Félagsbréf - 01.07.1957, Blaðsíða 22

Félagsbréf - 01.07.1957, Blaðsíða 22
20 FÉLAGSBRÉF meira sjálf&tæðis í efnisvali og persónusköpun. Persónulýsingar hans eru ekki nægilega skýrar. Höfundur er nokkuð hneigður til heilabrota og heimspeki- legra hugleiðinga og segir ýmislegt athyglivert og jafnvel skarp- 3egt. Blandast sumstaðar spekin og djúphyglin annars vegar og íillt að því barnalegur ungæðisháttur hins vegar, eins og t. d. 5 hinum skrýtnu og lítt raunhæfu viðskiptum þeirra Herborgar og Ormars í útlandinu. Þar og víðar glyttir á góðmálm mitt í öllu hisminu, og þegar Jökli Jakobssyni hefur lærzt að skilja þann kjarna frá, getur hann orðið góður rithöfundur, og það held ég að hann verði, ef hann tekur hlutverk sitt nógu alvar- lega og agar mál sitt og efni við ströngustu kröfur listar og lífsreynslu. Undirtitill íslenzkra penna segir, skýrt og skorinort, að þetta sé Sýnishorn íslenzkra smásagna á tuttugustu öld. „Það cr stórt orð, Hákot“. Til slíkrar bókar þarf að vanda mjög valið. Út- gefandi réð bókmenntagagnrýnendur dagblaða í Reykjavík til að velja sögurnar, þá Andrés Kristjánsson (Tíminn), Bjarna Benediktsson (Þjóðviljinn), Guðmund Daníelsson (Vísir), Helga Sæmundsson (Alþýðublaðið) og Kristmann Guðmundsson (Morg- unblaðið). Um aðferðina við valið farast útgefanda, Arnbirni Kristjáns- syni svo orð í eftirmála: „Hver þeirra skyldi gera tillögur um 25 rithöfunda og þrjár smásögur eftir hvern þeirra, fyrst þá söguna, sem að þeirra dómi ætti að birtast. Síðan skyldi bera saman niðurstöður og meirihluti ráða 20 smásögum, en að lokum hverjum þeirra heim- ilt að velja smásögu í bókina, án þess að kæmi til atkvæðagreiðslu. Málalok urðu þessi: Nefndarmenn urðu á einu máli um ellefu höfunda og sögur þeirra, fimm rithöfundar hlutu fjögur atkvæði, en fjórir höfundar hlutu þrjú atkvæði nefndarmanna, og að lokum valdi hver sína söguna til viðbótar". Þetta virðast allrambyggilegar reglur, en fróðlegt hefði verið að fá þessa atkvæðagreiðslu sundurliðaða og skýrgreinda með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.