Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Page 14

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Page 14
an um elftinguna vaxa svo einstakar plöntur af skriðlíngi'esi (Agrostis stolonijerd) og fjallapunti (Deschampsia alpina). í grunnum tjörnum er liðasóley (Ranunculus reptans) algengasta tegundin, og grænlitar hún víða botninn. Víða eru breiður af alurt (Subularia aquatica). Síkja- brúða (Callitriche hamulata), lónasóley (Ranunculus confervoides) og þráðnykra (Potamogeton filiformis) eru einnig algengar, hin síðast- nefnda vex einnig í stærri vötnunum. Við löndin í grunnum tjörnum vaxa vatnsliðagras (Alopecurus aequalis) og skriðlíngresi (Agrostis sto- lonifera). í Leirártjörn voru breiður af vatnsnæli (Scirpus acicularis) og álftalaukstegundunum báðum (Isoetes lacustris og I. echinospora). Verra var að kanna gróður í hinum stærri vötnum, en hann virtist vera fáskrúðugri en í tjörnunum. Auk ýmissa áðurnefndra tegunda fund- nst þessar: síkjamari (Myriophyllum alterniflörum), sem er algengur, hjartanykra (Potamogelon perfolialus) og langnykra (P. praelongus) vaxa í Uxavatni og Neðra Brunnavatni. Af þörnngum bar mest á krans- nál (Chara) og slorpungum (Nostoc). Tjarna- og vatnagróður Holtavörðuheiðar er miklu fáskrúðugri en á Kaldadal. í mörgum tjörnum var alls enginn háplöntugróður, en botninn hins vegar ol't grænn af kransnál (Chara). Á stökn stað finnast þar liðasóley (R. reptans), lónasóley (R. confervoides), síkjabrúða (C. hamulata) og þráðnykra (P. filiformis). I einni tjörn fann ég dálítið af álftalauk (I. echinosporá). Þessi vatnasvæði, sem hér liefur verið getið liggja hæst um 400 m yfir sjó. Þegar hærra dregur verður vatnagróður- inn enn fáskrúðugri, og þegar kemur upp um 500 metra hæð hygg ég nær engin vatnaplanta finnist að staðaldri, nema ef vera kynni þráð- nykra. 2. MÝRLENDI. (Vegetation on wet soil (marsh and £en).) Hér verður ekki gerð nein grein mýrlendis almennt, enda er skil- greiningu þess að finna víðar, meðal annars í ritgerð minni 1945. Þó vil ég taka fram, eins og ég að vísu hef áður haldið fram, að íslenzka mýrlendið samsvarar ekki fyllilega mýrahugtakinu eins og það er skil- greint hjá nágrannaþjóðum vorum. Mun ég síðar gera þess nánari grein í riti, sem ég hef í smíðum um íslenzkar mýrar. Mýrlendið er útbreitt á þessurn rannsóknarsvæðum, nema á Bárð- dælaafrétti. Þar er lítiðum það fyrr en norður á Fljótsheiði, sem í raun réttri liggur utan við umgjörð þessarar ritgerðar, þótt hennar sé get- ið hér með. Víðáttumest er það á Holtavörðuheiði. 12 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.