Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Qupperneq 109

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Qupperneq 109
bæinn i ca. 200 m. h.; Hólsdalur í Siglufirði, víða; Mígandi í Ólafsfjarðarmúla; Bögg- versstaðadalur (Upsadalur), upp af Dalvík, skammt ofan við dalsmynnið að sunnan- verðu í 250 m. h.; Látraströnd, víða utantil; Keflavíkurdalur, á n. st. í vesturhlíðinni; Hólsdalur í Þorgeirsfirði, víða; Hvalvatnsfjörður, víða í vesturhlíðinni frá Tindriða- stöðum að Gili; Náttfaravíkur, Rauðavfk, Skálavík. 19. Milium effusum L. — Hólsdalur í Þorgeirsfirði, í lækjarbakka innantil í dalnum, að vestan. 20. Minuartia biflora (L.) Schinz & Thell. Fjallanóra. — Uxaskarð, milli Látrastrandar og Keflavíkur, 500 m. h.; Háikambur, sunnan Skarðsdals í Siglufirði, á n. st. frá 450 m. h. upp í 560 m. h. 21. Oxycoccus microcarpus Turcz. Mýraberjalyng. — Barð í Fljótum; Hof á Höfðaströnd. Mikið á báðum stöðunum. 22. Pliyllodoce coerula (L.) Bab. Klukkulyng. — Hof á Höfðaströnd, víða f 300—470 m. h.; Barð í Fljótum (Brunnárdalmynni), í 250 m. h.; Keflavíktirdalur, á einum stað innst í dalnum. Víða í Fjörðum. 23. Potamogeton perfoliatus L. Hjartanykra. — Hófsvatn við Haganesvík í Fljótum. 21. Rumex acetosella L. Hundasúra. — Haganesvík, Hofsós, Sauðárkrókur, og Varmahlíð. Virðist að mestu bundin við þorpin og næsta nágrenni þeirra. 25. Spergula arvensis L. Skurfa. — Barð í Fljótum. Dálítið, í rofaflögum við skólahúsið. Jarðhiti er þarna nálægt, en ekki virtist jurtin vaxa i næsta nágrenni hans. 26. Subularia aquatica. L. — Við Flókadalsvatn í Fljótum; Nykurtjörn á Þorgeirshöfða í Fjörðum. 27. Zannichellia palustris L. Hnotsörvi. — Varmahlíð í Skagafirði. í skurði við veginn, nið- ur við Húseyjarkvísl. í skurði þessum rennur volgt úrgangsvatn frá þorpinu. 28. Veronica officinalis L. — Fjallsöxlin ofan við Minni-Reyki í Fljótum; Fjallið ofan við Hof og Ljótsstaði á Höfðaströnd, víða; Ströndin í Siglufirði, algeng; Náttfaravíkur, á nokkrum stöðum. 29. Utricularia minor L. — Barð í Fljótum. Helgi Hallgrimsson. Nýr fundarstadur rauðberjalyngs. Rauðberjalyngið, Vaccinium vitis idea L., er með allra sjaldgæfustu plöntutegundum hér á landi. Hefur það mér vitanlega, aðeins fundist á fjórum stöðum í landinu, Fossdal í Berufirði, Breiðdal í Reyðarfirði, Núpasveit í Axarfirði og í Siglufirði. A öllum stöð- unum mun vera fremur lítið af lynginu. Útbreiðsla rauðberjalyngsins hér á landi er furðideg nokkuð, ef tillit er tekið til þess, að þessi lyngtegund er með þeim algengustu í Skandinavíu og vex auk þess á Grænlandi vestanverðu. Á síðastliðnu sumri (1964) sögðu þeir Jón og Kristján Rögnvaldssynir mér frá því, að sennilega yxi rauðberjalyng í landinu við sumarbústað þeina í Fífilgerði, sem er við austanverðan Akureyrarpoll. Athugaði ég plöntuna, og reyndist þetta rétt vera. Þetta var greinilega rauðberjalyng eftir blöðunum að dæma, en ekki sá ég blóm á því. Mjög lítið vex af lynginu þarna, og að mestu leyti falið undir bláberjalyngsrunnum. Er ckki að undra þótt rauðberjalyngið finnist sjaldan ef það er allsstaðar jafn torfundið. í þessu sambendi má ennfremur geta þess, að brezkir leiðangrar, sem dvalist hafa und- anfarin sumur í Þorvaldsdal og á Bægisárdal, hafa þótzt finna þar rauðberjalyng, og upp- færa það í plöntulistum frá þessum stöðum, án þess að geta um nánari fundarstað. Ekki mun þó gerandi rnark á þessum fundum, sem bezt sést af því, að x Þorvaldsdalslistanum er ekki getið um bláberjalyng (Vaccinium uliginosum), sem þó er líklegra að vaxi þar, TÍMARIT UM ÍSLF.NZKA GRASAFRÆÐI - FlÓra 107
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.