Félagsbréf - 01.07.1957, Blaðsíða 53

Félagsbréf - 01.07.1957, Blaðsíða 53
FELAGSBREF 51 fellur ofan í fljótið aftur, og þá „lýsist kvöldsins rauða skikkja og hrynur“, eins og rómverska menningin. Hann hefur aldrei látið frá sér fara neitt rusl. Hvar sem er leitað held ég ekki sé til nokkur ,,ljót“ vísa eftir hann. Þetta álít ég vera aðalmennsku listarinnar. Hann yrkir oft svo, að erfitt er að skilja hann til hlítar. Yrkisefnin verða yfirleitt risa- vaxin í höndum hans. Það er eins og hann vilji koma alheim- inum inn í eitt kvæði, sem er 3—4 síður. Mér sýnist ekki unnt að þýða nema fáein af kvæðunum á útlendar tungur. Islenzkan er sá afburða fjörhestur, sem enginn útlendingur situr. Einar Benediktsson minnir mig helzt á Ossian, sem ávallt er lagður út á lesmáli. Ég hef séð tilraunir til að stæla Einar Benedikts- son, en aldrei held ég, að hann myndi skóla í ljóðagerð vorrf, því sá, sem ætti að vera lærisveinn hans, yrði að geta fleygt sér til sunds í kvöldroðanum, án þess að detta niður á jöi'ð eða haf. Indriði Einarsson. Mikil ósköp — alþjóð metur andann hæst; þó kæmi oss betur stundarhvíld á leiti lágu, lægri þys af flugi háu. En þroski lýðsins þín var stefna, því var aldrei flökt að nefna. Vægðarlaust frá vefstri smáu, vatztu oss fram í sýnin háu. Jakob Thorarensen. Fyrsta skipti er við mættumst í hinum stóra heimi, var ég- fákunnandi, — ég var að leita að gæfunni — og að læra að sjá, en þú varst mér strax vinur. Jafnan síðan hefur þú haft gát á mér, eins og strangur fóstri. Með ótal bendingum og dómum, hefur þú örvað lund mína f*l sóknar á listabraut.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.