Félagsbréf - 01.07.1957, Blaðsíða 88

Félagsbréf - 01.07.1957, Blaðsíða 88
86 PÉLAGSBRÉP hermdi eftir lifendum og dauðum, dýrum og mönnum, körlum og kerlingum, svo að það var ekki hægt að hugsa sér að ganga til náða strax, þótt að baki væri samfellt 15 stunda ferðalag frá Akureyri. Nú stakk hann upp á því, að við fylgdumst með hon- um á grenið, sem væri þaðan ekki ýkja fjarri, í Landakotsurð hjá Bjarnarfossi, við rætur Mælifells, fjallsins með stöðuvatni uppi á tindinum, þar sem eins og víðar þjóðtrúin kennir, að óskasteinn fljóti upp í skorpuna á Jónsmessunótt, og geti þeim, sem hann grípur, hlotnazt allt, er hugur girnist. III. Landrover-jeppi vinar okkar stendur á bæjarhlaðinu. Á meðan Þórður dyttar að farkostinum, sláum við upp tjald- inu okkar innan um gamlar tóftir í Búðahrauni. Kannski þeir dönsku eða „yfirvöldin illa dönsk á annanú hverri þúfu“ hafi þar reynt að sálarmyrða og kúga sílífar kynslóðir, sem lifðu undir Jökli. „Snæfellingar hafa aldrei látið undan höfðingjum", hafði Þórður sagt, „þó eru þeir ekki kommúnistar; til þess eru þeir of lítil þý“. En þeim þykir gaman að sumum. Minnugir eru þeir Ásgríms Hellnaprests við Stapa, hann var líka einn af þeim. Mér flaug í hug, að í ákveðnum skilningi hefði hann verið eins konar Sikileyjarforingi þar á nesinu, þessi margslungni bragðarefur í kennimannsgervi, sem var súspenderaður hvað eftir annað fyrir bragðvísi og óknytti og lét að síðustu jarða sig í öllum messuskrúða, heldur dýpra en aðra menn, því að hann hafði lagt svo fyrir, að þeir skyldu ekki ná af sér hempunni, að sér dauðum, fyrst þeim helvítunum tókst það ekki alveg, meðan hann var lifandi. Espólín gaf honum viðurnefnið hinn illi. Þegar við ókum um miðnættið til móts við tófurnar í urðinni út og ofan við gamla verzlunarplássið og fjöllin í Staðarsveit- inni, spegluðust í blásilfruðum sjónum sunnanvert við strönd- ina, rifjaði Þórður upp söguna af viðureign þeirra Hellnaklerks og Espólíns sýslumanns, þá er Ásgrímur reið á sýsla á förnum vegi og sló hann með hertri nautsin í svipuskaftinu. Minni virð- ing var ekki hægt að sýna laganna verði þeirra Snæfellinganna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.