Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Síða 32

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Síða 32
ecta) og kornsúru (.Polygonum viviparum). Stinnustarar (C. Bigelowii) gætir nokkuð. Hér er því um að ræða eins konar millistig yfir í heiða- gróðnr. Hverfið vex á allstóru svæði meðfram árkvísl, en um það leik- ur uppsprettuvatn úr hlíðinni fyrir ofan. Mýrin er því allblaut. Ch% og H% er óvanalega hátt í hengistararmýri. c. Stinnustararmýri (Caricétum Bigelowii). Stinnastör (C. Bigelowii) er einkennistegund hálendismýranna á sama hátt og mýrastör (C. nigra) er það í láglendismýrinni. Að svo stöddu verður ekki með nokkurri vissu sagt, hvar hæðamörkin milli þessara tegunda eru, sem ríkjandi í mýragróðri, enda mun það mis- jafnt eftir landshlutum og staðháttum, þó mun starungsmýrin (Caric- étum nigrae) yfirleitt verða sjaldgæf eftir að kemur upp fyrir 300 metra hæð, og fyrir ofan 400 metra mun stinnustararmýrin (Caricétum Bige- lowii), hafa tekið við af lienni að mestu eða öllu leyti. Suins staðar nær þó stinnustararmýrin miklu lengra niður á við. Þannig eru stinnustar- annýrar á Melrakkasléttu niður undir sjó, enda er gróðurfar á þeim slóðum með nokkrum hálendisblæ. Líkt mun einnig vera á norðan- verðum Skaga. Á Vestfjörðum hef ég skoðáð stinnustararmýri í 180— 200 m hæð, en þar liggja skil hálendis- og láglendisgróðurs óvenjulega lágt. Stinnustararmýrin er þannig góð bending um það á hverjunr stað, hvenær komið er í gróðnrbelti hálendisins, því að kalla má að þangað sé náð, þegar stinnastörin verður ríkjandi í nrýrlendinu. Stinnustararmýrin er oft allbreytileg að svip. Yfirleitt slær þó á hana hinum grágræna lit stinnustararinnar, sem alls staðar drottnar í gróðursvipnunr. Að jafnaði er stinnastör (C. Bigelowii) lágvaxin og þrýstin planta, en á hinunr votlendari mýrasvæðum breytir lrún unr vöxt og verður þar lrærri og grennri, og líkist þá oft mýrastör (C. nig- ra). Venjulega er þá nrikið af lrenni ófrjótt, og því oft erfitt eða nær ókleift að greina þessar tvær tegundir að. Einnig koma oft fyrir blend- ingar nrilli þeirra. Háplöntugróður stinnustararmýrarinnar er sjaldnast samfelldur. Auk stinnustarar vaxa þar að staðaldri runnarnir, grávíðir (Salix glauca), grasvíðir (S. herbacea) og bláberjalyng (Vaccinium uliginosum)- Mosi er ætíð mikill. Þar senr þurrast er vex svo nrikið af grámosa (Rha- comitrium) í þúfum, að hann gefur mýrinni nokkurn svip. Stinnustararmýrin er að jafnaði þýfð, og stundum allstórþýfð. Er þá skanrnrt yfir í stinnustararmó, sem ég tel hér til gióðurlendis heið- arinnar, enda þótt nrörkin þar á nrilli séu engan veginn skýr. Þegar 30 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræoi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.