrlendi, nrelar og mosaþenrbur. 3. Kaldidalur. Rannsóknarsvæði mitt nær frá Tröllhálsi að sunnan, norður og vestur unr Kvígindisfell og Þverfell og austur um hábungu Skjald- breiðs, norður um hádalinn og sandana og aurana upp undir Þóris- jökul. Gróðurfar er þarna allbreytilegt, nriklir flóar og mýrar nreð fífu (Eriophorum angustifolium) og ljósastör (Carex rostrata), mosaþemb- ur, víði- og krækilyngsheiðar, valllendisblettir, snjódældir og melar, senr þar eins og annars staðar í hálendinu eru víðáttumestu svæðin. Allmikill gróður er Jrar í vötnunr og tjörnum. Stöðvar mínar hafði ég í grennd við Brunna, og kenni ég suðurhluta rannsóknarsvæðisins við Jrá og kalla Jrað Brunnasvæðið í Jressari ritgerð. 4. Holtavörðuheiði. Þar fór ég einkunt unr sunnanverða lreiðina frá botni Norðurár- dals og lítið eitt norður fyrir sælulrús, einnig fór ég nokkuð unr lrlíðar Tröllakirkju og suður unr Snjófjöll og allt suður undir Fornahvanrnt. Aðalgróðurlendi Holtavörðuheiðar eru flóar, móar og mosaþembur. Mosaþemburnar eru víðlendastar sunnantil á lreiðinni, en fara minnk- andi Jregar norðar clregur og verða Jrá víða melar á ásunr og hryggjunr, sem gætu verið nrosavaxnir sunnan í lreiðinni. 8 Flóra - tímakit um ísi.enzka gkasafræði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.